Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBCAÐIF*. FÖSTUDAGU'R 13. JÚLl 1973
13
Skipun
í stjórn
hafnað
Waslh'lngtan, 12. júM. AP.
HVÍTA húsið harmaði í dag þá
ákvörðun ntanríkisnefndar öld-
ungadcildarinnar að neita að
staðfesta skipun G. McMurtrie
Godley í embætt.i aðstoðarutan-
Dollar
fellur
aftur
London, 12. júlí AP.
BANDARÍSKI dollarinn féll
enn á ný á evTÓpskum gjald-
eyrismörkuðum í ilag, eftir að
hafa hækkað í tvo daga í röð.
Er ástæðan fyrir fallinu í
morgun sögð væra skortur á
ákveðnum stuðningi banda-
ríska seðlabankans og ann-
arra ríkisbanka við dalinn.
Annar
þáði
mútur
Bonn, 12. júlí. NTB.
JÚLIUS Steiner, fyrrverandi
þingmaður í vestur-þýzka sam
bandsþinginu, heldur því
fram að annar þingmaður,
auk hans sjálfs hafi þegið
mútur fyrir að greiða at-
kvæði með vantrauststillög-
unni á Brandt kanslara, i
apríl s.l.
Sjálfur fékk Steiner, sem er
kristilegux demólkrati, 50000
mörk fyrir atkvæði sitt.
manns
Nixons
í nef nd
ríkisráðherra með málefni Aust-
ur-Asíu sem sérsvið.
í yfuriýsinigu f.rá Hvítia hús(ki.u
segir að niefindiin hafi hefnit sín
á GodBey fyriir aið fraimfyl'gja
samvi.zkusamaega stefnu stjónn-
air - siinmar-. Godley var áður
semd iherra í Laigos og skipun
harnis var felld með 9 atkvæðum
gegn 7.
Fortmaið'ur nefndariinmar, J. W.
Fulbright, siaigði að Godley
hetfði sýnt of milkinin áhuga í
stuðninigi siraum vilð stefnu
stjónna'rinin'air í Víetmamimálinu.
Wiililiiaim Rogers utanríikis.ráð-
henra tók undir gaignrýni Hvíta
hússiins og sagði að stefrat væri
í hættu fraima starfsmanna utara-
ríkásiþjónusitumnar sem ynnu
störf síin samvjzkusamíegaL
Fyrsta frásognin um Orly*slysið:
„Áhöfnin var að kafna
og varð að nauðlenda“
París 12. jú'lí — AP.
FLUGMAÐURINN í brasilísku
Boeing-þotunui nauðlenti þegar
aðeins var eftir 90 sekúnda flug-
tími til Orly-flugvallar í gær af
því að hann hélt að áhöfnin
gæti ekki haldizt við stundinni
lengur í þotunni sem hafði
fyllzt af reyk, að því er einn
þeirra sem komust af sagði
blaðamönnum í dag.
Brytinin Alaön Tersis slapp
ómeiddur og var aiftast í þot-
uinini er eldur kom upp í henmi
í aðflugiinu. Hamin kveðst hafa
kalilað í aðna úr áhöfniiraind til
að 'hjálpa við að slökkva eldimn
með slökkvi tæ>kjum em ára ár-
araigurs.
Þy'kkuir reykjainrraökkur fyllti
farþeganýmið. Tensiis leltaði hæl-
is fremist, nétt aftara við flug-
stjónnianklefanm, og va'fði blautu
handklæði uora höfuðið. Það vairð
horauim til lífs, en tveir af áhöfra-
irara'i sem voru hjá horaum voru
með súirefniisigrímur.
Aðspurður neitaði Tersis að
svara því hvort farþegairnir
hefðu haift súrefn'iisigríimuT tii-
Framha.ld á bls. 31.
Þyrlu-
slysið
ÞESSI mynd er tekin úr þyrlu
norska flughersins og sýnir
þrjá a.f þeim, sem komust af,
við hlið norsku þyrlunnar, sem
varð að lenda á Norðursjó á
mánudag, 60 sjómílur frá Staí-
angri. 17 manns voru með þyrl-
unni, sem var að koma frá olíu-
borpalli í Norðursjó.
Brezki togarinn Cavalier, náði
upp tveim líkum og níu mönn-
um á lífi. Tvær þyrlur norska
flughersins fundu eitt lík og
björgnðu fjórum á lífi. Fjórða
líkið fannst inni i flakinti.
Sakharov sakaður um
andsovézkan óhróður
Rhódesíumenn
líka sakaðir
um hryðjuverk
Mad'rid, 12. júlí. AP—NTB.
TVEIR spænskir prestar, sem eru
í haldi í Mozambique, segja í
skýrslu að bermenn frá
Rhódesíu hafi sótt yfir landa-
mæri nýlendunnar í september
1971, myrt átta þorpsbúa og
kveikt í líkumim til þess að
fela ummerki.
