Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 13. JÚLl 1973 BANNSÓKNARLÖGREGLAN i Hafnarfirði hefur nú upplýst tvo þjófnaði á stómm staunmi, sem voru i nágrenni mióimarstöðvar varnarliðsins skammt frá Grinda vík, en ennþá er óupplýstur þjófnaður á þverbitum af 1200 metra girðingTii umhvertis mið- unarstöðina. Heildarverðmæti Sameining flugfélaganna: Greiða fullan tekjuskatt af arði 1 FYRIRSÖGN firéttaæ Mongnm- bLaðíívimis 3 gær um bráðabiirgðe- lög veigma saanednimgar flugfélag- anna slasddiist inm sá misslkillmiing ur, að b'iutlhaiiar 6 bimu nýja sam ©inaða fliuigfélagi munli etkki borge skatt af arðgreiðslu, vetrði húm laagrá en 3% af Mutafjár- eiigm. Þetita er ekki rétt. Hlutfaaá- ar mumu gredða fullam tekjuskalt af öli’um arði, eims og öðrum tekjum, em hims vegair raun ekki þuirifa að gréiðast eigmaiskattiur atf a.rðli, verði gneiðslam dæigrd en 3%. Nokkrir atf staurunum. semn stolið var frá Sölunéfnd vamarliðseigna. Fundust þeir við bæ undir Ej jaf jölium, en bóedinn þa.r hafði kejpt þá til að saga niðhr í girðingarstaura. Víði fyrir milljón stol- ið frá varnarliðsstöð 400 þús. kr. samtads frá bændum- um, sem staunama keyptu. Emginn þeirra, sem staurunum stálu, hafði áður komizt á skrá hjá lögreglunmi fynir slik brot. Ekið á kyrr- stæða bifreið AÐFARARNÓTT miiðvilkiudagis- im® 11. júlí slw va.r eíknið á (Pjó®- guda Vollksiwaigen bifreið R-26556, sam stóð við Njáesigötiu, gegmt húisd mr. 81, og vimisihra aifltiur- bretitd hemmiar dæidað. Þeir, seim kyrnmiu aið geta gefiið uppOýsámig- ar um áikeymsöiunia, eru beðmár að iátia rammsókmiarfllögTegluma vilta. ■ — skammt frá Grindavík alls þess viðar, sem þarna hefur verið stolið, nálgast eina milij- ón króna. Hér er um að ræða þrjú þjófn- aðatrmál. Fyrir 2—3 árum var stollð 28 stórum staurum, svip- uðum sdmastaurum, en þeir stóðu í jörð og var notaður krani við að hifa þá upp. Voru þeir síð an sagaðir í hæfilegar stærðir tiö að flytja burtú á vörubil. 1 fyrravor var stoldð 45 gildum staurum, sem dágu í hrúgu, eft- ir að þeir höfðu verið teknir nið- ur. Höfðu þeir verið hluti af möstrum fyrir miðunanstöðima. Staurarnir voru frá 7—8 metr- ar á lengd og aOlt upp i 35 metra. Þeir voru sagaðir miður á staðnum og siðam fluttir burtu á vörubil. Um svipað leyti var einnig stoKð girðingarefnd frá stöðinmi. Var þar um að ræða 1 Vi x4 tommu timbur, sem notað var sem þverbitar á 1200 metra langa girðdngu, sem hafði verið reist til að halda búfénaði frá stöðinni. Ekki urðu starfsmenm stöðvarimnar varir við, er girð- imgarefninu var stolið. Bæði stauraþjófnaðarmálim hafa verið upplýst. 1 fyrra tiivik- imu hafði uppgjafa bóndi á Suð- umesjum stolið staurunum 28. Notaði hann hluta af þeim í girð imgarefni fyrir sjáltfam siig, en seldd anmað. Verðmæti stauranma er talið um 400 þús. kr., em vam- arllðið, sem var eigandd staur- anma, hefur ekki gert neina kröfu um bætur. Staurana hefði immam tíðar átt að afhemda Sölu- mefnd vamarliðseigna, sem ætl- aði að selja þá til bryggjugerð- ar. 1 himu tilvikinu var um að ræða tvo menn, sem störfuðu hjá vamarl'iðinu á Kef.avikur- flugvelli. Söguðu þeir staurana niður á staðnum í hæfiiega búta og óku sdðan austur undir Eyja- fjöli og í Álftaver og seldu bæmd um í girðimgarefni. Við yfir- heyrsiur hafa þeir borið þvi við, að þeir hafi haldið, að búið væri að fleygja þessum staurum eims og hverju öðru timburrusli. Verðmæti stauranma, sem þeir stálu, er talið um 400 þús. kr., og faaía þeir greitt þá upphæð að kröfu Söluinefndarimmar, sem hiafði verið búim að fá yfirráð yf- ir staurunum. Hims vegar kumva þeir að hafa fengið meira en Aðeins örfáum þverbitum af 1200 metra langri girðingu utan nm miðunarstöðina við Grindavik var ekki stolið. #KARNABÆR LÆKJARGÖTD 2 - LAUGAVEG 20 A - LAUGAVEG 66 □ VÍÐAR „BAGGY“-BUXUR ÚR BURSTUÐU DENIM, RIFLUÐU FLAUELI OG TERELYNE & ULL. MARGIR LITIR — ÖLL NUMER. □ LEÐURJAKKAR — STUTTIR OG SÍÐIR — GOTT ÚRVAL. □ HERRAPEYSUR UR SHET- LANDS-ULL — MARGIR LITIR. □ ÞUNNIR SPORTJAKKAR — STUTTIR — SÍÐIR. □ BRODERAÐIR DENIM- JAKKAR — STUTTIR — SlÐIR. □ FALLEGIR SPORTJAKKAR. □ FÖT MEÐ VESTI — LJÓSIR LITIR. □ SPÆL-FLAUELIS-KVEN- JAKKAR — MARGIR LITIR. □ DENIM KVENJAKKAR MEÐ BELTI EÐA MEÐ TEYGJU — MARGIR LITIR — MARG.*R GERÐIR. □ BLÚSSUJAKKAR □ KVENPEYSUR OG VESTI. □ BOLIR MEÐ MUNSTRUM OG EINLITIR — STUTTERMA. □ SKYRTUR í GEYSIÚRVALI. □ SÓLBOLIR OG SÓLPEYSUR. □ SLAUFUR OG BINDI. n BRJÓSTAHÖI.D OG BIIXUR ÍIR MINNII TEYGJU-JERSEY. Pdstsendum um lund ullt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.