Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1973 31 Gáfu 1,1 millj. kr. Tveir síðustu miðarnir seldust í gxer og er myndin af kaupand- anum, Viktori Hjaltasyni, bifreiðastjóra, og Guðlaugu Þorvalds- dóttur, sölukonu, en Viktori var fjerður blómvöndur af tilefninu. UPPSELT í happ- drætti Hjartaverndar — 30 þús. miðar fyrir 4,5 millj. kr. — Orly-slysið Framhaid af bls. 1. tælkair. 117 farþegar og fwrum af áhöfiniimnit fórust, en níu af álhöfiniininii liiggja í sjúikrahúsi, þar á mieðafl fflugistjóriinin, Gil- berbo da Siilva og eru á bata- vegi, Tveimjur er vart hugað Híf. Da Sfflva og aðstoðarmenai harus opniuðu glugga í flug- sitjárnarklefainiuim og stumgu höfðiniu út tiil þesis að anda fersku lofti þótt vélin væri á um 280 miítna hraiða. Þegar vélin rnálgaði'st brautiina var máttur þeimra á þrotum, segir Terisiis. Hinn sagði að þótt aðeins rúm míniúba hefði verilð efitir hefðu þeiir týnt lífi ef da Sillva hefði ekki ákveðið að nauðlenda. Bngar aðrar opinibenar upp- lýsiingar ltggja fyrir um slysið, en flugritinn náðist óskemmdur að sogn emibættismainina. í Braisiliíu hefur verið fyrir- síkipuð þriggja daga þjóðarsorg vegna slyssins. í hópi þeirra sem fórust voru forseti þjóð- þiingSinis, heilmsmeiistari í sigl- ingum ikunimiir íþróttafrébtaþulur sjóuvarps og fjöld'i annarra kutnmira miarnna. Filugstjórinn aflstýrði enmþá alvafrlegra Slysi, því hann nauð- lenbi rétt hjá þorpi einu. Á þinigi hefur þess verið krafizt að öryggi verði aukið á Orly- fliugvellii og í miágrennú hans. - Huli- þingmaður Framhald af bls. 1. og hjálþa sllíkum þjóðum. Preseott vill að Bretar geri sénstakt samkomulag við Is- Lendinga um að þeir fái að veiða tákmarkað innan fisfk- veiðilögsögunnar í 2 tiil 3 ár, svo að brezlkur fisikiðnaður fái aðlögunartíma, en síðam eigi að gera við þá saimning um að ákveðinn hundraðs- hltuti fisks, semr veiddur er á íslienzkuim fiskimiðum verði seldur í Bretlandi á umsöim-d'u veröi. Loiks segir Prescott að ef rótt sé sem íslendingar halda fram, að fisikstofnarnir við íslanid séu ofveiddir, gæti það orðið stórhættulegt ís- lenaku efnahagsiliífi, en það myndi aðeins hafa óveruleg áhrif á brezkt efnahagsMf. Um þá st'aðhæfingu að út- færsla fiskveiðilögsögunmar við fslamd hefði skaðvænleg áhrif á etfnahag í Húll, Grims- by og Fleetwood, sagði Pnes- ciott, að afskaplega liitl'ar upp- lýsingar væru til sem u-nnt væri að byggja slikt mat á. 8 til 10 þúsumd mamns hefðu atvinmu í Hulll a-f fiskveiöum, en það væri aðeins um 7% vinnandi fólks í borginni. Einherjakeppni EINHERJ AKEPPNIN — keppni kylfinga sem farið hafa holu í höggi, fer fram á velli Golf kl-úbbs Ness n.k. sunnudag og hefist kl. 13.30 og verða leiknar 18 hoiu-r. ETndanúrslit hjá fyrsta flokknum í GÆR var dregið um hvaða lið lieika til úrslita í bikarkeppmi fyrs.ta floflctos. ÍBA mætir IA og ÍBV leilbur við Þrótt. Þessir lei'k iir fara fram 18. júlí og úrslitin 1. ágúst. Leikið aftur til úrslita hjá konunum VIÐ skýrðum frá því í blað'mu á þriðjudagimn að UBK og Ármano myndu leika til úrslita í kvenna- knabtspyrnunni. Þetta er ektoi rétt því að aftur verður leikið til úrsMta i riðlunum tye'mur, en markatalian ekki látin ráða. Þess ir leikiir fa-ra fram á Þróttarvell- inurn á liaugardaginm, UBK leikur við FH og Ármarnn við ÍA, fyrri Leikurinn hefst klukkan 15.45. S.f.B.S. barst nýleg-a bréf frá skrifstofu berklavarnasanitaka Norðurlanda í Osló, þar seni flutt var kveðja frá landssambandi lijarta- ug lungnaveikra í Noregi og Svíþjóð, berkla- og lungnaör- yrkjum i Finnlandi og minning- arsjóði Boserup í Danmörku. Fylgdu kveðjunni 70 þúsund norskar krónur, sem eru 1.137. 