Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 33. JULl 1973
7
Bridge
Hér er smá þxiaut, sern margt
má lœra af.
NOBBl’R:
S: D-G-8-7-5
H: Á-D
T: ÁKG
L: K-D-G
VESTUK:
S: —
H: G-9-8-4-3-2
T: 9-8-2
L: 7-6 3-2
AUSTUR:
S: K-2
H: K-10-5
T: D-7-64
L: 9 8-5-4
SUÐUR:
S: Á-10-9-6-4 3
H: 7-6
T: 10-5-3
L: Á-10
Fýrst skulum við aðeins atihuga
srpii N.—S. — Suður er saguhafi
í 6 s-pöðum og vestur Jeetur út
ti-gul 9. Hvemi'g á suður
að sipila?
Suður drepur 3 borðS með ási,
og lætur út spaða drottniingru.
Austur iætur sipaða 2 og nú verð
ur saguhafi að álkveða hvað gera
á. Ef spiiin eru athuguð nánar,
þá skiptir ekki máli, úr þvi sem
komið er, (þ.e. austur hcfur lát-
ið spaða), hver andstæðinganna
á kónginn. Sagnhafi á að drepa
með ási. Eigi vestur kóniginn þá
er spiiið þegar unnið. Éiigi
austur kónginn, þá tekur sagn-
hafi næst 3 slagi á iauf og lset-
ur síðan út tromp. Austur drep-
utr og sama er hvað hann lætur
út, sagnhafi fær aMtaf 12 siagi
og vimnur spiiið.
Smávarningur
Ég heyrði sagt að þú hefðir
íengið leikara úr Reykjavik till
að vinna við búskapinn hjá þér
í fyrra. Er það rétt? — Já, það
er satt, og hann var meira að
®egja góður leikari. Þennan
háifa mánuð, sem hann var hjá
mér hélt ég að hann væri aifltaf
að vinna.
NÝIR
BORGARAR
Á teðingítrheimili Reykjavik-
urborgar við Eiriksgötu faedd-
ist:
Siigrúnu Sigurgeirsdóttur og
K. Sævari Ásgeirssyni,- félags-
heimiii Víkings við Hæðargarð,
sonur þann 7.7. ki. 19.10. Hann
vó 3650 g og mældist 52 sm.
Grétu Ágústsdóttur og Ingvari
Inigvarssyni, Skipasundá 9, Rvk.,
socr.ur þann 7.7. ld. 17.00. Hann
vó 4620 g og mældist 54 sm.
Inger Traustadótitur og Magn-
úsi Magnússyni, Hamraendum,
Stafholtstungum, Bongaríirði,
sonur þann 10.7. kl. 06.27. Hann
v-ó 3900 g og mældiist 52 sm.
Bergljótu Sigurvinsdóttur
og Sigþóri Hjartarsyni, Huldu-
landi 11, Reykjavik, sonur þann
9.7. kfl. 21.30. Hann vó 3100 g
og mældist 50 sm.
Brynddsi Steinsson og Erni
Eyjólfssyni, Sefljaflandsvegii 16,
Isafirði, dóttir þann 9.7. kl.
15.05. Hún vó 2870 g og mældiet
48 sm.
FRflMWILBS&R&flN
DAGBÓK
BARMMA..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
„Já, það geri ég,“ sagðd Uglan, „og ég skal fara og
athuga það strax.“
Hún kom von bráðar aftur.
„Ban-gsímon er ekki heima,“ sagði hún.
„Er hann ekki heima???“
„Hanin hefur verið beima. Hann hefur setið á grein
í trénu sínu með tíu hunangskrukkur, en nú er hann
farinn.“
„Ó, Bangsímon, hvar ertu ?“ kallaði Jakob.
„Ég er hér,“ kailaði einhver á bak við hann.
„Bangsímon.“
Þeir féllust í faðma..
„Hvernig komstu bingað, Bangsímon?“ spurði Jakob.
