Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGIJR 13. JÚLÍ 1973 SAI BAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttinn — Ég sé, að ég hef verið of- iengi burtu, sagði rödd úti á göt- uirrni. Ég hrökk við og leit yfir öxiim á Timothy og út um glugg- amm, og þar var Jack og studdi ofabogum á girðiinguna, með hatt imm aftur í hnakka, eims og venjulega. — Ekki nema hálftíma of lengi, sagði ég. — Komdu imn. Ég brölti ofan af hnénu á Timo- thy og strauk kjólimm mimm slétt- am. — Þarna sérðu, hvermig þetta er, Tim. Vertu mú vœmn og farðu aftur til Oxford, og fimndu þér almennilega stúlku jafngamla þér. Mér þykir það heiður, að þú skulir elska mig, en það bara þýðir ekkert. Jack kom inn og stofan dróst saman um leið. — Jack, sagðl ég. — Þetta er hanm Timothy. Vinur henmar Betsyar. — Það getur maður séð, sagði Jack. — Mér þykir fyrir þvi að ég skuli hafia vaiið svoma óheppiiega stimd tii að koma. Á ég að koma aftur á morgum? — Láttu ekki eims og asni, sagði ég. — Þetta er alis ekki svona. Bara dálítill misskiln- imgur hjá okkur Tknothy. —Skemmtilegur misskiiningur, sýmiist mér. — Ó, Jack, vertu nú eims og maður með viti og taktu á Imynd unaraflimu þímu. — Þess þarf ég varla meðan ég hef augu í hausnum. Timothy stóð upp. — Ég held ég verð að fara, Jenny. Ég hef víst ekkert að segja í biill, nema þakka þér fyrir, hvað þú hefur verið .nér góð. En hvenær sem þér snýst hugu-r, er ég reiðubúinn og ég kem bráðum aftur að heimsækja þig. Og hann gekk eftir atviikum, furðu virðulega út. — Þú ert andstyggilegur, Jack Aumingja drengurimn, að koma alla leið frá Oxford til þess að segjast elska mdg, og honum var meira að segja full alvara. Hamn er imdæll og ég get ekki að því gert þó menn elski mig.- Ég fer ekkd að verða afundin við alla, bara þín vegna. — Jenny! Hann greip um úin- liðimn á mér. Ég held það sé timi tii komimm, að við förum, að skilja hvort annað. — Slepptu mér! sagði ég bál- vond og sleit miig af honum, og svo þaut ég upp og fleygði mér snöktandi á rúmdð mifit, og ónáð- aði Sam, sem var að fá sér sið- degisibl'und. Hann var svo kurteis að fsera siig upp á koddann til þess að rýma fyrir mér. Jack kom bölvandi á eftir mér, en stanzaði steinhissa í dyrunum. — Guð minn góður! Hvað í ósköpunum er nú þetta? — Það sem þér sýniist. Líti'll api. — Nei, svei mér þá aBa daga, Jenny! Fyrst háskólabusa-krakk ar og svo api. Þetta er nú alveg met! — Vertu ekfci svona grófur, Jack, og þú þarft heldur ekki að vera afbrýðissamur gagnvart apanum, því að hún Betsy á hann. — Hún virtist nú liklega eiga unga manmiinm - en þú ert alveg samvizkulaus, þegar þú sækist eftir einhverju. Ég veit svei mér ekki, til hvers ég er enn að í þýóingu Páls Skúlasonar. dingla við þig - en, elskan min, ég hef saknað þin svo hræði- lega. Hann gróf and'litið í hár- inu á mér og hélt mér svo fast, eims og hann ætlaði að beim- brjóta mig. Karlmenn eru skrífin- ir, þegar þeim snýst hugur, svona i efaum hveili. Annað veáfið bái- vondir og hifit veifið ætla þeir alveg að éta mamm. En á sunnudagsmorguninn hugsaði ég mig vandlega um, og líklega vandlegar en nokkru sfani á ævinni. Þessi maður, hamm Jack, sem sefur þarna við hliðfaa á mér - homum er ekki full alvara, efais og sagt er, og þessi dutt- lungafulla ást hans kemur mér alveg úr jafnvægL Hanm hefur nú áunnið sér nafn í listaheim- faum og þarfnast mim ekki fram- ar. Hann yfirgéfur mig bráðum, hvort sem er, og því þá ekki verða fyrri til ? Efau maimeskjumar, sem sakna min efas og er, eru þau Betsy og Timothy. Þar sem Betsy er skotinn í Timothy verður hún betur sett, ef ég er hvergi nærri, og þegar ég er fiarinn verður Tim fljótur að gleyma mér. Ot- komam virðist því verða sú, að ég ætti að fara burt. Þegar hfagað var komið var ég orðin spennt og hugsaði um, hvað það gæti verið gaman að vera erlendis ein síns liðs. Ég greip höndunum um bnakkann og fór að íhuga líkiegustu löndim. Jaek rumskaði og lagði hamd- legginm utan um mig. Hvenær sem ég hef ákveðið eitthvað, vil ég framkvæma það sem alira fyrst. Ég nefndi það ekki við Jack, ef hann skyldi vidja telja mér hughvarf. Ég sagði frú Higgins, að ég ætlaði burt um stundarsakir, og prakk- aði Sam uppá hana. Fynri hluta dags fór ég út og keyptá mér Full búð af nýjum vörum