Morgunblaðið - 29.08.1973, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
Fa
J 1 ÍtÍM,.4 i.I'Jli | >
'ALVR"
22-0*22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
14444
1U 25555
mum
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
IBORGARTÚM 29
BILALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
BlLALEIGA JÓNASAR & KARLS
Áimúla 28 — Sími 81315
I
ALFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
§SAMV!NNUBANKINN
SLST TRAUSTI
NVWHOIT I5ATH. 25780
SKODA EYÐIR MINNA.
Shddh
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600. ”
Ríkur maður
Kristinn
Finnboga,
Alþýðublaðið hefur undan-
farið verið að birta greinar
úr óútkominni bók eftir ung-
an framsóknarmann. Einar
Björgvin að nafni. Segir
hann latislega frá ýmsum
væringum innan Framsóknar-
flokksins, einkum þó átökum
milli svokallaðra hægri og
vinstri arma flokksins. í síð-
ustu grein sinni segir fram-
sóknarmaðurinn m. a. frá því,
þegar hægri armurinn steypti
Ólafi Ragnari Grímssyni og
félögum hans úr valdastóli í
FUF í Reykjavík. Lýsir hann
tindirbúningsfundi hægri
manna á þessa leið:
,,Ég stnddi hægri menn —
sem fyrri daginn og kom
tveimnr kunningjum minum á
kjörstað, en bölvaðir asnarnir
kusu þá vinstri menn. Við er-
um þó ágætir knnningjar enn
þá. Ekki tók ég meiri þátt. í
þessari baráttn nema hvað ég
sótti fund síðdegis, rétt fyrlr
aðalfundinn, þar sem hægri
menn báru saman bækur sín-
ar. Fundurinn var haldinn í
Snorrabúð á Loftleiðahótelinu
og sá ég þá fyrst fleiri menn,
er hreinsa vildu vinstri mcnn
úr félaginu en félagana á
Tímanum, Tómas Karlsson og
Alfreð Þorsteinsson. Flesta
þeirra hafði ég ekki séð áður,
enda þjónar á hótelum í höfuð
borginni, en á slíka staði kom
ég sárasjaldan, íþrótlamenn,
en ég hafði ákaflega litinn
áhuga á kappleikjum og slíku,
og svo voru þarna auðvitað
fleiri, iögfræðingar o. s. frv.
sem ég hafði aldrei séð á þeim
fundum Félags ungra fram-
sóknarmanna, er ég hafði
sótt í húsi flokksins við Hring
brant, og ekki heldtir i kosn-
ingabaráttunni þá um vorið.
Ég man þó eftir tveimur
mönnum úr eldra félagi fram
sóknarmanna í Rvík, sem ég
hafði séð áður, en það voru
Alvar Óskarsson, sem nú var
kominn í starf hjá einum ráð-
herra flokks síns, og fram-
kvæmdastjórinn, Kristinn
Finnbogason, bankaráðsmað-
ur. Eitthvað var nú spjallað
saman þarna á ftindinum, sem
ég man ekki glöggt, og vil
því ekki vera að tíunda. Ég
man þó, að Kristinn Finn-
bogason kvaðst ráða yfir
nokkrum tugum þúsunda,
sem varið skyldi til lokubar-
áttunnar, en ef ég man rétt
átti að verja því fé til að
greiða inngöngugjöld nýrra
meðlima í Félagi ungra fram-
sóknarmanna, þegar þeir
kæmu á aðalfundinn, en sam-
kvæmt reglum félagsins hafði
sá félagsmaður ekki rétt til
að kjósa í stjórn félagsins,
sem hafði ekki greitt gjöid
sín til þess.“
Að gefa sjálfum
sér á kjaftinn
Verkalýðshreyfingin hefur
nú sett fram kröfur sínar í
næstu kjarasamningum. Auk
þess hefur hún gert kröfur til
ríkisstjórnarinnar um úrbæt-
ur í skattamálum og hús-
næðismálum. Þeir sem að
þessum ályktiinum standa,
eru m. a. þingmenn stjórnar-
liðsins í verklýðshreyfing-
unni, menn eins og Eðvarð
Sigurðsson.
Kröfur verkalýðshreyfing-
arinnar á hendur ríkisstjórn-
inni eru eðlilegar. Ástandið í
húsnæðismálum hefur aldrei
verið verra. Þar er hver sjóð-
ur tómur og engin von til
þess að úr rakni. Og skatta-
lög vinstri stjórnarinnar eru
þeim eiginleikum gædd að
leggjast með mestum þiuiga
á gamalt fólk og almeniu
launamenn.