„Ég kom á bátnum minu.m,“ sagði Bangsímon hreyk-
inn. „ Ég hef fengið áríðandi skiJaboð í flösku, en það
kom vatn í augað á mér, svo ég gat ekki lesið það, sem
stendur á miðanum og þess vegna kom ég með hann
til þín.“ Hann rétti Jakob miðann.
„Þetta er frá Grislingnum,“ sagði Jakob, þegar hann
hafði lesið það, sem stóð á miðanum.
„Stendur ekki eitthvað um Bangsímon í skilaboðun-
um,“ sagði bangsinn og teygði sig yfir öxiina á Jakob.
Jakob las hátt, það sem stóð á miðanum. „Nú, já,
sagði Bangsímon. „Þessi B eru þá G og þýða Grisling-
ur. Ég hélt að það væri eitthvað um bangsa.“
„Við verðum að hjálpa honum strax. Ég hélt að hann
væri hjá þér, Bangsímon. Ugla, getur þú ekki bjargað
honum og flogið með bann á bakinu?“
„Það heid ég ekki,“ sagði Uglan, þegar hún hafði
hugsað sig um. „Það er vafamál, hvort hálsvöðvarn-
ir . . . “
„En viltu þá ekki fljúga til hans og segja bonum að
hjáípin sé á leiðinni. Bangsímon og ég ætlum að finna
eitthvert gott ráð og svo komum við strax og hægt er.
.Þú mátt ekki tala núna, Ugla. Flýttu þér bara af stað.“
Uglan sagði ekkert, en hugsaði bara um það, sem hún
ætlaði að segja, og flaug af stað.
„Hvar er báturinn þinn, Bangsímon?“ spurði Jakob.
„Ég hefði auðvitað átt að segja það strax,“ sagði
Bangsímon, þegar þeir gengu niður að vatninu, „að
þetta er enginn venjulegur bátur. Stundum er það bát-
ur og stundum er það dáiítið annað. Það er ailt undir
því komið, hvort . . . “
„Nú?“
Hér er mjög sjaldgæfur giraffi, sem við getum kallað
„talna-gíraffa“. Með þvi að leggja saman tölurnar, sem
leynast í teikningunnd af bonurp, má finna út hversu
hár í loftinu hann er. Viltu reyna?
SMÁFÓEK
FOK 50ME0NE U)H0 HATES
60INS10 CAMP, I SURE SPENP
A LOT OF TIME THERE... MAT6E
I WENTTOTHE WR0N6 POCTOR..
--------^--------------
EVEW 6UMMER HE PRA66 HI5
FAMILT 0FF 0N A FlVE-lúEEK
CAMPIN6 TPIP...HI5 50LUTION F0P
EVEPVTHIN6 IS'lG0T0 CAMPi"
I KNCU WHAT LL HAPPEN T0 ME„
JU5TWHEN I 6ET0LP EN0U6H
10HERE I WON'T HAVETO 60
ANV M0RE, l*LL GET PKAFTEP
INTO THE INFANTRVÍ
— «Iæja, hérna er ég í rát-
mmi á leið í búðirijar ....
— Með tilliti til þess að rr.að
»nr hatar að fara í þessar s«m-
artáðir, |>á eyði ég óueitan-
lega mikluin tima þar.........
feannski ég hafi ekki farið tái
rétta iæknisíns?
.— Hvert einasta snmar pin-
hr hann fjólskyidu sina með
sér i fímm vikna tjaldtferða-
lag .... hann tehir það eima
allis.herja.rla«sn á ölln.
— Ég veit alveg hvernig fer
fyrir mér .... einmitt þegar
þegar ég verð nógn gamall tll
að þurfa ekki að fara lengnr
í báðírnar, verð ég örngglega
kalllaðnr í fótgöngnliðið.
FFRDTNAND
•JBJ^ouit^uos 091 itisneq