Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973 Sláttur enn ekki almennt hafinn MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Gísl-a Kristjánsson hjá Búnaðarféiagi íslands og spurðist fyrir um hvort sláttur væri almennt hafinn. Hann taldi svo ekki vera, en sagði, að sjá mætti fyrir austan Fjall nokkra bletti, sem þegar hefðu verið slegnir. Hann ta”di orsökina fyr- tr því, að sláttur hæfist svo seint vera þá, að tiðarfar hefur verið heldur slæmt undanfarið til heyskapar. Ef tíðin batniar, sagði Gísli, mun vafalaust ekki líða á löngu þar til sláttur verður al- mennt hafinn. Ástandið hélt Gísli mundi vera bezt í Eyja- firði innan Akureyrar, gras fu’.l- sprottið, en tiðin enrt of slæm. Einnig er sums staðar á landinu, sérstaklega á Vestfjörðum, gras- spretta léleg, og hætt við að slátt ur geti ekki hafizt þar á næsí- unni. Vangaveltur um fjölgun loðnuskipa „ÞAÐ virðist vera einhver áhugi hjá útgerðarniönnum í þessu efni,“ sagði Kristján Ragnarsson j Vest- manna- eyja- hraun selt f yrir stórfé Lionsklúbburinn í Middel- fiart í Danmörku óskaði eftir því, að fá Vestmiannaeyja- hraun ti'l að selja á flóamark- aði. Lionsklúbbuiriinin Ægir veitti danska Lionisklúbbnum fyriirg.reiðslu og mieð aðstoð góðra nma'n'na úr Eyj'Um feng ust fimm tunnur af hrauni, setr. sendar voru tiil Danmerk ur. ^.ra/ng'uirinn kom. fljótt i jjós. Hnaiunið hefur alilt selzt 'bg fékk Lionsklúbburiinn Æg ir sendar 10 þús. danskar kr. um daginn, sem fleingust fyrir hrauniið og hefiuir klúbburiinin frjáisair hendur með ráðistöf- uin fjárins til aðstoðar Vest- nna nna ey iinigu.rn. Ráðgert er, að fé þetta bætist við söfniun arfé frá Li'omsklúbbum á N arðurlönöu m. formaður LÍÚ þegar við höfð- um saniband við hann í gær og spurðum frétta af fyrirhuguðum kaupum útgerðarmanna á stór- um skipum tii loðnuveiða. „Hins vegar,“ sagði Kriistján, „veit ég ekki um neinar sérstak- ar ráðstafanir nema í sambandi við kaupin á Faxaborg 5 ára gömlu skipi á 5. hundrað tonn, sem nýlega var keypt frá Noregi. Hins vegar ýtir loðnuverðið undir fjárfestingu á þessu sviði, en við reiknum þó með að á næstu vertíð verði ýmis minni skip en venjulega eru notuð ti'l loðnuveiða, t. d. skip af stærð- inni 150—200 tonn. Aninars verða útgerðarmenn sem hyggja á loðnuveiðar á næstu vertíð að fara að panta nætur, því annars verða þeir of seinir." í fyrradag var byrjað að slá glampandi sól og þurrkur. tún á Kollafjarðamesi í Strandasýslu, en þá var þar — Ljósrn.: H. Stefánisson. Háskólaráð Menntamálaráðherra krafinn skýringa ALLLANGUR fundur var í gær haldinn í háskólaráði og var inn ritunargjaldsmálið þar m.a. til umræðu. Á fundinum var sam- þykkt ályktun, sem send verð- ur menntamálaráðherra og er Nýi sovézki sendiherrann: AÐEINS 37 ÁRA NÝK sendiherra Sovétrikjanna er væntaniegur til íslands í ágúst nk. Hann heitir Jurii Alex- éévitsj Kiritsjenko og er líklega með yngri sendiherrum, aðeins 37 ára. Kiritsjenko laiik þrófi frá háskólanum í Kiev og hóf að námi loknu störf við utan- ríkisráðuneyti Úkraínu. Frá árinu 1964 tlil 1970 starf- aðli hiarun við send’iráð Sovétríkj- aimna í Kairó og frá 1970 tiil 1972 í ubanríki'sráðuneytinu í Moskvu. Frá 1972 hefur harm verið við sendiiráð Sovótirikj'aimna i Ankara i Tyrklandí. hann þar krafinn skýringa á því, hvers vegna hann breytti samþykkt háskólaráðs á reglum um innritunargjaldið, en frá því var skýrt í blaðinu í gær, en ráð herra hækkaði gjaldið úr 1900 krónum í 2100 krónur og tvö faldaði þar með í raun hlut stúd- entaráðs úr 300 krónum í 600 krónur. Jafnframt afnam ráð- herra framlag til prófgjalda- sjóðs. 