Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚU 1973 t Maöurinn minn, JÓN HEIÐBERG, stórkaupmaður. lézt aö Heilsuverndarstöðinni þann 12. júlí. Þórey Eyþórsdéttir Heiðberg. t Faðir okkar, GUÐJÓN HALLGRlMSSON, kenrtari, Akurgerði 8, Akranesi, lézt í sjúkrahúsi Akraness hinn 3. júlí. Útför hans fór fram I kyrrþey aö ósk hins látna frá Akraneskirkju hinn 9. júlí. Þökkum auðsýnde samúð og vinarhug. Bömin. Maðurinn minn, faðir, fósturfaðir og tengdafaðir. ÞORGILS INGVARSSON, Grenimel 40, andaðist 11. júlí. Margrét Björnsdóttir, Halldóra Þorgilsdóttir, Guðni Jónsson, Ingvar Þorgilsson, Bjöm Jónsson, Heba Jónsdóttir, Jakob Jónsson. Inga Thorlacius, Inga Dóra Guðmundsdóttir, Tómas Tómasson, t Eiginkona mín og sonur, KRISTJANA SIGURÐARDÓTTIR MUTCH og JON MUTCH verða jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 16. júlí kl. 13.30. Jarðsett verður í Lögmannshlíð. Fyrir hönd aðstandenda John Mutch. t INGIBJÖRN Þ. JÓNSSON, Flankastöðum. F. 24/4. 1895. D. 22/6. 1973. Ollum er heiðruðu minningu hans og auðsýndu okkur samúð við andlát hans og útför, sendum við innilegar þakkir og kveðjur. Halldóra Ingibjömsdóttrr, Sigriður Ingibjömsdóttir, Ólafur Ingibjömsson, Ingvar og Jón Ólafssynir, Ámi Jónsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, AGNARS JÓNSSONAR frá Hrauni i Amameshreppi. Guðlaug Guðlaugsdóttir, synir, tengdadætur, fóstursonur og bamaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, JÓHÖNNU KRISTJANSDÓTTUR frá Árgilsstöðum. Guðrún Finnbogadóttir, A. J. Beaubien, Sigurður Finnbogason, Camilla Sveinsdóttir, Kristrún Finnbogadóttir, D. K. Nelson. Ólafur Finnbogason, Kristjana Jónsdóttir, Geirþrúður Finnbogadóttir, Kristján Finnbogason, Kristrún Magnúsdóttir. t kmilegar þakkir færum við ð.lum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, RAGNHEIÐAR ÁRNADÓTTUR frá Brimilsvöllum, Fróðárhreppi. Böm, tengdaböm og bamaböm. Jónína Sveinsdóttir Minningarorð Fædd 25. september 1883. Dáin 7. júli 1973. 1 dag er til moldar borin i Fossvogskirkjugarði Jónína Sveinsdóttir, húsfreyja frá Þver- dal í Aðalvik. Engri konu hefi ég kynnzt á lífsleið minni, sem mér finnst, að borið hafi húsfreyjunafnið með slíkri reisn sem hún. Á ung- limgsiárum minum á Sæbóli bjuggu þau hjón Guðmundur Snorri og hún stórbúi að Þverdal, á okkar mælikvarða I Stéttuhr., og munu oft hafa verið þar heim ilisfastir um eða yfir 15 manns. Það gefur þvi auga leið, að ör- ugg stjöm þurfti að vera á svo mannmörgu heimili, og voru þau hjón sérstaklega samhent í þvi, hvort á Sínu sviði. Þegar hús- bóndinn þurfti að dvelja lang- dvölum frá heimili sínu atvinnu t Við þökkum inmdlega auð- sýncla saimúð við andlát og jarðarför Sveins Jósíasar Guðjónssonar, Sólheimum 1, Akureyri. Guðný Þórðardóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. t Þökkum auðsýnda samúð og vimairhug við amdlát og jarð- arför Sigurðar Pálssonar frá Nauteyri. Guð blessd ykkur öll Sigurveig Jónsdóttir, böm, tengdabörn, barnaböra og barnabarnabörn. t Þökkum imnilega auðlsýnda saimúð og vimairhug við amdlát og jarðairför eigiinimanmis mlnis, föðmr okkar, temgdaföðiur og aifa, Einars Guðjónssonar, Miklubraut 62. Sérstakair þakkir færum við iækrvum og hjúkrunarkonum á lyfjadeiild 7A Borgarspit- alans fyrir góða hjúkrum og aðíhlymindmigu. Margrét Gunnlaugsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Inndltegar þakkir viljum við flytja þedm fjölda mörgum, sem sýndu okkur saimúð og vimarhug við andlát og jarð- arfor elskuilegrar eigimkonu og móður, Rannveigar