Morgunblaðið - 29.08.1973, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
13
- Ræningiim gaf st upp
Franihald af bls. 1.
fyrir u l.an ba.Ti'kariin, sjónvarpað
foeint uim alla Svíþjóð.
Aðferð lögreglumnar, að bora
göt í loftið á hvelfinigunni, var
köll'uð „svssimeskur ostur“, ag
var vonazt til, að ræninginin og
félaigi hans gæfust fljótlega upp,
þar sem með hverri nýrri holu
jukust möguleikarnir á að lög-
reglan gæti skotið þá í gegmum
götin, hvar sem þe'r stæðu i
hvelfmgiunmi. En ræmimginn sá
þó við þessm, því að hamn skaut
uipp í gegmuim eima holuna og
særði þá lögreglumann. Fékk lög
regiumaðurinn skotið í gegmum
aðra hömdina og í hökuna. Var
hanm strax fluttuir i sjúkrahús,
em var ekk talimm í lífshættu.
Olof Palme, forsætisráðherra
Svlþjóðar, kom að bamkamuim
slkömimu eftir að umsátrimu lauk.
f*akkaði hann lögregiunni fyrir
ánamigursríkt starf, sem hefði
Bréf-
sprengja
París, London, 28. ágúst
— AP, NTB —
BRÉFSPRENGJA fannst í dag i
leitt tii þess, að eniginn hefði lát
ið liífið, hvorki rænimiginn, félagi
hamis né gíslarmir. „Sænska þjóð
:n hefur ástæðu til að vera stolt
oig þakklót lögreglunni og öðrum
þeim, sem hafa umnið að þessu
máli, og sýnt þolinmæði og hug
kjvæm.ni," sagði Palime.
Úmisátrið um bamkann hafði
staðið frá því á f imimtudaigs-
morgun, er ræning'rm réðst inm
i bankamn og tók fjóra gísla, er
hamn sá, að undamkomu var ekki
auðið. Kom hann sér síðan' fyrir
í hvellfinigunmi ásaimt gísiumium
og þaðan hafði hanm síðan síma
samband við lögreglu o.g gerði
kröfur símar. Einmiig ræddi hanm
við fréttamienn.
Fijótlega var gemgið að kröf-
um hans um þrjár milljóniir
sænskra króm.a í lausmargjald,
bifreið til umráða vegna flótta
og að félag'. hans, Clark Olof'sson
yrði lát.'mn laus úr fan'gelsi og
kæmi i bankann; Lögreglam
bauð honuim að fá að fara óhindr
aður úr landi, ef hairn léti glsl-
ana iausa, en hamm neitaði og
krafðist þess að fá að haf.a með
sér einn gisl. Stóð síðan sama
þóif'ð allt til kvöldsins í kvöld,
að uimsátirimu lauk eftir sex daga.
Sjúkraliðar bera lögregluþjón ú t úr bankanum í gærmorgun, ef tir að hann hafði fengið skot í
hönd og höku, þegar ræninginn skaut upp nm holu, sem lögreg luþjónninn var að bora í gegn
um loftið yfir hvelfingimni. (Símamymd frá AP)
Indland og Pakistan
semja um stríðsfanga
pósti til brezka sendiráðsins í
Paris, en hún var gerð óvirk áð-
ur en hún sprakk. Miklar ör-
yggisráðstafanir eru nú við öll
forezk sendiráð og póstur til
þei rra gaumgæfilega rannsakað-
ur af sprengjusérfræðingum.
Gífuriegar öryggisráðstafanir
hafa verið gerðar i London
viegna sprengjufaraldursiims und-
amfarna daga og hefur lögregl-
an hvatt alla til að tilikynna um
hiiuti eða bréf, sem gœtu verið
spirengjur. Bárust yfir 1000 sílík
ar tikynningar til Scotlamd Yard
í dag.
Miklar öryggisráðstafanir voru
gierðar á Norðurírlandi í dag
vegna heimsókmar Heaths, for-
sætisráðherra Bretlands, þangað
ttil Viðræðna við stjórmmálaimenn
em ekkert sprengj uti'lræðí var
gert við hann.
Líðan
konungs
Heisin.gjaborg, 28. ágúst
— NTB
LÍÐAN Gústafs Adolfs VI Svia
komumgs var óbreytrt í kvöld, að
sögtn lœkna hans. Emigin merki
voru um nýjar blæðinigar, em lið
«tn hams er emm talln alvarleig.