000 íslenzkar krónur, sem renna til Vestniannaeyinga. Stjórn Berklavarnar i Vest- mannaeyjum hefur verið tilkynnt um þessa höfðinglegu gjöf, sem verður varið i samráði við deild- ina. Á stjórnarfundi berklavarna- samtaka Norðurlanda, sem hald imn var snemma á þessu ári i Kaupmannahöfn var mi'kið rætt um náttúiruhamfariimar í Vest- mannaeyjum, og óskuðu bræðra sam-tök S.l.B.S. á Norðurlöndum þess, að sambandið kannaði á hvem hátt þau gætu bezt veitt — Haag- dómstóllinn Framhald af bls. 1. biirgðaúrskurðinum, í stað 3ja nú, en það var Mexikaninn Padii'Ila Nervo. En með atlkvæði sirnu saigði hanin m.a.: (,Að miíniu áliti hefði dómsitólil- inin ekki átt að samiþykkja álykt- u-n um verndaraðgerðir. Sér- staða þesisa máls getur ekki rétt- lætt sMkar aðgerðir gegn rílki, sem ekki viðuúkemnár lögsögu dómistólsins, sem ekki er aðili að þesisum dómi og fullveidi þess er þaranig ekki virt.“ aðstoð félögum S.f.B.S. í deild sambandsins í Vestmannaeyjum. Á fundinum var síðan samþykkt að gefa penin-ga, sem nú hafa veirið sendir S.l.B.S. — Langtíma- skuldir Framhald af bls. 32. útflutningsvara og innflufcning sérstakra fjárfestinga-rvara verð- ur hann neilcvæður um 2117 mililjónir króna. Er Jóhannes Nordal hefur ræ-t-t þá sk uldaaukning-u, sem útlit er fyrir og getið er hér í uppháfi þessarar fréttar, segir hann: „Að því hilýtur að koma, áður en mjög lan-gt líður, að ft-elkari aukning erlendra sikulda verði ekki talin æskileg. Sögulega má skoða innffl'utning fj'ármagns sem nauðsynlegan aflgjafa á ákveðn-u þróunarskeiði hvers bagikerfis. Vegna þess, hve inn- Lem-di fjármagnsmarkaðurinn er llitill og atviinnuvegir ísilendinga fjármagnsfrekir, er ekki óeðli- ieg-t, að þeir hafi verið tanfiytg- endu-r fiármag-ns til þessa. Þess getur því ekki verið la-n-gt að bíða, að feallalaus viðskipta- jöfinuður verði settur sem æsiki- legt markmið þan-nig að erlend- ar iántölkuT verði sem næst jafn- háar en-durgreiðsium eldri lána. En síða-r muin verða að því stefnt að hafa að jafnaði afgang á við- skiptajöfnuði til þess að geta dregið úr erlendum skuldum og au-k þess lagt af mönkum til þróunarlanda til jafns við aðrar þjóðir á svipuðu tekju-stigi.“ HJARTAVERND hofur selt 30 þúsuind happdræbtlisimli'ða að und- amföm-u og er uppselt í haþp- Framhald af bls. 1. ástæða væri ttl að itrúa honum, þar sem hamm hefði borið fials- aða-n vi-tiniisibuirð í fyrra. MiiteheM sagði, að nefndairmemm gætu sjállfiir dæmt neitainiT símar um að hann hefði lagit blessun sína yfir hleraniiimar. drættömu. Aiílis hafa selzt miiOax fyrir 4,5 rmilflj. kr., en á sí. ári seldust 18 þúsund miðar fyirir Yfirheyrslunum yflir Mi-tohell er nú Lokið og á efbir fcilkynmti Hvita húsið, að Nixon forseti myradi hitita formanm nefndarinm- air, Sam Ervta, að máii „fyrir kurteilsi.ssakir". Þeir ræddust einniig við í sí.ma í diag. Genald Wairren, blaðafurl'itrúi, sagði þó, að engin breytinig yrði á þeiirri afstöðu Nixons að neiita að bera viitni eða afhendia þau skjöfl, sem nefindlta hefur beðið um. ATHUGIÐ EFTIRFARANDI ATRIÐI ÁDOB EN ÞÉB FESTIÐ KAUP Á HLJOMTÆKJUM □ HONNUN OG FRÁGANG □ FJÖLHÆFNI □ ÚTLIT □ NÁKVÆNI □ STYRKLF.IKA □ UMMÆLI FAGMANNA □ RITDÓMA nEIGINLEIKA □ VERÐ □ HLJÓMGÆÐI □ TRAUST OG ÁREIÐANLEIKI □ ÁBYRGÐ □ ÁLIT □ ÞJÓNUSTA. FJÖLDI ÁNÆGÐRA PIONEER-EIGENDA MUN STAÐFESTA NIÐUR- STÖÐUR YÐAR: öö PIOIYIGÍER Hljómtækin eru þon ollra beztu!! HLJOMT/EKJA OG PLÖTUDEILD © TIZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SIMI* 13630 PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. SÍMI 14330. 1,8 miflfflj. kr. — Watergate

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.