G. Halldórsdóttur, Bröttugötu 2, Hóbnavik. Ásgeir Sigurðsson, böm, tengdasynir og bamaböm. sinnar vegna eða af öðrum á- stæðum, varð Jónína að sjálf- sögðu að taka að sér stjórnina bæði úti og inmi, og mátti þá stundum sjá hana á siðkvöldum að silungsveiði með sonum sdn- um. Jónína var Norðlendingur að ætt, fædd á Fjalli í Skagafirði. Þau munu hafa verið fjögur systkinin, sem komu til Aðalvík- ur um aldamótin, og hefur mér verið tjáð, að verið hefði, eins og ferskur andblær hefði borizt með þeim systkinum í okkar af- skekktu sveit. Aðeins ein systir mun nú vera á lífi, Guðný, sem býr i Keflavík hjá dóttur sinni Bergþóru og manni hennar Torfa, komin yfir nírætt, og ber aldurinn með afbrigðum vel. Þó enginn viljd nú búa í Aðal- vík, var mjög erfitt að fá þar jarðnæði, þegar Jónína og Guð- mundur Snorri giftust og reistu sitt bú. Þau munu fyrst hafa búið að Görðum á Sæbóli, en síðan bauðst þeim hjónum til kaups hálfur Þverdalur, og flutt- ust ungu hjónin þangað, þó þar væri torfbær og eldhúsið með moldargólfi, sem ég hygg, að hafi verið það síðasta, sem i notkun var í Sléttuhreppi. En nú var skammt stórra högga á milli. Mikið og vandað íbúðarhús reist af grunni á hól skammt frá gamla bænum, með meiri þægindum, en þekkzt hafði þar í sveit, og stendur hús- ið enn, líkt og minnisvarði þeirra þeirra og tengdabömum. Túnið var sléttað, engjum breytt í tún, peniingshús redst og land brotið undir matjurtagarða, og viar það algjör nýjung' á þessúm árum þar i sveit. Guðmundur Snorri var sérstaklega útsjóharsamur og verklaginn og heppimn með aðstoðarfóik, og þvi kom hann ótrúlega miklu í framkvæmd. Og ekki iatti húsfreyjan fram- kvæmdimar. Þegar los kom á búendur hreppsins, urðu þau hjón eftir 30 ára búskap í Aðalvík að bregða búd og flytja til Reykja víkur. Þau hjón eignuðust fjóra syni og eina dóttur: Irigimar, Garð- ar, Svein, Magnús og Margréti, og auk þess ólu þau upp einm fósturson, Sigurð Sturluson, og sonardóttur, er ber nafn ömmu s'nnar. Fyrir nokkrum árum varð Jónína að sjá á bak ástkærum eiginmannd sinum, og nokkru síð ar elskulegum syni, Garðari, sem lézt langt fyrir aldur fram, öllum harmdauði, er hann þekktu. Sérhver manneskja skilur eftir mynd í hugarheimi manns. Minn ing mín um Jónínu er skýrust, þegar hún stóð í önnum hins daglega lifs í Þverdal, þar sem það kom í hennar hlut að vera ávallt veitandinn, er gesti bar að garði. Hin rómaða íslenzka gestrisni var henni i blóð borin, öllurn vildi hún gott gera, og hún var svo gæfusöm að hafa tækifæri til að geta framfylgt þvi. EftisMfandi bömum hennar og öðrum aðstandendum votta ég mína dýpstu sarrftð og bið Guð að blessa minningu hinnar látnu sæmdarkonu. hjona, vei við haldið af bömum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður, fósturföður og afa, HALLGRÍMS JÓNSSONAR, fyrrverandi yfirvélstjóra, Hrefnugötu 4. Rannveig Guðmundsdóttir, Sigurður Hallgrímsson, Elin Aðalsteinsdóttir, Guðrún og Stan B. Inglis, Hermann Hallgrímsson, Helga Ingólfsdóttir, Unnur og Guðmundur G. Hagalín, Hallgrímur Kristjánsson og barnabörnin. Styrkir til tónleikoierðo Stjórn Norræna menningarmálasjóðsins veitir 350 þúsund danskar krónur til tónleikaferða um Norðurlönd 1974. Styrkir verða veittir einstökum flytjendum, kórum eða hljómsveitum, jafnt atvinnumönnum sem áhugafólki. Á efnisskránni eiga meðal annars að vera verk eftir norræn tónskáld. Umsóknir þurfa að berast fyrir 1. september nk. til NOMUS, c/o Ríkisútvarpið, Skúlagötu 4, Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.