Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 20
 20 __ ■■ - : ^ ' ' • - = - --^_Ú2_J_í_ MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 Oratórían Messías — endurflutt í haust Norrænn ráðherra- fundur um félagsmál — á Laugarvatni Drengiirinn á myndinni, Garðar tJIfarsson 10 ára gamall, veiddi sinn fyrsta lax i s jálfum fossinum í Kllidaán- um. Afi hans, Garðar Þorstei nsson, bauð honum með sér að veiða og fékk snáðinn 6 punda lax í fyrsta kasti. Hann sagðist hafa verið lengi að draga hann upp, „ábyggilega 5 mínú tur“. A.Í.: Verðtrygging kaupgjalds rædd Á ÞKS.SU ári eru 10 ár liðin frá því að söngsveitin Filharmónía flutti fyrst óratóríuna Messías eftir Ilándel. Af því tilefni hef- ur stjórn sveitarinnar ákveðið í samráði við Sinfóniuhljómsveit Islands. að flytja „Messías" aft- ur í nóvember í haust. Verkið verður flutt á íslenzku og hefur Þorsteinai Valdimarssoin bíwð ritninigartexta f.l söngflutn- ings í samráði við dr. Róbert A. NORRÆNN ráðherrafundur um fé'lagsmál verður haldinn á Laug arvatni da.gana 11.—13. júlí, Sliík- jr fundir eru haldndr annað hvert ár á Norðurlöndum tii skiptis. Að þessu s'nni sækja fundinn 9 ráðherrar frá Norðurlöndum. Frá Danmörku saekir fundinn Eva Gredal, félagsmálaráðherra áisaimt 7 sajmstarfsmönnum í ráðuneytum og sérfræðingum. Frá Finnlandi sækja fundinn Seija Karkiinen félags- og heil- brigðismálaráðerra og Pentti Pekkar'nen ráðiherra ásamt 8 samstarfsmönnum. Frá Noregi LEIÐRÉTTING HJÖRTUR Pálisson diaigiskrá-r- stjóri Riki'sútvarps'nis bað okk- ur að fciiðrétta miisskilnitnig sem fram hefði komið í Morgunbiað- ímu í frétt£lkHiausu um þáttíinn Skúmaskot, sam félll niöur sl. þr ðjudag vegna mietaka, Þ®r var saigt að segiufbands- spótan með þætitinum Skúma- sdtot, sem Hralln Guinndaugsson sér uim »g útvarpa átti á þriðjnj- d'agiskivöldið. ern fannist e'kki þeg ar ti'l átti að taka, hefðt lagið ó- merkt á sinum stað í dagskrár- efni dagsins. Hjörtur kvað þeitfa «kk rétt, því að hefði svo verið hefðu emigin vandræði af hlotizt. Hims vegar hefði spólan fundizt ómerkt á hillu í öðru herbergi morguninn eftir og þvi ekki vlð þá að sakast sem við útsend bigurba umm.u á þriðjudagskvöld- ið, því þe'rn ’hefði verið afhent nöng spóla og sú rétta ekki fund- Jzflþegar til átti að taka. Ottósson stjórnanda verksims, cng munu æfingair hefjast í septem- ber. ■ Aðadfundur Fílhanmóníusöng- svedtarinnair var haldinn i síðasta mánuði. Formannsslkipti urðu á fundinum og í stað Markúsar Á. Bimarssonar, veðurfræðings var sr. Jón Bjarman kosinn formað- uir. Aðrir í stjóm eru: Bjami Kristmundsson, Helga Guð- mundsdóttir, Imgibjörg Björns- dóttí rog Reynir Þórðarson. kemur Bergfrid Fjose, félags- málaráðheirra og Johan Skipnes, vmnumálairáð'herra ásamt 12 samstarfsmönnum. Frá Svíþjóð sæikja fundinn Sven Aspling, fé- lags- og heilbrigðismálairáðherra