Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚDÍ 1973
21
Auglýsing
um
styrk til náms í tungu Grænlendinga
í fjárlögum fyrir árið 1973 eru veittar kr. 90.000,00,
sem styrkur til Islendinga til að læra tungu Græn-
lendinga. Umsóknum um styrk þennan skal komið
til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja-
vík, fyrir 6. ágúst n.k.
Umsókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil
ásamt staðfestum afritum prófskírteina, svo og
greinargerð um ráðgerða tilhögun grænlenzkunáms-
ins. — Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu-
neytinu.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
6. júli 1973.
Vörumarkaðurinn hf
Opið til kl. 10
og til kl. 12 lougaidog
Matvörudeild
OKKAR VÖRUVERÐ
YÐAR KJARABÓT.
Húsgagnadeild
fsipiiiii
RUGGUSTÓLL KOMMÓÐUR
FRÁ JÚGÓSLAVÍU í FJÖLBREYTTU ÚRVALI.
FJÖLBREYTT ÚRVAL INNLENDRA
OG ERLENDRA HÚSGAGNA.
Vefnaðarvörudeild
DANSKAR KVENPEYSUR á góöu veröi.
DANSKAR TERYLENE SÆNGUR
OG KODDAR - ALNAVARA.
20% - 50% AFSLATTUR.
Qpið til kl. 10
Vörumarkaðurinnhf.
Matvörudeild, sími 86111.
Húsg. + heimilist.deild, sími 86112.
Vefnaðarvörudeild, sími 86113.
Auglýsing um innlausnarverð veið-
tiyggðia spaiiskíiteina líkissjóðs
X)
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ
10.000 KR. SKÍRTEINI
1965 - 1. FL.
1966 - 1. FL.
1967 - 1. FL.
1967 - 2. FL.
1970 - 1. FL.
10. sept. ’73 — 10. sept. ’74
20. sept. ’73 - 20. sept. '74
15. sept. ’73 — 15. sept. '74
20. okt. ’73 - 20. okt. '74
15. sept. '73 - 15. sept. ’74
KR. 55.248,00
- 43.804,00
- 38.900,00
- 38.900,00
- 22.501,00
X) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka Islands^
Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírt-
teinin.
Sala verðtryggðra spariskírteina í 1. flokki 1973 stendur nú yfir, og eru
skírteinin enn fáanleg í bönkum og sparisjóðum um land allt og hjá nokkrum
verðbréfasölum í Reykjavík.
Reykjavík, 13. júlí 1973.
SEÐLABANKI ÍSLANDS.
r í þúsLindata