Morgunblaðið - 19.08.1973, Síða 10
10
MORGUNBLAÐíÐ — SI ■ > VGt.'R 19. ÁGÚST 1973
Ester Helg-adóttir, afgreiðslu
stiilka hjá skóverzluninni
Rímii, herraskóbúðinni:
•— Mér finnst koma fleira
fólk en áður, en við-
skjptiin hafa ekki aukizst. Fólk-
ið kemiu.r ánœgðara inn og
miikiiu rólegra. Ég verð miklu
mimma þreytt eftir dagimn nú
heldur en áður, síðan gatan
var gerð að göngugötu.
EFTIR að Austurstræti var gert að göngugötu og gatan
prýdd listaverkum, trjágróðri, blómum og bekkjum
finnst mörgum ánægjulegt að ganga eftir götunni eða
setjast á bekkina og rabba við vini og kunningja. Sjálf-
sagt finnst mörgum gott að vera nú lausir við alla þá
ókyrrð, sem áður hvíldi yfir strætinu, og hefur það ró-
andi áhrif í för með sér.
Blaðamenn Morgunblaðsins fóru í nokkrar verzlanir
við götuna og spurðu, hvort viðskiptin hefðu aukizt eftir
að hún var gerð að göngugötu.
Helg;a Óskarsdóttir, af-
greiðslustúlka hjá Oeiilus:
— Ég helid, að þau hafi frek-
ar aukizt, en þó ekki áber-
andi mikið. Ég hef trú á, að
þau eigi effir að aukast mik-
ið í framtíðiinni og það er
skemmtiilegra að afgreiða nú
en áður.
,lens Gíslason, deildarstjóri
hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey-
nmndssonar:
— Viðskiptin eru nákvæm-
lega eins og þau voru áður,
en það er stórfímt að gatiain
skulii hafa verið gerð að
göngugötu.
Ása Haraldsdóttir, af-
greiðslustúlka í Parísartízk-
unni:
— Ég finm engarn mun. Við-
skiptin hafa hvorki aukizt né
minnkað. Það er ekkert betra
og ekkert verra að Austur-
stræti skyldii hafa verið gert
að göngugötu. En það er ró-
iegt. Það er eins og að vera
komin heim til sín.
Ég hef imikla trú á þvi, að
viðskiptin eigi eftir að auk-
ast miikið í framtiðimni.
Sigríður Sigurðardóttir,
verzlunarstjóri hjá ísafold:
— Það er aBtaf mikið að
gera hér, en mér finnst að
viðskiptin hafi aukizt. Ann-
ars hef ég mína eigin göngu-
götu í gegnum vei’zlunina. Ég
hef alltaf verið meðfylgjandi
þvi, að Ausiturstræti yrði gert
að göngugötu. Ég vii hafa
göngugötu upp allan Lauga-
veg.
Kristín Agústsdóttir af-
greiðsiustúlka í Grili-in:
— Þau hafa aukizt svolitið,
sérstaklegia í kaffitímamium.
Ester Jónsdóttir, starfs-
stúlka í Fjarkanum:
— Það hefur sízt dregið úr
viðskiptunum. Þau hafa dreg-
izt saraan eftir lokun verzl-
ana, en millli kl. 7 og 8 kem-
ur mikiflll fjöldi fóllks.
Rútur Snorrason, verzlun-
arstjóri hjá Raflux sf:
— Það hafa milkiu fleiri
komið inn þessa fáu daga sið-
an Auisturstræti, var gent að
göngugötu, og áberandi meára
af Islemdimigum. Ég vona, að
viðskiiptin eiigi eftir að aukaist.
Það er allt aninað iíf að vera
hér. Það er mimmi hávaðd og
miklu betra loft.
Birgir Úlfsson, aðstoðar-
verzlunarstjóri í Herrabúð-
inni:
— Ég hef ekki orðið var við
það, enda veðrið ekki upp á
það bezta. Viðskiiptin aukast,
þegatr skólakrakkamir fara
að kaupa i haust. Það er mik-
iil mirour að bilamar eru
famir. Ég vona bana að stræt-
isvagniarmir fari lllka.
Margrét Schram, starfs-
stúika hjá Thorvaldsens-baz-
arnum:
— Viðskiiptin hafa aukizt
mikið, en það er ef til Viili
sérstaklega vegna þess, að
búið er að stækka verzluminia
mikið. Það eru mest útlend-
imgar, sem verzla hér á þess-
uim tíma. Ég er andvíg þvi, að
strætisvagmar aki hér um göt-
una.