og Camiilla Odhnoff ráðherra, ásamt 12 samstarfsmönnum. Frá Islandi sitja fundiimn ráðhemam- ir Hannibal Valdimarsson og Magnús Kjartansson ásamt 6 samistarfsmönnum. Auk þess sitja fundinn Bjöm Jónsson, alþingismaður, sem full trúi Norðurlandaráðs, Friðjón Sigurðsson, sem fulltrúi skrif- stofu Norðuirlandaráðs og Gud- mund Saxröd, sem fulltrúi Nonr- ænu ráðherranefndarinnar. Meðal þeinra sem þingið ssekja eru allir ráðuneytisstjórar þeiirra ráðuneyta er í hlut eiga, forstjór ar tryiggingastofnana, forstjóri Sotí'alstyrelsen í Svíþjóð og helse direktörinn frá Noregi. Á fundinum verður rætt um framtíðarfyrirkomulag lífeyris- tryggdnga, félagslegt gildi viinnu- staðar og umhverfis og samræm ing félagslegrar aðstoðar. Auk þess skiila nonræna félags- málanefndin og Norræna hag- skýrslunefndin skýrslum til fund arins svo sem venja er. Á fundinum er einnig lögð fram skýrsla frá hverju landi um félagsmálaþróun síðustu 2ja ára. Fundinum lýkur sdðari hluta dags á föstudag, en á fimmtudag fara þátttakendur í ferðalag tíi Gulifoss, Geysis, BúrfeTls og Skálholts. Alls eru þátttakendur á fundin um með mökum um 80. — Fréttatilkynning. FASTANKFND Alþýðusanibands íslands, Vinnuveitendasambands Islands og Vinnumálasamhands samvinnufélaganna hélt fund á Höfn í Hornafirði dagana 5.— 6. júlí. Nefndina skipa 6 fuiltrú- ar ASÍ, 5 fulltrúar VSf og 1 full- trúi VMSS. Hlutverk nefndarinnar er á- kveðið með 9. grein kjarasamn- ingsins frá 4. desemiber 1971 að fjalla um vandamál er upp kunna að risa vegna samnings- ins svo og almennt um kjara- mál. Nefndin hefur haldið alí- marga fundi á samnin.gstímabil- inu. Á fundinum á Höfn voru kjaramál rædd almennt og vlnnu brögð við gerð nýrra heildar- kjarasamn'inga, en núgiíldandi saminingar renna út 1. nóvember n.k. Sérstaklega fóru fram ítar- legar athuganir og umræður um verðtryggingu kaupgjalds, kaup- gjaldsvísitöiuna, og flutfi hag- ran.nsóknarstjóri, Jón Sigurðs- son, itarlegt erindi á fundinum um mismunandi fyrirkomuTag verðtryggingar launa. Ennfrem- ur sátu fundinn Torfi Ásgeirs- son, hagfræðmgur og Brynjóilfur Bjarnason, hagfræðingur VSl. Næsti fundur fastanefnc’^'— n- ar er ákveðinn í síðari hiuta ágústmánaðar. Fréttatilkynning. Styrkur til kvikmynda gerðar handa Þorsteini Jónssyni MENNTAMÁLARÁÐ hefur veitit í annað sinn styrk til kviik- myndagerðar. Að þessu sinni hlaiut styrkinn Þo.rsfeinn Jóns- son og er upphæðin 650 þúsund krónur. Þorstednn er mienntaður í Prag og er hann einn af okk- ar yngstu kvikmyndagerðar- imiöninium. Hann hBiauf styrkinn til að gera 30 m'íinúiTna heimlldar- kvikmynd um BÓN'DAN'N. — Fyirirmyndin er bóndi á Vest- fjörðum, þar sem hvohki er vegasaim'band né rafmiagn. Guð- mundur bóndi býr þar fjárbú- sikap upp á gamla mátann án nútímavéla og tæfcja. Eina vélin á bænium er rokkurinn i triffl- uinini. Hann slær með orfi og