Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 11 Kono ósknst til storfn í skóverzlun hálfan daginn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7853" fyrir þriðjudag. Hornafjörður - Einbýlishús Til sölu á Höfn í Hornafirði 125 ferm. einbýlishús, 5 herb. og eldhús, tilbúið undir tréverk og málningu. Upplýsingar veitir eigandinn, JAKOB ÓLASON, Hlíðartúni 29, Höfn. Símar á daginn: 97-8319. Eftir kl. 8 á kvöldin: 97-8161. Fiskifræðingar Framhald af bls. 5. en kolmiiinini í veiðanlegu ástandi fyrir flotvörpu eða hrimgnót fannst aðeims á stöku stað og þá mjög tímabundið. Taiið er að .slæmt veður hafi haft mikil áhrif á þessa þróun. Tvö islenzk sikip gerðu tiliraun til að veiða kolmunna í flot- vörpu seinni part maí, aðállega vestur af Færeyjum, en þar sem veiðarnar gengu treglega gáfust þau fLjótlega upp. Segja mz'. að kolmiunni hafi ekki verið í veiðantegu ástandi á timabiliinu fró miðjum maí til miðs júní. Fiskuriinn er þá að gainga af hrygniingarstöðvunum norður i haf í fæðisleit og er ekki ósemnilegt að hann væri f.remur í veiðanlegu ástandi er Mða tekur á sumar. Um þetta er elklkert vitað og er mjög æskiliegt að þetta verði kaninað náinar. Til sölu Renault R 16, árg. 1967. Skoðaður ’73. Upplýsingar hjá Kristni Guðnasyni, Suðurlands- braut 20, sími 86633. Keflavík Til sölu glæsilegt einbýlishús í smíðum. Öll tæki í eldhús og bað fylgja. Einstakt tækifæri. Upplýsingar hjá Tómasi Tómassyni, hdl., lögfræði- skrifstofu, Hafnargötu 79, sími 1234 og Eigna- og verðbréfasölunni, Hringbraut 90, sími 1234. Bílar til sölu Höfum verið beðnir um að selja Moskwich M 412, árg. 1971 og Mazda 1600, árg. 1971, nýinnfluttan. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraul 1J - Hcykjavih - Sími 98600 Fáið yður fallegan Gossardhaldara. - Póstsendum. - OL ympLCL Laugavegi 26, sími 15186. TJALDSAMKOMUR u. 20:30 og 22=30 í Laugardal, föstudags- og laugardagskvöld. Fjölbreyttur söngur, margir ræðumenn. Miðnætursamkomurnar eru í umsjá ungs fólks. Jesús lifir! Hvitasunnumenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.