Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 13. JÚLl 1973
*
>
■>
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BÍLAÚTVÖRP Eigium fyrirliggjaindí 14 gerð- ir bifreiðaviðtækja með og án kassettu. önnuimst Isetningar Radíóþjónusta Bjarna Síóuimúla 17, sími 83433.
GÚMBATUR — KVIKMYNDAVÉL og utantoorðsmótor, 16 mm Beautieu, til söki. Uppl. i sima 50587. Raðhús TIL LEIGU Fyrirframgreiðsla. Tilboð — merkt Fossvogiur 9297 — sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m.
HAFNARFJÖRÐUR Til sötu sælgætisverzlun (kvötdsata) á góðuim stað í bænum. VerZliunin er í fuiliunn gangi. Tilboð sendist Mbl., merkt 8472, fyrir 17. þ. m. VIUUM TAKA A LEIGU fjaflabíl, 10—20 sæta, dag- ana 26.—29. jtffl. Algjiörri regfusemi tofað. Tiilboð 1egg- i'St inn á afgr. Mbl. f. 20. júM, merkt FjallabílJ 8469.
TIL SÖLU BENZ VÖRUBIFREIÐ árg. '68 með tú róín uvél og St. Paul sturtuim. Uppl. gef- ur Alexander Óiaifsson Búðar- dai, sími 95-2119. TIL SÖLU Ohevrolet Station C10, árg. 1965. Keyrður 90 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. í sima 33049.
GARÐUR TH sokj 130 fm einbýtrsfiús i smíðum. Hagstaett verð og iág útbongim. Fasteignasala VHhjálms og Guðfinns — símar 1263 — 2890. TOYOTA 1967, góðor btfll, tif sýnis og sölu. Má borgast með 2—5 ára skuldabréfi. Símli 16289.
TRAKTORSGRAFA TIL SÖLU John Deene 2010, áiig. ’65, í góðu tagi, sjálfskipt með húsi. Upplýsingar í sima 99-5815. FORD FAIRLINE 500 1967 fadegur og sérlega góður bi!I, allur nýyfirfarinn, ■ti:l söJti. Sími 16289.
KEFLAVÍK Ung hjón með 1 barn óska eftír 2ja—3ja herbengja íbúð i Keflavílk. Uppl. i síma 2232 eft«r 5 á daginn. TIL SÖLU NÝR BÁTUR lVz tonn, einnig stýrishús á 10—12 tomrva bát. Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gislasonar Ha.fnarfirði, símí 50732.
VANTAR góða innréttingasög Þartf að vera með góðu laindi. Vantar emntfremiur ibygginga- spit. Hringið 1 síma 53270 á dagírm. TERYLENE-KAPUR Restlager og sýnishorn af faliieguim teryleme-kápium — verðiur se!t að Grumdargerði 29, f.rá kil. 2—5 næsfu daga. Mjög gott verð.
KEFLAVfK — NJARÐVÍK 2ja tsl 3ja herbergja í-búð óskast ta leí@u, má vera Hti'l. Þrerwrt fuTtorðið f heimili. Uppl. f síma 2643 kl. 3—4 f dag. BLAZER ’71 Ti1 sölu Blazer ’71, ekion 25 þús. míllur, í mjög góðu standi, sjáifsk., með 8 cyl. vél, power brermsum og power stýri. Uppi. í s. 34472 og 38414.
Þjónusta
Gröfur og pressur til leigu.
Upptýsingar í síma 40199 eftir kl. 7.
Sendiferðabílar
Til sölu 2 Ford transit sendiferðabílar, þýzkir,
stærri gerð, árgerð 1969, nýinnfluttir.
Upplýsingar i síma 95-4160 eftir kl. 7 á kvöldin.
í síma 95-4260.
Til sölu Chevrolet Impola 1971
í mjög góðu standi, ekinn 47.000 km.
Upplýsingar í síma 11922.
íbúð til leigu
4ra herbergja ibúð í Hafnarfirði til leigu nú þegar.
Tilboð merkt: „Suðurbær — 8470" sendist afgr.
Mbi. fyrir þriðjudagskvöld n.k.
1 dag er föstudagurinu 13. júli. 194. dagur ársius 1973. Margrét-
armessa og Hundadagar byrja. Eftir Ilfir 171 dagur. Ardegisflœði
í Reykjavík er kl. 05.11.
Hjarta yðar skelfist ekki, trúið á Guð og trúið á mig. (Jóh. 14.L)
Ásgríiussafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júní,
júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
N áttúr ugr ipasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga KJL
13.30—16.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans simi 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu i
Reykjavík eru gefnar í slm-
svara 18888.
Blöð og tímarit
Morgunblaðinu hafa borizt eft
irfarandi blöð og tímarit:
Gangleri, gefið út af Guð-
spefeifélagdnu, fyma heftí. 47.
árg. Meðal efnis má
nefna „Frelsi frá hverju?" grein
eftir Arthur W. Osborn,
„Um átrúnað forfeðra vorra“,
grem eftir dr. Helga P. Briem
og grein, sem Karl Sigurðsson
tók saman, sem neínist „Rann-
sófcnir á dularsálfræði í Rúss-
landi“.
Góð ráð
I staðinn fyrir
að hakka hnetumar er þjóðráð
að setja þær í plastpoka og
brjóta þær með kjöthamri.
