Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 17 Nokkrar Norðfjarðartrillur að veiðum fyrir mynni Mjóafjarðar. Á mestu handfæra- miðum landsins — með mestu handfærakörlum landsins TRILLUÚTGERÐ ©r með rnesta móti frá Neskaupstað, og ©r sennllega hvergi meiijí á landinu, nema ©f veorav slkyldi á Hústavík. Frá Nes- kaupstað ©ru nú gerðir út um 50 smábátair og nokkrar aðkoniutrHlur legg-ja ]«ir upp en flestir róa bátarnir með handfæri. Aðialástæðan fyrir því, að smábátaútgerð er miklu meiri frá Neskaupstað en öðrum Austfjarðahöfnum, ©r sú, að þaðan er mllldu styttra á mtðin. Oft tekur þiað ekki nemia um hálfa klukkii- stund aið sigla á halidfæra- miðin, en almennt tekur sigl- ing um eina til eina og liálfa klúklcustund. Yfirleitt nmn smábátaútgerðin ganga frek- a(r vel, því algjört smábáta- æði virðiist liafa gripið um sig í Neskaupstað, enda þarf ekki að lá neinum, þótt haain vilji róa á triMu, því skemmti- legri og hetlnavmari sumar- vinna finnst vart. Að öllu jöfnu róa smábátarnir ekki nema mánuðina júní-septemb- er. hega.r komið er fram í septemlier erm bátarnir settir á land og stamda þeir í f jöru- borðinu fram á næsta vor, er eigandinn stamdsetur bátinn fyrir vertiðina. Blaðamanni Morgunblaðsins gafst fyrir notókru kostur á að fara á sjó með handfæra- báti frá Neskaupstað. Var fa-rið út með Báru NK 11, en eigandi hennar og stjórnandi er Þórarinm Srnári, eða Smári eins og hann er alltaf kallað- ur. Ákveðið var að róa kluklk- an 04 aðfararnótt mám.udags. Og að sjálfsögðiu gerði til- hiökikuinin það að vedkuim, að maður var fHljótiur fram úr rúminu í það skiptið. Vorum við komnir um borð í Bár- una, þar sem húm lá í nýju höfnimmi fyrir botni fjarðar- ins, rétt að byrja að ganga fimm. Ekki vildi Sabb-vélim i Bár- ummi fara í gang á fyrsta sniúnimgi, og sagði Simári, að hún væri oiftast þung í gang eftir helgar, þegar hún væri búin að standa, en eftir að húm væiri komin í gang væri all'llt í lagi. I>essi vél virðist því vera lík mammi, sem er með timburmienn á suminuidegimuim, em þegar líður fira.m á mánu- daginn fer hann að taka við sór. En Ðáran er ekkert venjulegur bátur. H'úm hét áður Veiðibjalla og var lengi í eigu Sofiusar Gjöveraa elidri, en þenmam bát gerði hanm frægam og sjállfan sig líka á fleiri st'öðu'm en íslandi. Sofus fór á þessari trilliu, sem er aðeins 3,6 lestir, til Fæireyja tvisvar og eimu sinni fór hamn allla lieið til Noregs. Þar ætllaði hanm að láta gera við vélina, sem var Rapp, em þeg- ar forráðamenm Rapp-verlk- smiðjamma heyrðu að hann var kominn áliia leið frá Is- landi, til að láta yfirfara véfl- ina og það á þessu trilt'u- horni, þá færðu þeir honum nýja vél að gjöf. Sofus lenti oft í hraknimgum á Bárumni en aldrei hleikktist hom'Uim á, enda er Báran einstaklega góðuir sjóbátur og um leið stankbyggð. En þetta var nú útúrdiúr. Ekki leið á iiörngu þar til vélim í Báru var farin að mala og brátt vorum við á ieið út Norðfjörð með sex sjómfflna hraða. Um það bil 10 aðrar triliur voru á leið út fjörðinn og það eina, sem heyrðist í næturkyrrðinni voru vélar- skellirnir. Veðrið var mjög gott, suðvestan amdvari, en þó