Morgunblaðið - 29.08.1973, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ — MI3ÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
7
Bridge
Við skul'um athuga epil írá
brezku úrökumóli, sem fram
fór fyrir nokkram árum.
Norðnir:
S: D2
H: lO-Seö
T: D lO-5
L,: 8 4 3- 2
V«»4ijr:
S: Á-100-74
H: K-G-94
T: 8-6
L: D-10
Siaðraur:
S: K-G-8-63
H: 7-2
T: K-G-3-2
L,: 9-7
A.nstor:
S: 5
M: Á-D 3
T: Á-9-7-4
L: Á-K- G 6 5
Auigiljóst er að A-V vinna 6
hjörtu með því að trompa ein.n
spaðia, en það reyndiisit erfitt að
segja þessa sleanmu, þvS aðeins
einu pari tókst það pg þar
gengu sagnir þannig:
Suður: Vestur: Norður: Austor':
1 hjartal spaði Pa&s 3 grönd
Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu.
f>rátt fyrir eða eí til
vi'Jl vegna opnunar suðuirs tókst
A V að ná þessari ágætu siemmu
og þeir gerðu það röskiega.
Við eitt borðanna sögðu N-
S 4 hjörtú eftir að norður hafði
opnað á 1 hjarta. Sögnin var
dobluð og varð 8 niður. Aðrir
spiiarar sögðu ýmisf, 3 grönd eða
4 hjörtu.
Frá
hundasýningunni
í Hveragerði
Hér sjáum við Ini von €olon-
fu, fwnt va,lin var bezti tiundítir-
inn af poddle kynf á hundasýn-
tagunni í Hveragerði. Hún hlant
etonig 1. verðlaun, sem bezt
klippti (HMldie-hiindurinn.
JWyndin er gömuL
f Morgunblaðinu í gær var
birt mynd af hundi á hundasýn
ingunni i Hveragerði og sagt að
hajin væri Chico af Chihuahua-
kyni. Hað var því miður röng
mynd, sem birtist, en nií hefur
verið gerð bragarbót f þeim efn
um, því þessi mynd sýnir Ohieo.
Bru hlutaðeigandi beðnir vel-
virðingar.
DAGBÓK
BARNANM..
PRINSESSAN, SEM
GAT EKKISOFNAÐ
Eftir Karen Margrete Bitseh
ÞR.1ÐJI ÞATTUR
(Við erum stödd úti í haga. Öðrtim megin er bekk-
ux. Kindur jarma í fjarska. Prinsessan kemur haltrandi
inn. Kóngurinn kemur á eítir henni).
Prinsessan (grætur): Ég get ekki meira, pabbi. Ég
get ekki meira. Ö, þesisar kindur. Ég á að gaeta hundrað
íjár og þegar ein kindin hleypur burt, þá hlaupa hin-
ar 99 í hina áttina. Og ef tvær hiaupa burt, þá hiaupa
hinar 98 í hina áttina. Æ, a, nú stökkva þær af stað aft-
ur, pabbi. Á ég að fara að elta þær?
Kóngurinn: Kóngur má ekki svikja það sem hann hef-
ur lofað. Við höfum sagt homum að við mundum hlýða
og þá verðum við að gera það. Já, já, ég er nú hræ-dd-
ur um það.
Hans: Jæja, hvernig ]ízt yður á, yðar hátign. Veðrið
er yndislegt og það er hollt fyrir litla prinseesu að
hlaupa um hagann.
FfWMWiLBS&fl&RN
(Piinsessan kemur blaupandi og þurrkar svitann af
enninu).
Prin-sessan: Pabbi, eigum við ekki að koma heim?
Hans: Jæja, hvernig gen.gur, prinsessa?
Prinsessa: Ó, það gengur ekki neitt (grætur). É,g get
ekki meira. Mig verkjar svo í fæturna að það er eins
og þeir séu að detta af mér. Þetta eru tómar brekkur.
(Kindur jarma).
Hans: Þetta dtigar ekki, prinsessa. Af stað, áður en
kindurnar komast inn á akurinn. Af stað. (Prinsessan
hleypur).
Kóngur: Þetta er óskaplegt. Haldið þér, að það sé
na-uðsynlegt að reka hana svona áfram, ungi rnáður.
Hans: Alveg bráðnauðsynlegt, yðar hátign. Munið eft-
ir því að hún á að sofa vel í nótt.
Kóngur (reiður): En eitt skal ég segja þér. Hans, að
sofi prinsessan ekki í nótt, þá skal ég láta hengja þig,
brenna þig, drekkja þér og flen.gja þig.
Hans: Hún sofnar áreiðanlega.
Þjónn (kemur hlaupandi): Prinsessan datt, yðar
hátign.
Kóngur: Hjálpið henni þá á fætur.
Hans: Prinsessan getur staðið upp sjálf. Þú verðuT
kyrr hér.
SMÁFÓEK
PIAMTS
l'M 60T CARKIEP
AUAY,.,I WA£ 60IN6T0 GlVE
HIM MY LECXm ONTHE 600P
QOALITIE^ OF UJOMEN, PLT
INÍTEAR I H1T HIM.»
WELL, LET’é
6ET &ACH
TOTHE
miGme
I M NOT 60IN6TÖ
PLAVANVMORE,
©IK...T HATE
BA^E&ALL.
okambut -m£ least you
COULP PO 15 STOP
CALUN6
— r-okkalefi-f fwtla. Magga.
. . . M eyðilagðir vínsfrí íjum-
herjnnu minn!
— Mér þykir þad Jeitt,
herra. . . . -Ég mlsístsi stjóm
á mér. . . . Ég aö
hialda, yfir linmira fyririestnr
nunni géiða eiginleika kvenna,
em í slaðinn kýldli ég hamn.
— Læía, fðriim aftur að
spiilau — Ég æf-Ja, ektó a,ð
spila meira, berira ... ég
hiatfe kylftiboMat
— Jæja þá, e.n það miimneta
seinu þ« gætir gert, væri »ð
Ihiætto »8 kalla mig „herra"!!
FFRDINAND