UPPLITAÐAR BAGGY-BUXUR BAGGY-BUXUR ÚR DENIM OG FLAUELI. JERSEY-SKYRTUR í 6 SNIÐUM. KÖFLÓTTAR SKYRTUR ÚR INDVERSKRI BÓMULL. BLÁAR GALLABUXUR ÚR DENIM. PEYSUR OG VESTI. FÖT ÚR FLAUELI FRÁ Wild Mustang KÖFLÓTTAR OG EINLITAR BUXUR FRÁ Adumson LEÐURJAKKAR I 5 SNIÐUM. Póstsendum um ullt lund - Sími 17575 velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Athugasemd við útvarpsdagskrána Guðrún Jakobsen skrifar: „Velvakandi góður. Sem tryggur útvarpsáheyr- aedi gegnum árin, hlustaedi á a'.lt, sem ég get — þvi aldrei er að vita hvað kemur að gagni, get ég samt ekki orða bundizt lengur yfir bamatímum út- varpsfas undanfarna mánuði. Einhver ákveðinn málaliðs- hópur er sífellt að fanprenta ungum hlustendum sínum hvað ríkl maðurinn á Islandi sé vond ur en fátæki maðurinn góður, og okkur beri að taka alit af ríka feita manninum og gefa það fátæka manninum. Persónu lega hef ég nú ekki séð fátæk- an mann hér I Reykjavík síð- an fyrir stríð, og hvað ríka, feita manninn snertir, fiinnst mér tími tii kominn að hann fari að bera hönd fyrir höfuð sér. Mega ríkir menn ekki vera Lokað Verkstæðið verður lokað vegna sumarleyfa 23. júlí — 13. ágúst. Verzlunin verður opin eins og venjulega. Þ. JÓNSSON & CO., Skeifan 17, símar 84515—16. feitir, eta's og annað fólk? Bamatíminn i kvöld, 1. júlí, sannaði svo ekki verður um vfflzt, hversu blygðunarlaust daðrið er við vinnandi alþýðu. Umisjónarfólk þáttairins héit ræðustúf yfir hlustendum sin- um og krafðist þess, að sjó- mennirnir og verkafólkið ætti að fá alian arðinn af fiskinum en útgerðarmennk'nlr ekki neitt. 1 augum þessa málaliðs er útgerðarmaðurinn líka rik- ur, feitur karl með harðkúlu- hatt, sitjandi á snyrtingunni heima hjá sér með skáldsögu í annari hendinni og prins póló í htani. 0 Þykjustub.yltingin Mig langar lítiBeiga til að upplýsa þá sjálfkjömu verka- lýðsvini, sem um bamatímana sjá, að það eru aðaHega sjó- menn sem gera út. — Sá sem var háseti eða kokkur i gær, kaupir bát í dag. Eftlr þvi sem ég þekki til gæti jafnvel efinis- smiður bamatímana fengið 90% lán til að gera út, hafi hann gert eitthvað þarfara um ævina en að slíta ræðustól hjá iila iinnrættri kommúnu hér í borg, svo hann éiigi 10 prósent- fa sem á vantar, til tryggingar. Ekkl veit ég hvað sá sesinga- lýður ætlast fyrir, sem sífellt er að ininprenta fólki öfund í garð þeirra, sem betur búa. Sjálf ólst ég upp i fátækt, enda atvtanumöguleikar mfani á þeim tímum og tryggingakerf- ið ekki komið á. Aldrei hefði manni þó dottið í hug að hrækja í átt til ríka mannsins — eina mainnsims, sem borgaði okkur blánefjuðum, sultarleg- um blaðsöliubömum betur fyrir blaðið — né heldur fetti maður ffaigur út í það, þótt annað fólk ætti gras kringum sæng- faa sina. Maður hét því bara með sjálfum sér, að verða eim- hvem tlmann svo duglegur að eignast grasblett sjálfur. Er ekki mál að linmi í þykj- ustubyiittngunmi ? Guðrún Jacobsen.“ Guðrún ásakar umsjónar- konu þessa fræga bamatíma fyrir „blygðunarlaust daður við vfanandi alþýðu". Er þetta daður ekki tlltölulega saklaust, sérstaklega þar sem almenning ur virðist ekki vera svo skyni skroppinn, að hann gangist upp við svo bamalegan „áróð- ur“? 0 Á að úða eða ekki? Garðeigandi nokkur hringdi og sagði, að komið hefði til sln maður og boðizt til að úða fyr ir hann garðinn með skordýra- eitri. Sagðist maðurinn ekkert vita orðið í sinn haus um eitur- úðun; skrifaðar hefðu verið langar greinar og margar, bæði með og á mótí, auk þess sem engirnn virtist vdta hvaða tími sumarsins væri ákjósan- legastur til þesisa. Bað garðeig- andinm Velvakanda um að afla upplýstoga um hvað bezt væri að gera í þessu efni. Velvakandi hafði samband við Sigurð Aibert Jónsson hjá Iborg arverkfræðin g i. Sagði Siig- urður skoðun sdna vera þá, að h úða þyrfti alHa garða árlega. Bezta aðferðfa væri sú, að úða snemma sumars, eða þegar tré eru að byrja að laufgast og öðru sinni þegar al'lt væri orð- ið alliaufgað. Væri þessd aðferð notuð, vasrd vel hægt að láta tiltöluiega væg eiturefni duga, en væri aðeins úðað efau sinni á sumri, þyrfti að nota sterkari efni. Samkvæmt þessum uppiýs ingum ættu ráðvidltir garðeig- endur ekki að slá hendinni á móti úðumartidboðum, þótt betra hefði verið að úða fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.