Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsstúlka óskast til starfa við Kópavogshælið hluta úr degi. Upplýsingar veitir Gyða Þorsteinsdóttir, sími 41500. Reykjavík 9. júlí 1973 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Veskis- þjófur í FYRRAKVÖLD var stolið veski úr herbergi í gistiheimil- inn að Brautarhoiti 22 í Reykja- vík, en góS lýsing fékkst á manni þeim, sem talinn var hafa stolið því. Var hans leiitað og í gærmorg- un handtók lögreglan hann úti á fliugveM, en hamn hafði þá keypt sér fairseðil til Patreks- fjarðar. Hann var vel við skái og fékk því gisitingu i fanga- geymelum um stund, en var síð- an tekimn til yfirheyrslu og ját- aði sitrax verknaðinn. 1 veskinu voru 13—14 þús. kr., en hanin átti 4—5 þús. kr. eftir af því fé, er hann var gripinm. Hann hefur mairgoft áður komið við sögu hjá lögregiumni vegna afbrota. Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun laugardag ★ Mynstruð herra og drengjanærföt nýkomin. ★ Nýjar barnabuxur úr burstuðu denim. ★ Alltaf eitthvað nýtt í bolum, peysum og blússum. ★ Ný glæsileg herravesti, einnig fallegar herrapeysur. ★ Orval af túnikum fyrir dömur á öllum aldri. ★ Fóðraðir dömujakkar úr jersey, einnig jersey og crimplenebuxur. ★ Bílateppin vinsælu fyrirliggjandi. •k Strigaskór fyrir allan aldur. Skoðið nýju hillusomstæðunu „Gör det selv“ mjög hentug í bnrnnherbergið, sumorbústnðinn eðu bílskúrinn Viðleguútbúnoður í úrvnli Munið viðskiptukortin í mntvörudeUd NOTAÐIR BÍLAR Seljum í dug 13.7.1973 Seljum í dag 13. 7. 1973 Sunbeam Mix árg. 1970 Saab 99 árg. 1971 Saab 96 árg. 1971 Saab 99 árg. 1970 BDÖRNSSON&co SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Valiant Duster 1973 Eigum fyrirliggjandi einn sjálfskiptan PLYMOUTH VALIANT DUSTER, árgerð 1973 með vinyl-topp. Ný sending væntanleg síðar í þessum mánuði. VÖKULL H.F., Ármúla 36, símar 84366—84491. Somkvæmt lögum nr. 10/1973 um Fósturskóln íslnnds hefur Fóstruskóla Sumargjafar verið breytt í ríkis- skóla — Fósturskóla Islands — og er hann jafnt fyrir karla sem konur. Inntaka i skólann haustið 1974 verður byggð á inn- tökuskilyrðum skv. greindum lögum. InntÖkuskilyrði eru þessi: 1. Stúdentspróf, kennarapróf frá Kennaraskóla Is- lands eða gagnfræðapróf að viðþættu tveggja ára námi í framhaldsdeild gagnfræðaskóla eða að viðbættu tveggja ára námi í öðrum skólum, t. d. verzlunarskóla, lýðháskóla eða húsmæðra- skóla. 2. Heimilt er að veita umsækjendum skólavist, þótt þeir fullnægi ekki menntunarkröfum 1. töluliðar, með hliðsjón af hæfniprófum eða öðrum tiltæk- um matsaðferðum og að nokkru með tilliti til starfsreynslu á þeim stofnunum, sem skólinn menntar starfslið til. 3. Nemandi skal eigi vera yngri en 18 ára. 4. Nemandi skal eigi vera haldinn neinum and- legum eða likamlegum kvilla eða annmarka, er hamli honum í námi eða starfi að dómi skóla- nefndar. Umsóknir fyrir skólaárið 1974—1975 sendist skóla- stjóra Fósturskóla Islands, Lækjargötu 14 B, fyrir 1. maí 1974. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.