var farið að þyfckna svo- lítið upp i vesturloftinu. Stefnan var sett í niorð- austur, þegar komið var út fyrir Norðfjarðarvita, em Smárí tekur einn inn fyrir borðstoltkinn. hanm stendur rétt in.nan við Fólkvang Norðifirðinga, sem er að mestu undir því tignar- lega fjalli Nipu, en þarna er náttúran litið sem ekikert spillt. Við héldum í átt að miðuim, sem nefnd eru Digra- mið, en þau eru á svoniefndri Norðurslóð, en svo nefmast rr.iðin norðan við Norðfjarð- arhorn, em þau sem eru sunm- an við Hornið eru kölluð Suðurslóðim. Eniginn báfcuir vair kominn á Digramiðin er við remindium fæmuim þar, en einm bát sáium við á Iieið lengra út og ætlaði hann auðsjáamilega að halda út að Flanma sem kallað er, em þar fæst oft stór og mikill þorskur. Elklki urðum við varir við fisk á Digramiðum, eða þar í krinig. Það beit aðeins einn og einn „tjaM“ á, en það er smár þonsikur kaM- aður nú til dags, eftir ensk- um sjömö'nm'Um. Af Digramiðum héldium við fyrir minmi Mjóafj arðar, en þar vonu 14 hiandfærabátar að veiðum. Þarma var fiskur við botminm á noklkrum stöð- um, en aðeins var uim mjóar ræmuir að ræða, þannig að það þurfti að kippa oft, eins og það er toallað á sjómanna- máli, en það er að færa á svæðið aftur þegarr rekið er mikið. Á þessuim slóðum femg- um við i kringuim 100 .kiíló af ágætis þorski. Þarma vintiust sumir bátanna vara að fá ágætis afla, sérstafcliega þeir, sem voru með dýptarmæili, em þarna var fiskuirinm í smárborfum. En það er margt skrýtið i fari þoirskisims, að minnsta kosti finmst okfour mönnunuim það. Allt í einu hætti hann að Mta við krók- umum okkar, jafn skyndilega oig hann hafði gráðugur byrj- að að tafoa færin. Því var efoki um annað að gera em að Iieita á nýjar slóðir. Siglt var S'uðiur uindir Norð- fjarðarhorm,' og þar foösbuð- um við færumum aftur eftir að hafa fengið ofofour kaffi- sopa, enda áfcta k’Jukkiustund- ir liðnar síðan við fórum að heiman, Við hitbum strax í fi.sk, og hanin var á um leið og færin voru komim aftiur niður. Þarna feniguim við fær- im seiiuð, eims og það er kali- að, en það er, þegar fiskur er nærri þvi á hverjum króik. Báriuna ra/k þarna hægt frá ilándi, og nú fór að syrta að. Rigmingansfoúir sást koma úr vestri, og hin fræga Aust- f jarðaþoika þolkaði sér upp að landiciiu. Það var því be'tra að koma sér i hlífðarfötin enda helltist regnið brátt úr lofti. Um leið fór veður að versna og úr þvi kom suð- veistam alda. Það fór þvl að koma meira rek á bátinm og hamm fór ekfoi eims vel á feer- uri'Um, iem hvað um það, við náðum einu relki í viðbót. En síðam var lagt af stað til lands, og þá hóifst aðigerðin. Að sj'áJfsögðu var fisikU'rinn blóðgaður um leið og hanm kom inm fyrir borðstokkinm, em mú þurfti að rista á kvið hans, og hreinsa immyflin úr hoíi'um. Þeim var kastað sam- sibumdis fyrir borð, og ekki lét „vimiuir sjómannsins", máv- urimrn, á sér stamda, en hanm þyrpitist að bátmium um leið og hanm sá síma uppáhalds- fæðu, lifrima, í sjónum. Er við voruim kommir á móts við Rauðubjörg, sem eru sunnan- megin við Norðfjarðarflióann lauk aðgerðmni og hægt var að byrja að þrifa bátinn.. Nú var TÍgninigin orðin miikil, em rigniing og smjökoma er það ieiðinlegasta, sem verður á vegi sjómammsins. Það var því igott að iljúika aðgerðinni, enda droparmir byrjaðir að hríslast niður á bakið á mianini. Við l'öndiuð'um við S.