Morgunblaðið - 19.08.1973, Side 32

Morgunblaðið - 19.08.1973, Side 32
nUGLVSinCHR ^-*2248D SUNNUDAGUR 19. AGUST 1973 Bruni á Bálkastöðum: Utihús brunnu 1 GÆEMOEGUN kom upp eld- «ar í útihúsum á bænum BiVrka- sttiðmm í ¥tri-Torfustaðalireppi í Vestmr-Húnavatnssýshi. Brann þour Maða með nokkru heyi, í jós, íiesthús og skúr. Þetta voru ný- legrar byggingax, en íbúðarhiisið é bærnim, sem stendnr nærri túkst að verja. 1 h’öðunni voru 250—300 hest- b,t af heyi og skemmdist það mikið. Lág trygging var á hús- vimruim, en engin á heyinu. Taiið er að kviknað hafi í út frá disii- naístöð. Haft var saroband við siökkvi- Mðið á Hvamrostain'ga rétt fyrir Sd. 11 í gærmorgun oig til'kynint wm brunann. Að Bálkastöðum er una hálftima akstur frá Hvamumstanga og var mikilJ eld ur kominn í húsin, þegar slökkvi taðið kom á staðimn. Bærinn elemdur við Hrútafjörðinn og var diælt sjó á eidinn. Á Bálka- srtöðum býr Jóhann M. Jóhanns- eom bóndi með fjöiskyldu sinni. Frú Vigdís Kristjánsdóttir við vefstólinn. Málverk Jóhanns Briemer til hægri. 50 cm búnir af þjóð- hátíðarteppinu VIGDÍS Kristjánsdóttir, sem vinnur að því að vefa svokallað þjóðhátíðarteppi í Austnrbæjar- barnaskólanum, skýrði Mbl. frá því að bún hefði nú ofið um 50 sm, en verkið vmnur hún frá annarri hiið teppisins, sem er 2,5 metrar að hæð. Teikninguna, sem Vigdís vefur eftir gerði Jó- hann Briem, iistmálari. Vigdís sagði, að hún vonaðist til þess að verða búin með tepp- ið fyrir þjófthátiðina, en teppið verður eins konar systurteppi teppis, sem hangir í borgarstjórn arsal Reykjavikurborgar, sem sýnir Ingólf taka súlumar upp úr fjöruborðinu og hjá standa Hallveig og sonur þeirra. 1 bak- sýn sést upp i Hvalfjörð. Nýja teppið eða þjóðhátíðar- teppið er í raun númer eiitt, þar eð það sýnir atburð, sem gerðist fyrr. Sýnir það Ingólf standa i víkingaskipi og er hann að varpa öndvegissúlunum fyrir borð, er hann kemur upp að ströndum landsins. Teppið er aBt ofið úr íslenzkri uB, jurtalitaðri. Vigdís sagði það miklum erfiðieikum bundið að fá uMina litaða og hefur hún orðið að Bta hana aBa sjálf. Sagði hún að þetta tefði að sjálfsögðiu verk- ið, þar sem erfitt væri að byrja þegar þannig stæði á. „Vægast sagt er lítiU skUningur á þessu hér,“ sagði Vigdís í viðtali við Mbl. Á vinnustofu Vigdísar er frum mynd Jóhanns Briem, stór og mikil mynd. Hafið bláa hafið í Þjóðleikhúsine FYRSTA leikritið, sem Þjóðleik- húsið tekur til frumsýningar á aðatsviði leikhússins á næsta ieik ári, er Hafið bláa hafið. Hafið bláa hafið er Bbanonskt að uppruna, og hefur það hvar- vetna notið mikillar hyMi. Leik- stjóri verður Sveinn Einarsson, leikhússtjóri og leikmyndir eru gerðar af Steinþóri Sigurðssyni. Sjónvarpid: Lokið við töku tve&gia íslenzkra leikrita Hvaða reglur gilda um framsal? I SAMBANDI við mál skip- stjórans á Lord St. Vincent hafa menn velt því fyrir sér, hvaða reglur gildi um fram- sal sakamanna milli Islands «g Bretlands. Núgildandi samningur um það efni milli landanna mun vera samning- ur, sem gerður var í Kaup- mannahöfn 31. marz 1873, milli Danmerkur og Bretlands. Framhald á bls. 21. Staðsetur F I litlar flugvélar úti á landi? FLFGFÉLAG Islands h.f. hefur undanfarið verið að láta kanna möguleika á kaupum á litlum skrúfiiþotiim, sem unnt sé að hafa á flugvöllum úti á landi og stunda þaðan flutninga tU byggðarlaga, sem stopuiar samgöngur hafa verið við. Þannig hefur Flugfélagið hugsað sér að hafa á Ak- ureyri eina slika flugvél, sem þjóna skyldi Norðurlandi. Örn O. Johnson, forstjóri Flug- félagsins sagði í viðtali við Mbl., að sérstök undirnefnd hefði ver- 5ð skipuð til þess að athugaþetta máJ til þjónustu við dreifbýlJð. 