Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 EMH Hnndlagnir og troustir stnrfsmenn óskast til fastra starfa í verksmiðjunni í Reykjavík og útibúinu í Hafnarfirði. Bónusgreiðsla og mötuneyti. Tilboð óskast persónulega til verkstjóra kl. 16—18 mánudag og þriðjudag í verk- smiðjunni við Háteigsveg. H/F OFNASMIÐJAN. Bókhnldnri Vanur bókhaldari óskast til starfa á endur- skoðunarskrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, fyrri störf o. fl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókhaldari — 7631". Stúlkn óskast í hannyrðaverzlun. Tilboð sendist afgreiðslu biaðsins merkt: „Allan daginn — 4761". Atvinnn Öskum eftir að ráða trésmiði og laghenta menn til starfa. GLUGGASMIÐJAN H.F., Siðumúla 20. Verksmiðjon Mox hí. óskar eftir að ráða nú þegar kvenmann til starfa á fatapressu. Einnig getum við bætt við vönum saumakonum um næstu mánaðamót. Uppíýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 51, sími 11520. Skrifstofustörf Flugfélag Islands h.f. óskar að ráða skrifstofu- menn og skrifstofustúlkur, til ýmissa bókhalds og skrifstofustarfa í aðskilskrifstofu Bænda- höllinni. Verzlunarskólapróf, Samvinnuskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síðasta lagi 24. ágúst n.k. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Skrifstofustúlkn óskast sem fyrst til vélritunar, símavörzlu og annarra almennra skrifstofustarfa. Óskum eftir skriflegum umsóknum. j Upplýsingar ekki gefnar í síma. MAGNÚS KJARAN H/F., Tryggvagötu 8, pósthóif 1437, Reykjavík. Atvinnn Viljufn ráða nokkra menn vana byggingar- vinnu, til framleiðslu steinsteyptra veggein- inga og uppsetninga. Upplýsingar í skrifstofunni, mánudaginn 20. ágúst milli kl. 5 og 7 e.h. Ekki svarað i síma. VERK H.F. Laugavegi 120. Gjnfdkeri ósknst Gjaldkeri óskast nu þegar, eða 1. október. Starfssvið: Launaútreiknirtgar, vélritun og al- menn gjaldkerastörf. Æskilegt væri, en ekki skilyrði, að umsækjendur hefðu reynslu i hlið- stæðu starfi. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 27. þ.m. SKRIFSTOFA RANNSÓKNASTOFNANA ATVINNUVEGANNA, Hátúni 4a (Norðurver) — Sími 26588. Húnleitishverfi Stúlkur 25—45 ára óskast til að afgreiða í sölu- turni. Vaktavinna um 4—5 klukkutíma á dag. Tilvalið fyrir húsmæður. Lysthafendur leggi nöfn sin og heimilisföng ásamt uppl. um fyrri störf til afgr. Mbl. merkt: „S.M. — 4519" fyrir 23. þ.m. Vélritunnrstúlkn Bifreiðaeftirlit ríkisins i Reykjavík óskar að ráða vélritunarstúlku. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu bif- reiðaeftirlitsins að Borgartúni 7. Þar verður einnig tekíð á móti umsóknum um starfið til 25. þ.m. Reykjavík, 17. ágúst 1973. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. Stúlkur tnkið eftir Óskum eftir að ráða duglega og röska stúlku til starfa á skrifstofu vora. Æskilegt að hún sé glögg og nákvæm. Einnig rösk við vélritun og meðferð bókhaldsvéla. Sendið tilboð með upplýsingum um skóla- menntun og fyrri störf fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Góð laun — 504". Sendisveinn óskust Æskilegur vinnutimi kl. 1—5. SKRIFSTOFA RANNSÓKNASTOFNANA ATVINNUVEGANNA, Hátúni 4a (Norðurver) — Simi 26588. Stúlkur ósknst til verksmiðjustarfa. VERKSMIÐJAN FÖT HF., Hverfisgötu 56, sími 10512. Verksmiðjuvinnu Karimenn eða kvenmenn óskast nú þegar eða á næstunni til starfa í hurðarverksmiðju okkar að Skeifunni 19. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H/F., KEapparstíg 1, sími 18430. Verzlunnrsturf Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. SLIPPFÉLAGIÐ I REYKJAVÍK H.F. Ung konn óskast frá 1. sept. nk., til að gæta barns á 1. ári og til léttra heimilisstarfa hjá ungum hjónum á Patreksfirði, má hafa með sér barn. Upplýsjngar i síma 94-1150 á kvöldin. Atvinnu Óskum eftir að ráða mann til léttra og hrein- legra starfa. Upplýsmgar á mánudag milli kl. 13—16 í sima 35722. TEXTI H.F., Síðumúla 22. Verknmenn óskast í ákvæðisvinnu. Upplýsingar í verksmiojunni, sími 35064. Heimasími verkstjóra: 37910. BYGGINGARIÐJAN HF., Breiðhöfði 10. Atvinnu — bílstjóri Reglusaman mann vantar til keyrslu atvinnu- bifreiðar í borginni. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Tilboð sendist Mbl. merkt: „503". Snumnstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Einnig vantar uðstoðarstúUiu við sníðingu sem þyrfti að hafa reynslu í starfinu. Upplýsingar í verksmiðjunni, ekki í síma. DÚKUR H.F., Skeifan 13. Hjúkrunurkonn eðu fjósmóðir óskast nú þegar á næturvakt á St. Jóseps- spítala, Hafnarfirði 3—4 nætur i viku. Upplýsingar í símum 50966 og 50188 milli kl. 5-6 e.h. Skurtgripuverzlun Óskum eftir stúlku 20—30, ára til afgreiðslu- starfa allan daginn. Tungumálakunnátta æskileg. Tilboð merkt: „4518" sendist blaðinu fyrir n.k. þriðjudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.