Ú.N.- bryggjuna, en þar fyrir ofan er frystibúsið í Neskaupstað. Aflinn reymdist vera 340 kíltó, sem var með betra móti þanm daginn, og gott var að koma heim eftir 13 kflufokiustumda róður, sérstafolega til þess að losma við riigminguma. — Þ. Ó. 1972: 680 þús. kr. til vís- inda- og fræðiiðkana 1 ÁRSSKÝRSLU Menntamála- ráðs segir, að Menntamáiaráði sé af Alþingi og menntamálaráðu- neytinu falið að úthluta árlega styrkjum tll vísinda- og fræði- iðkana. Árið 1972 var sú upphæð 680 þús. krónur, og skiptist hún þannig: 50 þús krónur hlutu: Arnheiður Sigurðardóttir, mag. art. Þorsteinn Matthíasson, kennari Þórður Tómasson, safnvörður 25 þús. kr. hlutu: Ágúst H. Bjarnason, grasafr. Ástríður Pálsdóttir, B.S. E nar Árnason, B.S. Erling Ólafsson, B.S. 15 þús. kr. hlutu: Árni Óla, rithöfundur Benedikt Gíslason frá Hof- teigi, rithöfundur Bergsveinn Skúlason, rithöf. Björn O. Björnsson, fv. sóknar prestur Einar H. Einarsson, bóndi Einar Guðmundsson, fv. kenn. Einar Sigurfinnsson, fv. bóndi Guðmundur Alfreð Finnboga- son, fræðimaður Gunnar Kristinn Magnússon, fræð'maður Jóhann Eiríksson, ættfr. Jóhann Hjaltason, fv. kennari Jóhann Sveinsson, cand. mag., fv. bókavörður Jón frá Pálmholti, rithöfundur Jón Gíslason, póstfulltrúi Jón Guðmundsson, bóndi Jón Jónsson Skagan, fv. ævi- skrárritari Jón Rögnvaldsson, garðyrkju- maður Kolbeinn Kristinsson, fræðim. Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum, fræðimaður Kristmundur Bjarnason, rith. VAKA, félag lýðræðisKÍnnaðra stúdenta, hefnr sent frá sér blað um málefni stúdenta. Rlaðið er 24 síður í dagblaðabroti og elr þar ni. a. birt stefnuskrá Vöku í þjóðmáluni og liáskólaniál- efinim. f blaðinu er ifetrleg greilii um starfsemi Stúdentaráðs eftir Vilbjálm I*. VHhjálmsson, stud. jur. Af öðru efni má niefna greim uim síðuistu kosningar í hásikóla- ráö og Stúdemtaráð. Þá ©r við- tal við varaformianin Stúdemta- ráðis, Gest Jónsson. Birt eru við- töi við stúdenta heima og er- Lendis um þjóðmál og háslkóla- málefni. Þá ©r í blaðirnu grein Magnús Sveinsson, kennari Sigurður ólafsson, fræðimaður Sigurjón Guðjónsson, fv. prófastur Skúli Helgason, fræðimaður Stefán Jónsson, fræðJmaður um vinnu'brögð ritstjóra Sbúd- eintablaðsins og viðtal við Bessí Jðhaninsdóttur. 1 blaðiniu er gerð grein fyrir deil'U þeirri, sem staðið hefur yfir vegna innrituinargjalda og kaupa prófgjaldasjóðs háskól- anis á veðisilouildabréfum háskóiia- kemnara. Þá er greint frá fundi Samitaka borgaralegra stúdemita á Norðurlönidum, sem hiald'inm var í maí sl.., em þamin fund sótbu Davið Oddsson og Hrafn Gunm- laugsson fyrir hömd Vöku. 1 rifcstjórn blaðsimis eru: Hjör- leifur B. Kvaran, Kjartan Gunm- arssom og Kristinm Björnisson. Stúdentablað Vöku Stefán Rafn, fræðimaður Steinn Emilsson, steinafræð- ingur Sveinbjörn Beinteinsson, rith. Þórarinn J. Einarsson, fv. kennari Forsíða Vökiiblaðskis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.