1 þessu sambandi sendi féiagið menm á flugsýningu í París og liefur TWIN Otter-flugvél fyrst og fremst komið tiJ greina í þetta verkefni. Eiinniig hefur 2ja hreyfla brezk skrúfuþota, Short Skyvan komið tiJ greina, en hún mun sérstaklega hemtug til vöru- flutninga, esn er ekki hemtug að öðru Jeyti. Örn sagði að enn væri ekkert ákveðið, en nefndin, sem athug- aði málið hefði hafið störf í maí og búizt væri við því að hún skilaði áliti 1 næsta mánuði. Örn sagðd að þegar Fiugfélagið hefði stokkað upp spiJin í innanJands- flugimu hefði verið ákveðið að fljúga tB færri staða em gera þess í stað mfiiri kröfur til flugvaiJa og fuBkomnari tækja. Þess í stað kom féiagið upp áætlunar- ferðum með bíium frá flugvöll- iwum til annarra staða, sem það áður hafði fiogið tii. Á Norður- Jandi var veikasti hiekkur þessa nýja kerfis, þar sem byggð þar er dreifðari en annars staðar, en með vaxandi kröfum um sam- göngur hefur hugmyndin um Ak- ureyri, sem miðstöð ferða um Norðuriand komið upp. Því var það fyrir þremur árum, að gerð var könmun á staðsetningu flug- vélar á Akureyri í samráði við efnahagsstofnumima, em hún varð neikvæð og var slíkt ekki talið hagkvæmt. Síðam er talið að að- stæður hafi alJar breytzt og flutn ingar bafa einnig aukizt mikið og var þá ákveðið að láta nýja áthugun á þessu fára fram. Enn hefur því engim ákvörð- um verið tekin í þessu máli og því ekki vitað, hvaða tegund flugvélaT verður keypt. SJÓNVARPIÐ hefur látið kvik- mytida tvö íslenzk leikrit í sum- ar. Þetta eru leikritin Hversdags- draumur ef't.ir Birgi Engilberts og 65. grein lögreglusamþykkt- arinnar eftir Agnar Þórðarson. Þessi verk verða sýnd I vetur og verður annað að líkinðum sýnt í október, en hitt síðar, skv. upp- lýsingnm Jóns Þórarinssonar, dagskrárstjóra lista- og skemmti deildar sjónvarpsins. Á næstummi er fyrirhuigað að mynda þrjú önnur iedkrit, sem ætlunám er að sýna í vetur. Það eru Vér morðinigar eftir Gmö- round Kamban, sýninig Þjóðieik- hússims á Lýsiströtu efitiir Aristofameis og 1 múmuim eftir Gumnar M. Magnúss. EJna oig kúmm'Uigt er hefur útvarpsráð áíyktað, að flytja skuli eitt 5s- lenzkt leikriit i mánuði til jafmað ar yfir vetrartímamn og að sögn Jón-s Þórarimissonar er ráðgert að svo verði 5 vetur. Breytingar á Þjóð- leikhúskjallaranum Á NÆSTUNNI eni fyrirhugað- ar breytingar á rekstri Þjóðleik- húskjailarans. Áætláð er að gera leiksvið í kjallaranum, þannig að hægt verði að vera með njinniháttar leiksýningar og æfingar þar. Ekki mnn þetta þó breyta mikið rekstri kjallar- ans, som skemmtistaðar, því veitingarekstri verðnr baldið áfram. ívar H. Jónssort skriÆstofu- stjóri Þjóaieilklhússins sagði í samtali við Morguníblaðið í gær, að þessi mál væru öll í bigerð, og ekikext ákveðið í þeim efn- um. Þjóðleiikhúsið hefur nú tetoið við veitmgaretostrinum, og framwegis verður einnig hægt að fá veitingar í Kristalsainum. Þær veitámgar eru eimgömgu ætlaðar Jeikhúsgestum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.