1 upphafi fundarins stóð upp Jónatan Þórmundsson, prófess- or og forseti lagadeildar og kvaddi hann sér hljóðs utan dag skrár. Gagnrýndi Jónatan harð- lega ákvörðun menntamálaráð- herra, afskipti rektors af máliinu og sömuleiðis málflutniing stúd- enta. Samþykkt var á fundinum ályktun ti'l menntamálaráðherra, þar sem aðallega var óskað skýr- inga á ákvörðun hans og var á- lyktunin samþykkt með 7 at- kvæðum, erí 3 sátu hjá. Fleira, sem rætt var á fundin- um var m.a. námsbraut í hjúkr- un og loks var kosinn nýr vara- forseti háskólaráðs, Ólafur Björrtsson, en Jónatan Þár- mundsson, sem verið hefur vara- forseti um skeið gaf 'ekki kost á sér áfram. wm Væntauiegir kaupendur skoða hratinmola á flóamarkaði. Flugmanninum bjargað af Grænlandsjökli FLUGVÉLIN, sem saknað var í gær og vitað var að væri á Grænlandsjökli, fannst í gærmorgun. Flugmaðurinn hafði meiðzt í baki og var hann flutt- ur með þyrlu til Narssarsuaq í sjúkrahús, en áður höfðu sjúkra- Iiðar frá varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli stokkið í fallhlíf til mannsins tii að hlynna að homim. Herkúles f’iugvél frá varnarlið- imiu fainai ffliugvélima og meðam beðið vair eftir þyrlu til að sækja E'uigmammiinn hlúðiu sjúkraliiiðiarn- ir að -föugmanmiimu'm. Flu.gvélim nauðiemti á jökliimium vegna mikiðlar ísinigiar. Fiiuigmaðurimm hliaiut ekki alvanlieg meiðis'li, em kvartaði undan verkjum í baki. Hanm reynidiisit ekki vena broit- inin. Þettia var í fyrsta skipti sem sjúkrial'iðar frá varnarliðin.u stukku út I faUhiiífum til að hjéilipa möninum á jöklinum og tókst það í alila staði vel. HerkúLe.s-f lugvél frá varmar- liðinu hefur nú verið á Græn- liandii í 5 daga viið björgumajr- störf og sj ú kraflu fcninga. Kópavogur: Sigurður Helgason forseti bæjarstjórnar í VIKUNNI var kosið í ýmis embætti í bæjarstjórn Kópavogs. Forseti bæjarstjórnar var kjör- inn Sigurður Helgason frá Sjálf- stæðisflokknum, 1. varaforseti var kjörinn Hulda Jakobsdóttir frá Frjálslyndum og vinstri og 2. varaforseti var kjörinn Björn Einarsson frá Framsóknarflokkn I>rjár sendinefndir frá Austur-Evrópu * — til landsins á vegum ASI I SUMAR hafa komið hingað til lands þrjár sendinefndir á veg- um Alþýðusambands íslands frá aiistantjaldslöndunum. Nefndirn- ar koma hingað til að endur- gjalda heimsókn ASÍ-manna til austantjaldslandanna. Fyrst komu hingað þrír Rúmen a«, sem dvöldu hér í fjóra daga, skoðuðiu borgina og litu inm á vinnustaði, ferðuðust norður um lamd og til Vestman.naeyja. Á eft ir þeim komu svo Rússar og Austur-Þjóðverjar og skoðuðu þéiir sömu staði og Rúmenarnir. Engar foimlegar samþykktir eða ályktamir gerðu þessar sendi- nefndir með ASÍ, nema sú aust- ur-þýzka og hefur verið skýrt frá þeim ályktunum áður í blaðinu. Bkki eru fyrirhugaðar fleiri heim sóknir á vegum ASf í suimar frá austamitjaldslöndum, en á næsta ári mun fara sendinefnd frá ís- lamdi till Austur-Þýzkalamds. Ekki hefur verið ákveðið hverjir fara í þá för. Sigurður Helgason uni, en hann hafði áður verið forseti bæjarstjórnar. 1 bæjarráð voru endurkjömáir Axel Jómissom frá Sjálfstæðis- fltokknum, Guttormur Sigur- bjömisson frá Framsóknarflokikin uim og Svamdíis Skútedóttiir, Al- þýðubandalagtimiu. Saimisitiairf eir í bæjarstjórniiiruni miiilli sjálifstæð- Lsimamina, flramsókniairmiainina og frjáLslyndia og viuusik-i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.