Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 29
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLl 1973 29 FÖSTUDAGUR 13. jflll 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og .10,00. Morgunbæn kl. *.45. Morgunleikfimi ki 7,50. IV<«>rgunstund burnanna kl. 8,45: — Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Ævintýri músanna" eftir K. J. With í þýðingu Guðmundar M. I>or- lákssonar (5) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Morgunpopp kl. 10,25: Wizzard Brew syngja og leika. Fréttir kl. 11,00. Mnrguntónleikar: Konunglega fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leik- ur Sinfóníu nr. 1 eftir Balakirev Fllharmóníska ríkishljómsveitin í Leningrad leikur Capriccio Itali- enne eftir Tsjaikovský. 12,00 Hagskráin. Tónleikar. Tilk. 12,25 Fréttir og: veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14,30 Síðdegissagan: „Eigi má sköp- um renna“ eftir Harry Fergusson Axel Thorsteinson þýðir og les (9) 15,00 Miðdegistónleikar Kór söngskólans i Westfalen syng- ur mótettur eftir Mendelssohn. Werner Krenn og Irmgard Seefriei syngja lög eftir Schumann og Brahms. Erika Werba leikur undir á píanó. 15,45 Lesin dagskrá næstu viku. 16,00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnir 16,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19,00 Fréttir. Tiíkynningar. 19,20 Fréttaspegill 19,40 Spurt og svarað Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20,00 Sinfónískir tónleikar. Kynnir: Guðmundur Gilsson a. Fiðlukonsert nr. 3 (K216) eftir W. A. Mozart. David Oistrakh leikur með stjórnar hljómsveitinni Fílharmón iu. b. Píanókonsert nr. 4 op. 58 eftir Ludwig van Beethoven. Emils Gilels leikur með hljómsveit inni Fílharmóníu: Leopoid Ludwig stjórnar. 21,00 Bréf frá frænda eftir Jón Pálsson frá Heiði. Höfundur les fyrra bréf. 21,30 Útvarpssagan: „Blómin í ánni“ eftir Editu Morris í>órarinn Guðnason þýddi. Edda í>órarinsdóttir les (5) 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,30 Draumvísur Tónlistarþáttur í umsjá Sveins Árnasonar og Sveins Magnússonar. 23,20 Fréttir I stuttu máli. Da gskrár lok. VERKSMIDJU ÚTSALA! Opin þriðjudaga kl,2-7e.h. og föstudaga kl.2-9e.h. Á ÚTSÖLUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Rækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar neynið nýju hradbrautina upp í Mosfelissveit og verzliö á utsölunni. ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT Til sölu er saumastofa í fullum gangi. Tilboð, merkt: „Góð víðskiptasambönd — 8198“, sendist Mbl. fyrir 20. júlí. Verksmiðjuútsala — Ódýrt Ljósir, röndóttir kvensumarjakkar á kr. 2.000.— Terylenekvenkápur frá kr. 1.500.— Skíðabuxur á unglinga kr. 1.200.— Lítið gallaðar kvensíðbuxur. Aðallega litlar stærðir. L. H. MULLER, fatagerð, Armúla 5 — 3. hæð. DANSLEIKUR í kvöld kl. 9-2. Hljómsevveitin ÁSAR í síðasta sinn fyrir sumarleyfi. Knattspyrnudeild Hauka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.