ijá, binduir upp á hesta og Tifir að öðru leyti viö atvinn.uhætti, sem löngu eru horfnir annars staðar á land.imu. Lofar landhelgis- gæzluna Sjálfsbjörg, land'ssamband fatl- aðra héit sitt 15. þin,g að Stapa í Ytri-Njarðvík í júní sl. og sá Sjáflfsbjörg á Suðurnesjum um þinghaldið. Þinigfullltrúar voru 51 talisins frá tólf félagsdeildum. Aðalumræðuefni á þinginiu voru atvinnu- og endurhæfingar- mái, tryggingamál, félags- og fartækjamál. Á þinginu var sam- þýkkt eftirfarandi áliyktun: 15. þing SjáliPsbjargar, lands- sambamds fatlaðra fagnar út- færstiu landhöliginnar í 50 sjó- miiTur. Þingið mótmælir harðlega imn- rás og valdbeitingu brezkra her- skipa og drát'tarbáta í íSlenzka fiskveiðilögsögu og teliuir slífct athæfi aTvarfliega árás á sjálf- stæði landsinis. Jafnframit þakkar þingið starfsimönnum Landhelgisgæzil- unnar vell unnin störf við erfiðar aðstæður. Skorar þingið & ríkisstjórnina að slaka hvengi á í þessm lifs- hagsmunamáli íslenzlku þjóðar- innar. lögum samkvæmt, nema reglu- gerð, sem sett er samkvæmt lög- um um Háskófla Islands; hana staðfestir forseti IsLands. Há- skólareglugerðin hefur þvi sér- stöðu að þessu leytí. Aima Gurmarssyni ætti að vera ljóst, að breytiingar á há- skólaireglugerðinni ber þannig að, að háskólaráð samþybldr ákveðnar ttllögur, sem síðan eru sendar til ráðherra, er ber þær lögum samkvæmt undir íorseta Islands til staðfestingar. I nær öllum tilvikum eru tillögur há- skólaráðs lagðar óbreyttar undir forseta Islands til staðfestingar. I því tilvibi, sem frétt Morgun- blaðsins snerist um, gerðdst það á hinn bóginn, að menntamála- ráðherra fór ekki að tillögum há- skólaráðs eins og venja er, held- ur breytti hann þe:m, eftír því sem honum þótti rétt. Þetta hefði hann ekki gert, nema hamn teldi sig hafa tii þess stjóm- skipulega heimild. Þetta ætti Áirna Gunnarssyni að vera kunm ugt; a. m. k. beniti menntamála- ráðherra MorgunbTaðinu á að ieita upplýsinga hjá honum um gang málsins í ráðuneytinu. Fyriirsögn í frétt Morgunblaðs- imis 12. júfllí Sl. um innritunargjöld í Háskóflanum er þvi í alla staðd rétt og dylgjur ráðuneytiisins um annað á engum rökum reclstar. Athugasemd frá menntamálaráðuneyti MORGUNBLAÐINU hefur bor- Izt eftirfarandi athugasemd frá menntarnálaráðuneytinu: „Vegna fréttagreinair i Morgun- bflaðinu i dag, 12. júlí um innrit- unairgjöld í Háskóla íslands, þar sem m. a. er vitnað til uppiýs- toiga frá ráðuneytinu, skal eftir- fanandi tekið fram: 1. Látið er að því liggja í grein Inni, að í nýstaðfestri breytinigu á reglugerð háskólamis, að þvi er varðar fjárhæð og skipting skrá- setningargjalda, sé breytt fyrri reiglugerðarákvæðum um stúd- entaskiptasjóð. Þetta er misskiln fcmgur. Ákvæðin um stúdenta- sfláptasjóð eru, að gjaldhluta hans slepptum, orðrétt hi.n sömu eftir reglugerðarbreytinguna sem áður. 2. 