Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973
Otgefandl hf. Árvakur, Reykjavtk.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthlas Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúl Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjórl Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasðlu 18,00 kr. eintakið.
FVá því var skýrt í Morg-
*■ unblaðinu í gær, að for-
ystumenn Félags íslenzkra
iðnrekenda og Landssam-
bands iðnverkafólks hefðu
sameiginlega sent þremur
ráðherrum í ríkisstjórninni
greinargerð, þar sem fjallað
er um erfiðleika þá, sem iðn-
aðurinn hefur átt við að
stríða í verðlagsmálum frá
því verðstöðvun var sett 1970,
svo og um önnur hagsmuna-
mál iðnaðarins. Hafa for-
svarsmenn þessara samtaka
iðnaðarins rætt við iðnaðar-
ráðherra, fjármálaráðherra
og viðskiptaráðherra um þessi
málefni og sameiginlega sett
fram óskir um úrbætur.
í samtali við Morgunblað-
ið sagði Gunnar J. Friðriks-
son m.a., að á árunum 1968—
1970 hefði samkeppnisiðnað-
urinn búið við allmikið frelsi
til verðlagningar og aðeins
orðið að tilkynna verðlags-
yfirvöldum um verðbreyting-
ar. Á því tímabili hafi aldrei
komið til árekstra milli verð-
lagsyfirvalda og iðnrekenda
um vöruverð. Sagði Gunnar,
að allt frá því verðstöðvun
var sett á haustið 1970 hefðu
verðlagsmál þeirra iðngreina,
sem keppa við erlendar iðn-
aðarvörur, verið iðnrekend-
um mikið áhyggjuefni. Dýr-
mætur tími, sem ætlaður
hefði verið til aðlögunar að-
ildinni að EFTA hefði ekki
nýtzt og aðgerðir fyrirtækja
til að auka hagræðingu og
framleiðni ekki notazt til að
bæta hag fyrirtækjanna
vegna hinna ströngu verð-
lagsákvæða. Sagði Gunnar,
að nú væru mörg iðnfyrir-
tæki rekin með tapi og þyrftu
að ganga á eignir sínar. Sér-
staklega mikilvægt væri að
fá fram leiðréttingu á verð-
lagsákvæðum nú, þar sem
hinn 1. janúar nk. koma enn
til framkvæmda frekari tolla-
lækkanir á innfluttum iðnað-
arvörum vegna aðildar ís-
lands að EFTA og fyrirsjáan-
legt væri, að tollar þeir, sem
þá verða eftir á innfluttum
iðnaðarvörum hefðu lítið
verndargildi.
í viðtali við Morgunblaðið
sagði Björn Bjarnason, for-
maður Landssambands iðn-
verkafólks, m.a., að iðn-
verkafólkið gerði sér almennt
fulla grein fyrir nauðsyn
þess, að iðnaðurinn stæði
þannig rekstrarlega, að hann
gæti búið þeim, sem við
hann vinna, lífvænleg kjör.
Sagði hann, að iðnverkafólk
hefði á því mikinn áhuga, að
þannig yrði búið að iðnað-
inum í landinu, að hann gæti
keppt við aðrar atvinnu-
greinar um gott vinnuafl og
því boðið gott kaup, en til
þess að svo mætti verða,
þyrfti reksturinn að vera
þannig á sig kominn, að hann
gæti borgað. Sagðist Björn
ekki telja neina hættu á því,
að verð íslenzkra iðnaðar-
vara yrði hækkað upp úr
öllu valdi, þótt verðlagningin
yrði gefin frjáls á meðan
samkeppni væri við innflutt-
ar vörur. Sagðist hann telja,
að samkeppnin á markaðin-
um yrði sjálfkrafa hemill á
verðlagið.
Líklega er þessi sameigin-
lega ósk fulltrúa iðnrekenda
og iðnverkafólks til ríkis-
stjórnarinnar um úrbætur í
málefnum iðnaðarins algert
einsdæmi og ánægjuleg nýj-
ung í samskiptum aðila
vinnumarkaðarins hér á Is-
landi. Þess eru a.m.k. ekki
nýleg dæmi, að slíkur skiln-
ingur hafi komið fram á mál-
efnum atvinnurekstrarins
sem slíks, eins og hjá forystu-
mönnum iðnverkafólks í
þessu tilviki. Hingað til hef-
ur þess gætt um of, að full-
trúar launþega hafi gert
kröfur á hendur atvinnu-
rekstrinum án þess að láta í
ljós skilning á því, að góð
rekstrarafkoma atvinnufyrir-
tækjanna væri forsenda
bættra lífskjara launþeganna.
En nú hafa fulltrúar iðn-
verkafólks tekið myndarlega
forystu í þessum efnum.
Björn Bjamason, formaður
Landssambands iðnverka-
fólks, er einn af elztu for-
ystumönnum kommúnista í
verkalýðshreyfingunni, og
hann lýsir því nú yfir, að til
þess að atvinnureksturinn
geti borgað lífvænleg laun,
þurfi þannig að vera að iðn-
aðinum búið, að hann geti
undir því staðið, og hann
bætir því við, að hann telji
enga hættu á því, að verð-
lagshækkanir verði óhófleg-
ar, þótt verðlag iðnaðarvara
verði gefið frjálst, vegna
samkeppni á markaðnum.