Nánustu ættingjar koun.ga
kamiu í heimsókn á sjúkrahúsið
síðdegis i dag, en stóðu ekki
lengi við.
Nýju Defhi, 28. ágúst — AP
INDLAND og Pakistan undir-
rituðu í dag saLmkoimulag, sem
feílur í sér, að Indlamd lætur
lausa um 90 þús. pakistamsfca
fanga, sem teknir voru í stríði
landamna í desember 1971, Samn-
ingiaviðræðurnar höfðu staðið
undanfairna 11 daga, en texti
samkomuiagsims verður ekki
birtur opinberlega fyrr en kl.
12.30 á miðvikudag (að íslenzk-
um tíma). Heimildir frá báðum
samningsaðilum sögðu, að sam-
komulagið næði til allra mann-
úðarvandamáia, sem enn voru
óleyst, 20 mánuðum eftir lok
stríðsdns, sem leiddi til stofmum-
ar hims nýja rikis Bangla Desh,
þéur sem fyrrum var Austur-Pak
istan.
Pakistönsku fangarnir voru
teknir í bardögum í A-Pakistan
og var það helzta hindrunim I
vegi fyrir lokauppgjöri vegna
striðsims, að Indverjar vildu
ekki láta famgana lausa.
Nefndarmaður úr pakistönsku
samminganefndinni tjáði frétta-
manni AP að helztu ákvæðd sam-
kamu'lagsins væru þessi:
# Indverjar munu láta lausa
alla 90 þús. pakistönsku fang-
ana, nema þá 195, sem Bamgla
Desh hafði saigzt ætla að draga
fyrir rétt vegna stríðsglæpa í
borgarastyrjöldimni i A-Pakist-
am næstu níu mánuðina á und-
an stríðinu.
# Þessir 195 fangar verða i
Indlandi þar ti! samkomulag
Moskvu, 28. ágúst. NTB—AP.
SOVÉZKA fréttastofan TASS,
skýrir svo frá í dag, að andófs-
maðurinn Pyotr Yakir hafi bor-
ið fyrir rétti, að gagnrýni hans
á kúgun innan Sovétrikjanna,
ha.fi verið fram borin að skipun-
næst milli Pakistams og Bangla
Desh um meðferð þetrra. Er tal-
ið, að þetta tákmi í raun, að
fangarnir verði senmilega ekki
dregnir fyrir rétt.
• Pakistan leyfir öllum Beng
ölum, sem hafa verið innlyksa
í landinu síðan í stríðimu, að
fara til Bangla Desh. Talið er
að þeir séu um 160 þús. talsims.
um erlendis frá. Bæði ráðagerð-
ir og aðferðir þess hóps baráttu-
manna mannréttinda, sem hann
stóð fyrir, hafi komið frá Vest-
urlöndum. Tass segir, að þær
hafi komið frá flokld sovézkra
útflytjenda, sem hafi haft sam-
— Pakistan haettir við að sækja
ti'l saka 203 háttsetta bemgalska
ríkisstarfsmemn, sem handtekn-
ir voru í apríl, er Bangla Desh
tilkynnti ætlun sína að leiða
fangama 195 fyrir dóm. „Við höf-
um ekki áhuga á hefndarréttar-
höldum," sagði pakistanski
netfmdarmaðurinn.
• Pak stan mun taka við ó-
ákveðnum fjölda Bihari-mamma
frá Bangla Desh. Þetta atriði var
taldð hið erfiðasta í samninigs-
gerðinni. Bangia Desh hafði áð-
ur krafizt þess, að Pakistam tæki
við 260 þús. Bihari-mönnum,
sem voru hluti af þjóðarbroíi,
sem fiuttist til A-Pakistans frá
Indlandi eftir skiptingu Ind-
landsskagams árið 1947.
vinnu við hermenn nasist* i
heimsstyrjöldinni síðari.
Yakir stendur, sem kunnugt er,
fyrir rétti ásamt hagfræðimgn-
um, Viktor Krasin, og eru báðir
sakaðir um hærttulega glæpi og
andsovézkan áróður. Tass segir,
að þeir hafi báðir viðurkennt
sekt sína og iðrazt gerða sinna.
