Morgunblaðið - 19.08.1973, Page 5

Morgunblaðið - 19.08.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 5 Til sölu er 60 lestu iiskibútur Báturinn er nýkominn úr algjörri endurnýjun og er m.a. með nýrri vél, nýju stýrishúsi, nýjum fiski- leitartaikjum, nýju rafkerfi, nýjum togve'ðiútbúnaði og margt fleira er nýtt í skipinu. Upplýsingar gefur GARÐAR GARÐARSSON, lögmaður, Tjarnargötu 3, Keflavík, sími 92-1733. *r * ili , Ws Tilboð óskast í byggingu og frágang svæðisvarðar- húss fyrir Rannsóknarráð ríkisins að Keldnaholti. Húsið er byggt úr timbri og staðett á steinstólpum, sem lagðir eru til af verkkaupa. Stærð hússin er 6.50 x 11.40 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupa- stofnunar ríkisins, Borgartúni 7, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4. september 1973, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ENDURNÝJAÐUR KRAFTUR OG HREYSTI Á BEZTA HEILSUHÆLI DANMERKUR <SE£s,t II H ir% jfr"*®1' Endurnýið frískleika líkamlega «g andlega eru slagorð SILKEBORG BAD, Óskið þér eftir að ná líkamlegri hreysti? Heimsækið leikfimisal okkar. Ljós, böð og sundhallir. A!It undir umsjá lækna. 1. flokks matur, megrunarkúrar, megrun, aðstaða til útreiða, golf og veiða. Hressið yður eftir sjúkleika. Endurhæfing með öllum nýtízku hjálpartækjum. Kuranstalten SILKEBORG BAD 8600 Silkeborg - Tlf. (06) * 82 45 00 FORLANG VENUGST BROCHURE A iukiö viðskiptin - Auglýsið — B ezta auglýsingablaðið Skrifstofuhúsnœði Verzlunarfyrirtæki óskar eftir um 40 fm (2ja herb.) skrif- stofuhúsnæði sem næst miðbænum, óskast til afnota strax. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Snyrtilegt skrifstofu- húsnæði — 4580" fyrir þriðjudagskvöld. LHELLESENSJ BATTERIES J HELLESENS HLADIÐ ORKU Ennþá er hægt aó gera góð bílakaup ... MAZDA 1300 Deluxe. Eins og aðrar MAZDA bifreiðar er 1300 gerðin búin öllum þeim aukabúnaði, sem þér viljið hafa í bifreið. Munið að MAZDA er eina japanska bifreiðategundin sem fiutt er inn beint og milliliðalaust frá framleiðanda. Þaðtryggiryður lægsta mögulegt verð. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •••••• •••••_• • • • • ' IríSiISKSrm • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«•••••••• BÍLABORG HF. HVERFtSGÖTU 76 SÍMI 22680

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.