Er hér um að ræða mjög
þýðingarmikla yfirlýsingu
frá þessum þrautreynda bar-
áttumanni kommúnista í
verkalýðshreyfingunni og al-
gera viðurkenningu á þeim
sjónarmiðum, sem m.a. hef-
ur verið haldið fram af tals-
mönnum frjálsrar verðlagn-
ingar í landinu.
MERK NYJUNG
FRIÐLÝSTIR SÖGUSTAÐIR
HEGRANESÞING
Hegranesþing-, þingstaðurinn forni. Til vinsti-i sjást Héraðsvötn
in og Blöndiihlíðarfjöll. Mælifellsnúkur til hægri handar. —•
(Ljósim.: Páll Jónsson)
Á HEGRANESI var héraðs-
þing og fjórðungsþing Norð-
tendinga háð að fornu. Auk
þinghaidsins blandaði fólk
geði eða iðkaði íþróttir. Þarna
komu ungir, hraustir menn
og sýndu listir sínar, fróðir
menn réðu ráðum sínum og
ungar stúikur gengu um svæð
ið eða sátu í grænu grasinu og
röbbuðu saman. Nú er ekkert
eftir nema tóftir, eina endur-
minningin auk sagna um lið-
inn tima, en þó er sveitin sú
sama. Staður sá er þingið var
haldið er nú friðiýstur staður
undir umsjón Þjóðminjasafns
ins.
Fyrir rúmum 70 árum
mátti sjá milffi 50 og 60 búðar-
tóftir, þar sem þingið var
haldið. Enn sér fyrir fjöl-
mörgum búðartóftum, enda
jarðvegurinn þurr og harður.
Á hjalia þeim, sem flestar
búðartóftirnar standa á er tal
ið að þingbrekkan hafi verið.
Þangað þyrptist saman fólk
hvaðnaæva að úr sveitirmi til
að fylgjast með þinghaldinu.
Það sat í grösugri brekkunni
og fylgdist með atburðum,
sem nú eru sögulegir og merk
ir.
Þe:r Þorvaldur víðförli og
Friðrekur biskup komu á eitt
þiniganna til að boða himn nýja
sið, kristna trú. En þeir voru
hraktir á brott, því íslenzkir
búend'ur voru ekki tilbúniir
að segja skilið við fyrri trú.
Það var á Hegranesþimgi,
sem Hafur hinn spaki seldi
Gretti Ásmundssyni fulil grið
um þingtímann, ef hann vildi
glima við helztu hreystimenn
héraðsins.
Fleíri merkir atburðir gerð
ust á þingi á Hegranesi. Krók
Álfur, sendimaður Noregskon
ungs kom til íslands 1305 og
hugðist skipa fátækum Islend
ingum til hiýðni og þjónustu
við konumgimn. En Norðlend-
ingar voru heldur ekki búnir
til að láta erlent drottinvald
ráða sínum högum og varð
Krók-Álfur fyrir miklum að-
súg í ferð sinni.
Ennfremur er sagt, að
Höfðabræður og gesturinn úr
Drangey, sem allir í sveitinni
þekktu af vextá og útliti, hafi
átzt þar við.
I Árbók Ferðafélagsins um
Skagafjörð er umhverfimu
kriingum hinn forma þingstað
lýsit þamnig: „Þá er flarið er
austur um þvert Hegranes eft
ir þjóðveginum verður Garð
ur síðasti bærinn, sem fram
hjá er haldið, á vinstri hönd.
1 landi Garðs var Hegranes-
þing. Hann stendur framan í
miikilii mielöldu, sem nefnisit
Garðsás. Norður og austur
frá bænum gengur hjalli eða
brekka og út og suður með
vallemdisgrundum, sandborn-
um, en þær eru ofan við víð
áttumik'ð sandfiæmi, er Flæð
ar kallast. Inn að brekkum
þessium hefur sjór náð fyrr
meir, og eru þær forn sjávar
kambur. Norðan þeirra tekur
við bergstaliiur úit að sjó og
heitir Króksbjarg.
Af framburði Héraðsvatn-
aiina hefur st-röndin færzt all
mikið út jafinvel síðan á sögu
öld. Sér þess ljós merki á
göimlium bogmynduðum sand
hrygg, sem liggur til austurs
fram á Flæðarnar og hefur
eitt sinn verið fjörumál. Kall
ast það Lan-gihryggur.
Uppi á hjala þeim, er fyrr
urn getur hefur þingið verið
ha-ldið. Er þar smáþýfð vall-
lendishöli og móabörð. Undir
er gróin brekka með smágeil
um og vikum og hállar heinni
ofan og austu-r á sendnar
grrundir og uppgrói-nn sand.
Hér var He-g-ranesþing hald-
ið.“