Réttarhöldim, sem fram faira S
Ljublino, útborg Moskv.u, eru af
yfirvöldum sögð opin, en réttar-
salurinn hefur, að sögm lögreglu
varða, fyllzt gersamlega af á-
hugasömum áheyrendum áður
en erlendir fréttamenn næðu að
kamast þar inn. Miklar öryggis-
ráðstafanir eru umhverfis húsið
og hafa fréttamenm hvergi næarri
fengið að koma og því ekki get-
að kannað hverjir þessir áhuga-
sömu áheyrendur eru né hve
margir fá þar aðgang.
Óttazt er, að þeir Yakir og
Krasim hafi gefið upp nöfm ým-
issa manma, sem þeir hafa haft
samband við í réttindabarátt-
unni. Hefur þegar komið fram í
samtali AP og Le Monde við rit-
höfundinn Solzhenitsyn, (sjá
grein á bls. 1) að einm af stuðn-
ingsmönnum hans hefur verið
handtekinn og sökum borirnn á
grundvelli framburðar þessara
tveggja manna.
Tass leggur á það áherzlu i
frásögn sinni, að Yakir hafi v;s-
að á bug hvers kyns hugmyndum
um, að hann hafi verið þvimgað-
ur tii játninga. Er eftir homum
haft, að yfirheyrslurnar hafi far
ið fram með réttum hætti.
Frá Hrafni Gunnlaugssyni í Stokkhólmi;
Bankaránið ge tur haft mikil
áhrif á kosningabaráttuna
Stokkhólmi í gær,
trá Hrafnl Gunnlaugssyni,
fréttaritara Mbl.
SÍÐUSTU daga hefur sænska
kosningabaráttan að mestu
fallið i skugga tveggja at-
burða — þ.e. bankaumsáturs-
ins við Kredit-bankann á
Normalstorgi í Stokkhólmi og
frétta af hrakandi lieilsu kon-
ungsins.
Þessir atburðir geta haft
varanleg áhrif á kosninga-
baráttuna og þá helzt baráttu
sósialdemókrata, þvi að þeir
hafa li kosningum undanfar-
Inna ára miðað höfuðsókn
sína og áróður við þrjár sið-
ustu vikurnar fyrir kjördag.
Bæði útvarp og sjónvarp
hafa fellt niður fasta kosm-
ingaþættd og formenn flokk-
anna hafa beðizt undan öll-
um meiri háttair opinberum
umræSum, á meðan ekki verð
ur í það ráðið hvaða stefnu
atburðimir kumna að taka.
Pólitísk áhritf bankaránsdns
eru talim geta orðið tvenns
konar;
Ljúki umsátrimu í blóðbaði,
mum him milda stefna sós-
ialdemókrata I fangelsismál-
um bíða alvarlegan hmekki og
elimenndngur smúast á sveif
með þeim flokkum, sem harð
ast hafa gagnrýnt refsilöggjöf
ima á undanfömum árum og
vidjað styrkja lögregluna, en
það eru einkum móderatarn-
ir (Hægri flokkurinn).
Gefist ræningimm hiins veg-
ar átakalaust upp, er ekki
búizt við neinum meiri hátt-
ar kosnimgasveiflum vegna
þessa atburðar.
I háta dagsins virðist þó
ránið hafa komið miklu róti
á hugi fólks og i athugun er
sjónvarpið hefur gert, er yí-
irgnæfandi meirilhluti almenn
ings þeirrar skoðunar að ekki
eigi að sýma rænimgjanum
neima umdanlátssemi, og e'nsk
is skuli látið ófreistað að
skjóta hann, ef færi gefist.
Ekkert afbrot síðustu ára
hefur valdið jafnmikWli al-
mennri reiði hér í Svíþjóð.
Núna skömmu fyrir klukk
an sex á þriðjudagskvöldið
var enn allt í járnum í Kred-
itbankanum. Ræminginm sýn-
ir engin merki um undanláts-
semi og hótar að drepa gísl-
ana, en lögreglan heldur
áfram að bora holur í gegn-
um gólfið á herbergmu fyrir
ofan þar sem ræningimn er
innilokaður. Fréttaskýremdur
sjónvarpsins telja, að lögregl-
an sé nú ákveðdn í þvi að
beita skotvopnum um leið og
fæi'i gefst.
TASS hefur eftir Yakir:
Andófsstarfsemin
upprunnin erlendis