Spæraskt trúboðsifélag dreitfði
dkýrsiurainii í dag. Þar segir að
atbuirðuiriiran hatfi gerzt í þorpiraiu
Sitniga í héiiað iiniu Mueuim/bura
þegar rhódesiískir henmenin hafi
leitað skæru'liða úr fre'lsLsihreyf-
iraigunrai Frelimo. Prestainnir
hatfa verið 1 haiidii hjá Pontúgöl-
um í rúimt ár áin réttarhailda.
Þótit. frét'tir usn meint ódæðis-
verk í Mozambique haifi valdið
uppnámii í Lon don virðist brezka
stjórniin staðráðiira í þvi að Mar-
ceUo Caetaino, ftorsætisráðherra
Portúga.lSs skuld feoima í opiin.bera
heimisókra í raæstu vifcu eiras og
ráðgert hefur verið. Talið er að
efcki verði hætt við heimisófciniinia
nema Caetaino áfcveð'i það.
Tveir spæraskir trúboðar, sem
afhenitu brezfca prestiiraum
Adrdan Hastiraigs skýnslunniar
segjadt sammtfærðitr uim að þau
ram meirat fjöldamorð Portúgala,
hiaifi verið drýgð. Arainar þeirra,
séra Knrique Fenando, kvaðst
sjállfur haifa saimliið eitna skýrsl-
uma samkvæmt frásögraum fóibs
sem komst lífs af.
Moskva 12. júlí, AP.
TASS fréttastofan sovézka,
gerði í dag harða árás á sovézka
eðlisfræðinginn Andrei D. Sak-
harov. Sagði fréttastofan að
Sakharov „skriði fyrir anðvaldinu
til að geta niðurlægt land sitt“.
Þessi árás fréttastofuninar, er
svar við. ummælum Saifeharovs,
sem hainra hafði í viðtali við
særasfca sjónvarpið og útvairp’ð,
þar sem hann sagði m.a. að i
Sovétníkjuraiuim rífciti óréttlæti,
skortur væri á jafin.rétti og
maninréttindi væru ekki virt.
Lét harara í ljós lirtla von um að
nofckur breytirag gæti orðið þar
á.
„Sovétrikin eru einangrað þjóð
féiag", saigði Sakharov, „sem
lokar siig frá umheiminum með
því að sfcerða ferðafrelsi og
hiradra að upp’.ýsinigar nái larad-
inu utan frá“.
Harara sagði eirnnig að í Sovét-
ríkj uraium væni foíiréttiindasitétt,
en hanrai tilheyrðu m.a. félagar
í Komimúraiistafioktanum. ,,Það
má segja að við höfum flokk
í sama skilirniingi og kemur fram
í bók George Orwells 1984“,
sagði Sakhanov.
Tass sagði að þeas háttar um-
sa.gnfir væru ekki í þágu firaim-
fara, heldur til þess eims ætiað-
ar að niðurlægja Sovétríkiii
„Gagntekdnin atf haitiri gegm
Sovétrikjuimim, er Sakharaov nú
faritntn að ræða mál, sem hatnm
hefur ekkert vit á“, sa>gðd frétta-
stofara enraifremuir.
Liklegt þykiir að þessar hörðu
árásir á Salkharov, sem kaliaðuir
hefur verið faðir sovézfcu vetm-
isepengjuraraar, séu aðeims byrj-
uraira á opimberum ásökum.um á
heradur hoiTum og viníir hans
eru þegar fairnir að óttast um að
harara verði settur á geðveifcra-
hæli fyriir gaginirýni sáin.
Kennet lávarður;
t>ekktur fyrir sjálf-
stæða afstöðu sína
*
styður nú Island í landhelgismálinu
Kennet lávarður.
London, 12. júli, AP.
KENNET lávarður, þingmað-
ur í lávarðadeild brezka þings
ins, sem stutt hefur Island í
umræðuni þingsins um land-
helgismálið, er þekktur fyrir
sjálfstæða og umdeilda af-
stöðu sína i ýmsum málum.
Hann er fæddur Wayland
Young, og er þekktur undir
því nafni fyrir ritverk sín til
stuðnirags dreifbýlirau og
fxjálsiegri afstöðu tiá kynferð
ismála. Kenraet olli miklu
fjaðrafoki þegar hann hvatti
tfl þess að marijuana yrði gef
ið frjálst. Það var árið 1966,
á meðan hann var aðstoðar-
húsnæðismálaráðherm.
Kennet fæddist árið 1923 og
var faðir hans barora. Móðir
haras Kathleen, var ekkja Ro-
berts Falcon Scott, brezka
landkönrauðariras, sem fórst í
könnunarforð á suðurhsim-
skautfinu 1911.
Kennet lávarður er í leynd-
arráðinu, sem er brezka þjóð-
höfðingjanum tii ráðgjafar. í
síðari heimsstyrjöldinmi gekk
Kenraet í sjóherinm, fyrst sem
óbreyttur sjómáður en endaði
sem sjóliðsforingi. Haran var
sæmdur heiðursmerkjum fyr-
iæ hugrekki.
Kennet lávarður hefur sent
frá sér mörg ritverk, sem
fjalla m.a. um afvopnun, kyn
ferðishneyksli og ítölsk stjórn
mál.