Parket-gólfum má
haida fallegum
með þvi að þvo þau ammain hvem
mánuð upp úr terpentimu. Með
því nást burt öia gömui óhrein-
indi, gamalt bón og ryk.
Máluð loft og málaða veggi,
sem eifeki eru því óhreimni, er
auðvelt að þvo án þess að máln-
imguma safci, með því að nota til
þvottarims aðeins heitt vatm með
salmíaki. (1 bolli af salmíafei í
vatnsfötu).
Áheit og gjafir
Háteigskirkja
NN áheit kr. 1000. Beztu þakk-
ir. — Gjaidkerinn.
Í||iimiiiiiiiiiiiiimiii[imiiMuiiiiiiiii[nininniiniiiiimniiHiimiaiinniiiaiiiniiHi»nniiii!
SMÁVARNINGUR
lll!llll!llllllllilll!!ll)l!lllll|[||llllllll!l]|l!tllll![||]|||||!|||||]!|[|||||||]||||||||||||l!|!|||||||j|||Jj|j|
Hún: —Og hvað værirðu múna
eiginlega, ef ég hefði ekfei átt
þessa peninga, þegar við gift-
umst. Hann: — Piparsveinn.
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
FORSETI ÍSLANDS 1952-1968
Nýtt frímerki
Póst- og símamálastjómin hef
ur ákveðið að gefa út 1. ágúst
nýtt frímerki af fyrrverv nd: for
seta fslands, Ásgeiri heltnum
Ásgeirssyní. F'rimerkdn verða
tvö, rautt 13 krónu frimerki og
blátt 15 króniu frimerki. Fjöldi
frímerkja í örk verður 50 og
stærð merk sins er 26x36 mm.
Prentunaraðferð er djúpprent-
un.
Viffi litli leit upp úr blaðiinu,
sem hann var að lesa og sagði:
— Pabbi, hvað er Mozart ? —
Guð hjálpi þér dremgur smimn,
sagði faðirinn, að vita þetta
ekki. Farðu og lestu landafræð-
ina þina betur.
PENNAVINIR
13 ára garrtall sænskur piltur
öskar eftír að skrifast á við ís-
lemzíka ungliniga á líkum aldri.
Hiann hefur áhuga á frimerkja-
söfnun, dýrum, bókalesitri og
borðtennis. Hiarin skrifar á
dönsfeu, ensiku og ssensku.
Lars Fredriksson,
Brogárden,
S. 53200, Skaira, Sveriige.
Þeir, sem langar tiil að eignast
pennavini um aliLan heim, geta
Sferifað til
The World Pen Friend’s Agency
P.O. Box 261,
St201 22 Malmö 1
Sweden.
Lágmarksaldur er 15 ár, en há-
marksaldur engdnn.
jCrnað heilla
iiiiHimiiiiiiiiiiifflmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiKiiiiHiiiiiiiiHiiiiiiiiHnill
22. júní sJ. opinberuðu irúlof
un sina ungfrú Björg Óskars-
dóttir, Ásvallagötu 3 og Ásgeir
Þórðarson, Tómasariiaga 51.
30 júní s.l. vom gefin saman í
hjónaband í Vaöterás í Sviþjóð,
Edda Sigríður Bjarnadóttir og
Pertti Airikaimen frá Finniandi.
Foreldrar brúðarinnar eru Hall-
dóra Gunnarsdóttir og Bjami
Amgrímsson, Læknir. Heimili
ungu hjónanna verður í Helsinig
fors í Finnlandi.
21. april voru gefin samiam í
Hvammstangakirkju af séra
Gísla Kolbeins, ungfrú Eldsa-
bet P. HaHdórsdóttir frá Kamhs
hól, V-Hún. og Sigfús H. Ivars-
son frá Flögu, A-Hún. HeimiK
þeirra er á Blönduósi.
Studio Gests.
Þamn 9.6. voru gefin sarrnan í
hjónaband í Mosfells'kirkju af
séra Bjama Sigurðssyni umg-
frú Helga G. Aðalsteimsdóttir og
Ásbjöm S. Þorieifsso>n. Heimnilli
[þeirrá er að Karfavogi 11.
Studio Guðniundar Garðasitr. 2.
Þarím 26. maí voru gefin sam-
an í hjónaband í Fríkirkjumm aí
séra Þorsteini Björmssyini ung-
frú Helga Tómasdóttir og Ás-
bjöm Siördiahl. Heimiil þeirra
er i OsQo.
Situdio Guðmundar Garðastr. 2.
FYRIR 50 ARUM
f MORGUNBLAÐINU
Hessían og Ullarballar fyr I Kvaran. Aðalstrætó 9. Símar 890
iriiggjandi. X. Brynjólfsson og I og 949. (Mbl. 13.7. ’23).
Það kom eitt sinm svo stór og feitur kvenmaður inn til íjós-
myndara, að hamn kvaðst ekki eiga nógu stóna plötu tií þess að
geta tekið mynd af henimi, en ef hún óskaði þess skyldi hiann
kortteggja hana.
Auðvitað fréttíst þetta og dagblað bæjarins ákvað að birta
mynd af konunni. Næsta dag kom heilsíðumynd í blaðinu, en fyir-
ir meðan hana stöð: — Framhald í neesta blaði