1 greininnd setgir réttilega, eð sarriþykkt háskólacráðs um Bfcrásetnilngargjöldin á fundd 21. dúm: sl. hafi verið gerð með 5 sam jhljóða atkvæðum. Hins vegar er látið hjá líða að geta þesis, sem fréttamanni blaðsiins var þó skýrt frá, að fundinn sátu, samkvæmt upplýsingum háskólarektors, 11 atkvæðisbærir full'trúar. 3. Aðalfyrlirsögn greinarinnar, „Menntamálaráðherra breytir til- lögum háiskólaráðs," er óneitan- lega kynleg. Væntanlega er blað- inu ljóst, að það er ekki á færi ráðhemra að „breyta tiillögum" há skólaráðs. Það sem gerzt hefur í málinu er, að ráðherra leitaði staðfestingar forseta íslands á breytingu á reglugerð háskóians, að fengnum tillögum háskóla- ráðs, svo sem geirt er ráð fyrir i 41. gr. laga nr. 84/1970, um Há- .sikóla íslands.“ Fyrir hönd ráðherra, ÁRNI GUNNARSSON. Aths, ritstj. Vegna þessarar athugasemdar er rétt að taka eftírfamandi fram: 1. 1 frétt Morgunblaðsins er aðeins bent á, að samkvæmt hdnni nýju regliugerð mennta- málaráðherra um skrásetningar- gjöld er maelt svo fyrir, að stúd- entaskiptasjóður skufli vera í vörzlu háskólaráðs. En sam- kvæmt gildandi regluigerð um Félagsstofnun stúdenta, sem skýrt var tekið fram, að ekki hefði verið breytt, er henni falin umsjá sjóðsdns. Svo hefur einnig ver'ð í raun undanfarin ár. Ef ósamræmis hefur gætt í fyrri regTugerðarákvæðum um skrá- setningargjöld, bar menntamála- ráðherra vitaskuld að leiðrétta það, er ný reglugerðarákvæði voru sett. Megimatriðið er það, að Morgunblaðið bentí á, að í þessum efnum gætti ósamræmis, og ráðuneytið hefur ekki hrakið þá frásögn með ofangreindri at- hugasemd. 2. Menntamálaráðuneytinu ætti að vena það ljóst, ekkd sízt Áma Gunnemssymi, að sú venja hefur ríkt varðandi samþykktiir háskóla ráðs, að þess hefur ekki verið krafizt, að meirihluti fulltrúa í ráðimu tæfltí þátt í atkvæða- greiðslu, svo að hún yrði gild metin. Afl atkvæða ræður úr- sliturn samikvæmt háskólalögum. Má í því sambandd nefna, að há- skóflaráð samþykkti á sínum tíma með 3 samhljóða at’kvæð- um, að hús lagadelldar skyldi nefnt Lögberg. Aðrir fulltrúar í háskólaráði sátu hjá, og tveir af þeim sem greiddu atkvæði voru varafulltrúar í ráðinu. Mongun- blaðið greindd frá þessari sam- þykkt á sínum tóma, án þess að athugasemdir bærust frá ráðu- neytimiu. Mongunblaðið tók þvi fram í frétt sinni það sem máli skipti varðandi atkvæðagreiðsl- una í háSkólaráði 21. júni sl„ en sdeppti að geta um það, sem ekki hafði þýðinigu varðandi gildi sam þykktarimnar. 3. I athugasemd ráðuneytisins er því haldið fram, að menmta- málaráðherra geti ekkd breytt þeirn tillögum að reglugerðar- ákvæðum, sem honum berast frá háskólaráði og er skylt sam- kvænit háskólalögum að leggja fyrir forseta t'Jl staðfestingar. 1 þessu sambandi er rétt að taka fram, að ráðherrar staðfesta all- ar reglugerðir, sem settar eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.