Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973 Stúlkur óskost Lous stuðu Hdrskerusveinn til sumarafleysinga nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Elli og hjúkrunarheimilið Grund. Vinnu Óskum eftir að ráða stúlku í 1—2 mánuði í verksmiðju okkar til afleysinga í sumarleyfum. SIGURPLAST H/F., Elliðavogi 117, sími 35590 og 32330. Staða ritara í skrifstofu Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skal komið til menntamálaráðuneyt- isins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. ágúst n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júlí 1973. Luusur stöður Hárskerasveinn með bílpróf óskar eftir hreinlegri vinnu í faginu eða öðru. Upplýsingar í síma 35618 til hádegis og eftir kl. 9 e. h. Ljósntynduri Ungur enskur Ijósmyndari, búsettur í Reykja- vik óskar eftir vinnu í Ijósmyndaiðn. Sex ára reynsla í London. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19/7, merkt: „7965". Dönskukennurur Dönskukennara vantar að gagnfræðaskóla Garðahrepps næsta vetur. Kennsla einkum í 3., 4. og 5. bekk. Skólinn einsetinn, 5 daga kennsluvika, góð starfsað- staða. , Nánari upplýsingar gefur skólastjóri r í síma 52193 og 42694. SKÓLANEFND. Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Góð vél- ritunarkunnátta og enskukunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 16. júlí n.k. merkt: „Einkaritari — 9296“. Trésmiðir — Verkumenn Víð óskum eftir að ráða trésmiði og verka- menn í byggingarvinnu. Bæði úti og innivinna. Framtiðarstarf ef báðum líkar, en vinna í skamman tíma kemur einnig til greina. Matur á vinnustað. Nánari upplýsingar fást í síma 13428 og í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið ÁRMANNSFELL H/F. Lnus stuðu Lektorsstað í þjóðhag|ræðigreinum í við- skiptadeild Háskóla Islands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu sendar menntamála- ráðuneytinu fyrir 10. ágúst n.k. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 9. júlí 1973. Tvær kennarastöður eru lausar til umsóknar vði Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um námsferil og störf skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 10. júli 1973. Lous stuðu Dósentsstaða í stærðfræðilegri hagfræði og tölfræði í viðskiptadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. ágúst 1973. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna " ríkisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 9. júli 1973. Vunur muður Beitningumenn óskast á útilegubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í sima 94-2128 og 94-2164. Skrifstofustúlku Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavik vill ráða stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Próf frá Verzl- unarskóla eða Samvinnuskóla nauðsynlegt. Eínhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir, er greini áldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Framtiðarstarf — 7964“. Afgreiðslumuður Afgreiðslumaður óskast í raftækjadeild vora. Upplýsingar veitir deildarstjóri milli kl. 15—18 í dag, ekki í síma. GUNNAR ÁSGEIRSSON, Suðurlandsbraut 16. Sölumuður skipu Fasteignasala óskar eftir sölumanni skipa. Æskilegt að viðkomandi sé vanur útgerð, eða skípstjórn. Hentugt fyrir útgerðarmann eða mann í vaktavinnu. Tilboð merkt: „Sölumaður skipa — 8473“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. júlí n.k. 2. vélstjóri og húseti 2. vélstjóra vantar til afleysinga á m/b Húna- raust Á.R. og háseta vantar á m/b Jón á Hofi A.R. Nokkru trésmiði vuniur ístuk Óskum uð rúðu matráðskonu. Þarf að hafa bíl til umráða. ÍSTAK, fslenzkt verktak, sími 81935. óskast á nýjan 12 tonna handfærabát. Upplýsingar í síma 51254 eftir kl. 6 á kvöldin. Upplýsingar í símum 3757 og 3787, Þorlákshöfn. Hesthús fyrir 6 hesta ásamt hlöðu á einum bezta stað á stór-Reykjavíkursvæðinu. Steinsteypt að hluta, vönduð bygging. Tílboð legg st inn á afgr. Mbl. ásamt nafni og símanúmeri merkt: „Hesthús — 7984“. Flygiil óskust keyptur . að stærð sem næst 1,50x1,80. Aðeins vandað hljóð- færi kemur til greina. Væntainlegur seljandi sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl., merkt: „Stofuflygill — 7829.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.