Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JIÍLI 1973 Kiwanismenn — Kiwanismenn Árleg barnahátíð Kiwanis í Saltvík verður um næstu helgi, 16. og 17. júlí. Fjölbreytt dagskrá, m.a. 38 manna unglingahljóm- sveit frá Nýfundnalandi. Kiwanismenm! Hittumst í Saltvík laugardaginn 16. júlí kl. 14:00 með maka, börnin og barnabörnin. Skipulag miðbæjarins; Framkvæmdum við Lækjargötu lokið NÉLEGA var samþykkt í borg- arstjónn Reykjavíkur að halda áfram og ljúka við breikkun Kalkofnsvegar milli Hverfisgötu og Skúlagötu í fraimlhaldi af Lækjairgötu. Sigurjón Pétursson (K) lagði till að þossum framkvæmdum yrði frestað þar til endurskoð- un á skipulagi gamília miðbæjar- inis væri lokið enda væru hug- myindir mainina um það sifellt að breytast. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri: Ég tel að ekiki sé inein þörf á því, að fresita þess- um framkvæmdum þedim átti raumar að vera lokið fyrir Opið iöstudag til 7 luugurdug ti! 12 ú húdegi Skoðið stærsta og fjölbreyttasta húsgagna úrval landsins d 5 hæðum SKOÐIÐ NÝJU KTON-DEILDIN A ATON-DEILDSN 2. HÆÐ BÝÐUR UPP A HIN SÉRSTÆÐU, ALlSLENZKU ATON-HÚSGÖGN I GLÆSILEGU ÚRVALI. MUNIÐ JL-KJÖRIN. ENGIR VlXLAR HELDUR MANAÐARGREIÐSLUR MEÐ PÓSTGÍRÓSEÐSLUM SEM GREIÐAMA I NÆSTA PÓSTHÚSI, BANKA EÐA SPARISJÓÐI. - NÆG BlLASTÆÐI. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. Jia JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 ® 10 600 tveimur árum en þá höfðu ekki náðst samniinigar við eig- eindur lóða þeirra siem flara umdir götuma. Nú hafa sammdmgair hins vegar máðst og er þá sjálfsagt að hefjasit hamda vilð að breyta þessu afskaplega óásjálega giatnakerfi sem þarna er og hefur verið ætiað til bráðabirgðamotk- umair. Umferðairtalmimg hefur farið fram á þessu svæðd og sýniir húm að 1100 bílar fara þarna um á klukkuitíma í báðiar áttir, Him vænitamlega gata er því greimi’lega orðiiin aðkalliamdi en húm á að geta fluft 1400 bíiia á hverjum klukkutíma. Þá er það og fyllilega ljóst að þessi fraamikvæmd dregur á engam hátf úr möguleikum á breytimgum á dei'liskipulagi gamla mniðibæjar- ims. Guðmundur G. Þórarinsson (F) ræddi lftillega um endur- skoðmm á aðalsfcipulagimu sem hamm kvað hafa dregizí úr hömilu. Tiliaga Sigurðar Pét- urssomar var síðam felld með 11 atkvæðum gegm 4. Graham hættir útisam- komum Mimneapolis, 10. júilí — AP PREDIKARINN Billy Gra- ham hefur nú i hyggju að hætta öllum predikunum á stórum útisamkonmm. Segir hann, að samkoninr hans á knattspyrnuvelli í Minneapol- is næstu vikuna verði hinar siðustu sinnar tegundar. Hyggst Graham nota sjón- varp meira í framtíðinni tii að koma boðskap sínum til f.jöldans. Ástæðuna fyrir þessu segir Graham vera hið líkamlega erfiði, sem stórar útisamkomur eru farnar að krefjast. Hafréttar- stefna samþykkt Washinigtom, 9. júlí — AP ÖLDUNGADKILD Bandaríkja- þings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við stefnn Nixons forseta i haf- réttarmáliim. Ilvetur ályktunin sendinefnd Bandarikjanna á hinni fyrirhuguðii hafréttarráð- stefnu að leitast við að fá sam- þykkt um stjórn siglinga, fisk- veiða, nýtingu auðlinda og eftir- iit með mengun. I FERÐALAGIÐ: FARANGURSGRINDUR FARANGURSFESTINGAR LOFTPUMPUR FELGULYKLAR TJAKKAR HNAKKAPUÐAR BAKHLÍFAF SKYNDIBÆTUR FELGUJÁRN Einnig mikið úrval af margs konar varahlu'tum og aukahl'utuim. (^£)naust h.f Boiholti 4, sími 85185, Skeifunmi 5, sími 34995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.