Morgunblaðið - 19.08.1973, Page 27
Slml S024d.
Hjálp í viðlögum
(Baby Maker)
Bráðfyndm og skemmtileg
mynd 1 litum.
Barbara Hershey
Collin Wilcox-Home.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nautakóngur
í villta vestrinu
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 3.
Stormar og stríð
Söguleg stórmynd, tekin í litum
og panavision, og lýsir umbrot-
um I Kína, þegar þad var að
slíta af sér fjötra stórveldarvna.
Leikstjóri og framleiðandi
Robert Wise.
AðaJhlutverkin:
STEVE McQUEEN
RICHARD ATTENBOROUGH
CANDICE BERGEN.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 3:
Crín úr gömlum
myndum
Síðastc. sjnn.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal gleruli, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng
an raka eða vatn f sig. Vatns-
drægni margra an-narra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir. ac. mjög lélegri einangrun
Vér hófum fyrstir aflra, hér á
lendi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
Reyplast M.
Armúla 44 — simi 30978.
M GUNNAR JÓNSSON
J lögmaður
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi I frönsku.
Grettisgata 19a - Simi 26613
r
SUNDLAUG
Opin frá kl. 08 til 11
og 16 til 22 laugar-
dag og sunnudag
frá kl. 08 til 19.
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973
27
INGéLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Vinningar að verðmæti 16.400 kr.
Borðpantanir í síma 12826.
Hótel til sölu
Til sölu er Hótel Mánakaffi, Mánagötu 1, Isafirði,
ásamt húseignunum Hafnarstræti 20 og Mánagötu 2
(norðurendi). Tilboð óskast i allar eignimar sam-
eiginlega eða hverja fyrir sig.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
e'ða hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir 1. sept.
n.k. til Gerald Hásler, Hótel City, Reykjavík, sem
gefur alltar nánari upplýsingar. Sími Hótel City
18650, heimasími 25505.
FÁLM-HÁTÍÐ
í KVÖLD HELDUR FÁLM SKEMMTI-
KVÖLD ÞAR SEM ALLIR FÉLAGAR
LEGGJA EITTHVAÐ AF MÖRKUM.
Aldurstakmark f. ’58 og eldri.
Húsið opið 8-12. Aðgangur 150,00 kr.
Nafnskírteini.
Smári skóburstari mætir.
Glatið ekki auglýsingunni.
RÖÐULL
Mánudagur:
DÁTAR II.
Opið til kl. 11.30. Sími 15327. Húsið opnað kl. 7.
VeitingahúsSð
Lækiarteig 2
Rútur Hannesson og félagar. Kjarnar.
Opið til klukkan 1.
ElB]ElBlE}Elg;ElElBlElElElE|E}ElE|E)E|EHg1
Bl B|
Sigtívt
DISKÓTEK KL. 9-1.
Bl
Bl
B1
51
51
[jj| uioauiciv r\L. y—jl. gj
EjEjEiEiEiEiggigggggEigggggBig
í
KVÖLD
TIL KL. 1
BORÐPANTANIR í SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00.
MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19.
KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7.
BORÐAPANTANIR f SÍMUM
22321 22322
BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.
Kvöldklæðnaður.