Ekki þarf að efa, að ýmsúr
foringjar verkalýðshreyfing-
arinnar hafa talað af miklum
alvöruþunga um óréttlætið í
skatta- og húsnæðismálum.
En skyldu þeir þá hafa minnzt
þess, að þeir áttu sjálfir mest
an þátt í að skapa núverandi
ástand. Ætli Eðvarð Sigurðs-
son hafi minnzt þess, að hann
greiddi sjálfur atkvæði mcð
núgildandi skattalögum. Ætll
forseti ASÍ hafi minnzt þess,
að tveir fyrirrennarar lians
sitja báðir á þingi og greiddu
sömu lögum atkvæði sitt og
að þessir tveir forsetar ASÍ
bera mesta ábyrgð á núver-
andi ástandi húsnæðismála í
landinu.
Ályktun verkalýðshreyfing-
arinnar um skatta- og hús-
næðismál er kjaftshögg %
stefnu ríkisstjórnarinnar í
þessum málum. En fyrst og
fremst er hún þó kjaftshögg
á þá sjálfskipuðu talsmenn
launþega í landinu, setn
mesta ábyrgð bera á ástand-
inu. Sjaldan hafa aumarf
menn gefið sjálfum sér rækí-
legar á kjaftinn en nú.
spurt og svarað
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið I sima 10100 kl.
10—11 frá mánudeg! tll
föstndags og biðjið um
Lesendaþjónustu Morg-
unblaðsins.
VlXLAVIÐSKIPTI
Ómar Franklínsson, Mel-
gerði 37, Kóp., spyr:
„Hafa bankamir ekki hugs
að sér að taka upp eitthvað
mannieskjuilegra kerfi í sam-
baindi við víxlaviðsk'pti svo
að menn sem hafa stundað
víxlaviðskipti um árabi'l, þurfi
ekki að hlaupa úr vlmnu og
eyða lönigum og dýrmaetum
tíma í að bíða á b'ðstofum
bankanna fyrir 15—20 þús.
kr.
Væri ekki hægt að fá að
leggja inn víxlana hjá ein-
hverjum ákveðnum aðila og
fá siðan umsögn hjá þeim
sama?
Ef einhverjar breytimgar
eru fyrirhugaðar í sambandi
við vixlaviðsk'pti, væri hæ>gt
að fá upplýsingar um þær um
teið?
Björn Tryggvason, aðstoðar
bankastjóri:
EðlHegra hefði verið að
beina þessari spumiingu til v'tð
skiptabanka. Þegar um um-
samdar framlenigintgar er að
ræða á víxLuim er eðlilegt og
sjáliflsagt, að menn komi nýj-
um víxlum bein>t i vixladeildir
án viðtala e'ns og flestir við-
skiptamienn þekkja. Ekkert er
þvi til fyrirstöðu, að men.n
taki meira upp bréfaskipti við
sína bamka varðandi ný lán,
en það kallar á ítarlega fram
setn ngu um ástæður og fjár-
hag.
Aðalregian er að sjáifsögðu,
að viðtöl eigi sér stað um ny
lán.
Bankamir hafa stórbætt
alla viðtalsaðstöðu og hafa fal
ið fleiri yfirmönnum bank-
arma að taka við viðsklpta-
mönnuim. Þá hafa útibú bank
anna á Reykjavíkursvæðinu í
mjög vaxandi mæli tekið upp
bein útlánsviðskipíi. Út.bú úti
á landi hafa að sjálfsöigðu
veitt þessa þjónustu frá upp-
hafi.
Hefur öll þjónusta bank-
anna stóraukizt undanfarm
ár.
UM NÝTINGU
LANDHELGINNAK
Halldór Bjarnason, Hólatorgi
6, spyr:
„Til sjávarútvegsráðherra
eða formanns sjávarútvegs-
nefndar neðri deildar:
Spurt er vegna frumvarps
um nýtingu landhelginnar frá
landhelgislaganefnd:
1. Hvers vegna er dragnót
hættulegri í Faxaflóa en
annars staðar i kringum
landið ?
2. Hvers vegna ætlar Al-
þingi að mi-smuna sjó-
mönnum eftir búsetu, Og
ef svo fer, er ekki
rikissjóður skaðabótaskyld
Garðar Sigurðsson, alþingis-
maður, svarar:
1. Bæði þessi spurmmg og
hin síðari, eru þannig orðað-
ar, að svörunum er slegið
föstum, þ. e. spyrjandi svar-
ar sér fyrirfram. Ég hef aldrei
heyrt að dragnótaveiðar væru
hættulegar, en ef átt er við
að þær séu skaðlegar fisk-
stofnum, og þá fremur í Faxa
flóa en annars staðar, þá er
því emfaldlega til að svara,
að Faxaflói er álitinn ein
mikilvægasta uppeldisstöð fyr
ir fiskungviði. Séu aðrar jafn
mikiilvægar uppeldisstöðvar
annars staðar, eru dragnóta-
veíðar að sjálfsögðu jafn skað
legar þar.
Það er orðið augljóst, að
helztu fiskstofnar við landið
eru freklega ofveiddir og auk
þess humarstofninn, og sums
staðar hafa rækjuveiðar vald
ið miklu tjóni með seiðadrápi.
Gegn þessari þróun þarf að
spyrna við fótum, með hverj-
um þeim hætti, sem vænlegast
þykir, að beztu manna yfir-
sýn, bæði með takmörkun
bátafjölda og veiðarfæra auk
lokunar uppeldisstöðva, svo
dæmi séu nefnd. Ef við ger-
um það ekki, er voðinin vis.
2. Andstæða orðsins mis-
munun, eins og það kemur
fram í spurningunni, gæti til
dæmis verið aðstöðujöfnun,
eða jafnrétti til veiða. Það
er mín ákveðna skoðun,
að sú aðstöðujöfnun ef
mönnum finnst sér miismun-
að, eigi ekki að vera fölgin
í opnun Faxaflóa til þessara
veiða, heldur í þvi, að loka
sambærilegum uppeldisstöðv
um annars staðar við landið.
Um bætur fyrir veiðarfærl
visa ég spyrjanda til ráðu-
neytisins.
Að lokum skal tekið fram,
að þetta eru minar persónu-
legu skoðanir.
Reykvíkingur græðir u pp land í Myvatnssveit
Björk, Mývatnssveit,
23. ágúst.
FYRIR nokkrum árum keypti
Guðmundur Gíslason, forstjóri í
Reykjavík ailstóra landspildu af
Grímsstaðabændum í Mývatns-
sveit. Land þetta er við Sandvatn
oig er við Rönd. Það er í u.þ.b.
10 km fjarlægð frá Gríms-
gtöðnm. Strax í upphafi g'rti Guð
mundur iand þetta af oig hóf
byggiiingu sumarbústaðar á fögr
um ag skjólgóðum stað rétt við
vatnið. Þama er ákaflega fallegt
umhverfi og friðsæit. Meðfram
vatninu er fjölbreytileigur gróð-
ur, en fjær, innan girðimgar'nnar,
grýttir og gróðuriausir melar. —
Þar sem eg hafði ekki komið
þarna að Sandvatni í nokkur ár,
skrapp ég í gærkvöldi ásamt öðr
um manmi þangað, tiil að sjá
hvemig uppbygigimgin og gróð
urstarfið gemgi hjá Guðmundi.
Veðrið var alveg dásamlegt, lagn
og bMða ag umihverfið heillandi.
Húsráðendur, hjómin Guðmiund-
ur Gislason ag kona hans voru
að koma heim, þegar okkur bar
að garði. Þau þuðu okkur strax
imn í viistleg húsakynni sím og
ræddum við góða stumd við þau
meðan kaffi var drukkið. Um-
ræðuef-nið var aðallega ræktumar
starf þeirra ag vera á þessum
stað. Guðmundur kvaðst hafa
haft þá aðferð v'ð uppgræðsJuna
að sá ekki fræi, heldur bera á
tilbúinn áburð. Árlega hefur
hamn dreift um 6 tormum af á-
burði imnan girðinigarinnar. öllu
þessu áburðarmagni hefur ver:ð
dreift með höndumum, vegna
þess að hanm teiur óráðlegt að
fara með vélknúin tæki yfir land
ið.
Þegar má sjá stórkostlegan
árangur af þessiu rækbumarstarfi.
Víða er þetta svæði að láita sem
fuilgróið land, þar sem áður
voru örfoka og grýttir melar. —
Sýmilegt er, að allar framkvæmd
ir eru miðaðar við að þær falli
sem bezt við umhverfið og í öðru
lagi að örva þau náittúrulegiu
gróðurskilyrði, sem þama eru
fyrir hendi. Hvort tveggja sýnist
hafa tekizt dável. Hjónin virðast
ánaegð að dveljasit við Sandvatn,
enda mega þau vera stolt af þeitn
jákvæða áramgri, sem máðst hef-
ur við uppgræðsluma. Þegar við
hélduim af stað frá Sandvatmi,
var byrjað að húma ag faigiurt
um að lltast. BelgjarfjaH spegV
aði-st í vatmsfletimum og kyrrð'in
var alger. Flestum ber saman um
að þessi staður sé eirnn af þeiir
fegurstu í nágrenmi Mývatns.
— Kristján.