Morgunblaðið - 29.08.1973, Síða 29

Morgunblaðið - 29.08.1973, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGOST 1973 29 Morgrunstund foarnanna kl. 3,®: — Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um „Börnin í Hólmagotu“ eftir Ásu Löckling (10), Tilkynningar kl. 9,30, Létt lög á mitli liOa, Morgunpopp kl. 10,25: Michael Jack son syngur. Fréttir kl. 11,00: Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur G.G.) 21,45 1 jöö eftir l)ac Siguröarsnn Erlingur E. Halldórsson les. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnfr Eyjaplstill 22,35 IVTanstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmumi ar Jónssonar píanóleikara. MIÐVIKUDAGUR 29. ágúst 7,00 Morffunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morffunbæn kl. 7,45. Morffunleikfimi kl. 7,50. Morffunstund barnanna kl. 8,45: — t>orlákur Jónsson heldur afrsm sögunni um ,,Börnin í Hólmugölp“ eftir Ásu Löckling (9) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Kirluutónlist kl. 10,25: Jirí Ropel leikur á orgel verk éftir Schlick, Frescobaldi, Titelouze, Purcell og Pachelbel. Kirkjukór Alexander-Nevský-kirkj- unnar í Soffíu syngur þætti úr Tíða gjörð eftir Tsjaíkovský. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar: Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyr ir fiölu og píanó eftir Lekeu. Ross Pratt leikur á píanó verk eft ir Medtner. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir : Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les : (12) 15,00 Miðdegistónleikar: . Islenzk tónlist a. Forleikur í Es-dúr op. 9 eftir Sigurð Þórðarson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Hans Wunderlich stjórnar. b. Lög eftir Emil Thoroddsen og Karl O. Runólfsson. Guðmundur Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. c. Hljómsveitarsvita eftir Helga Páisson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. d. Lög eftir Pál Isólfsson og Árna Thorsteinsson. Þuríður Pálsdóttir syngur. Fritz Weisshappel leikur á píanó. e. Tvö sönglög eftir Helga Helga- son. Liljukórinn syngur. Jón Ásgeirsson stjórnar. 1C,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,15 Veðurfregnir. 10.30 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar 10,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,20 Bein lina Fréttamennirnir Einar Karl Har- aldsson og Árni Gunnarsson sjá um þáttinn. 20,00 F.insöngur: Rékine Crespin ayngur söngiög og ariur eftir Richard Wagner. 20,20 Sumarvaka a. I*. óðtrú og vísindi Ho.gi Haraidssoa á Hrafukeisstöð um fjallar um veðurfar og veðui spér. Steindór Hjvir’eifsson flytur erindið. b. Nokkur kviJ.fti 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Frétfir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna 14,30 Síðdegissagan: „Óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les (13) 15,00 Mtðdegistónleikar: Arthur Grumiaux fiðluleikari, Ge- orges Janzer vióluleikari og Eva Czako selióleikari leika í>rjú stutt strengjatrió op. 53 eftir Haydn um stef úr pianósónötum nr. 40—42. Gérard Souzay syngur lög eftir Chausson, Fauré og Duparc. Jaqueline Bonneau leikur á píanó. Daniel Adni leikur á píanó þætti úr Images" eftir Debussy. lc,00 Fréttir. Tilkynningar. 16,15 Veðurfregnir. 16,20 Popphornið 17,05 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19,25 Landslag og leiðir Gunnar Snjólfsson hreppstjóri l Höfn segir frá ferðamannaleiðum i Stafafellsfjöllum í Austur-Skafta feiissýsiu. Árni Cunnarsson flytur. 19,50 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur iög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl Ó. Runólfsson, Bjarna Þorsteinsson, Loft Guð- mundsson, Bjarna Böðvarsson, Árna Thorsteinson, Sigvalda Kalda lóns og Emil Thoroddsen. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. 21,10 Leikrit: „Stanislás og prinsessan“ ævintýraleikur eftir Lee L'orrance Þýðandi: I>órarinn Eldjárn Leikstjóri: Stefán Baldursson Persónur og leikendur: Sagnamaður ..... Sigmundur örn Arngrimsson Prinsessan ... Þuriður Friðjónsd. Títanía drottning .... Guðrún P. Stephensen Óberon kóngur Valdimar Helgas. Stanislás garðyrkjumaður ......... Ævar R. Kvaran Polowski hertogi og næturklúbbs- eigandi ........ Pétur Einarsson Gombach farandieikari .... Hákon Waage Gömul kona ..... Nína Sveinsdóttir Almúgafólk, prinsar, blðlar og leikarar: Guömundur Magnússon, Harald G. Haraldsson o.fl. 21,20 Kvöldtóuleikar Irmgard Seefried, Wolfgang Scheid erhan, André Lardrot, Claude Starck og Hátíðarhljómsveitin í Lucerne flytja Kantötu nr. 202 „Víkið, vlkið sorg arskuggar'* eftir Bach; Rudolf Baumgartner stjórnar. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 29. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Líf og fjör í læknadeild Brezkur gamanmyndaflokkur. Feir koma sér fyrtr Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Nýjasta tækni og vísindi Kafmagn — varaorka á álags- stundura Nýrnaflutningar Neyzluvatn Umsjón Örnólfur Thorlacius 21,20 Mannaveiðar Brezk framhaldsmynd 5. þáttur. Síðasta áin. í>ýðandi Kristmann Eiðsson. Efni 4. þáttar: Nína, Vincent og Jimmy leynast i turnherbergi á æskuheimill Vin- cents þar sem Von Trenow hershöfð ingi hefur bækistöðvar sinar. Stormsveitarforinginn Lutzig herð ir leitina að þeim í nágrenni kast alans. Hortense, ráðskona á heim ilinu, færir þremenningunum mat á laun. Hún segir Vincent að móð ir hans hafi truflazt á geðsmunum, þegar faðir hans var skotinn. — í>jóðverjar ákveða að leita í kast alanum, en þau þrjú komast óséð á brott, ásamt þjónustufólkinu, sem er rekið á dyr. 22,10 Litla gulleggið mitt Dönsk kvikmynd um hugleiðslu og jóga. Nokkrir einstaklingar segja frá reynslu sinni af jógaiðk unum undir handleiðslu indverska meistaran Swami Janakanada Sar aswati. t>ýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22,35 Dagskrárlok þakkarAvarp öllum þeim er heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heiiMaótskum á áttræðisafrnælii mínu, þann 20. þ. m. seirdi ég mínar hjartans þakkir og hið þeim bkíssuniar Guðs. Kristjón Ólafsson. Höfundurinn, Sigríður Jónsdóttir frá Stöpum, flytur. c. Afleiðingar Kötlugossins 19l8 Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur frásögu Vigfúsar Gestssonar frá Ljótarstöðum 1 Skaftártungu. d. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur lög eftir Friðrik Bjarnason, Áskel Snorrason, Isólf Pálsson, Sigtrygg Guðlaugsson, Jóhann Ó. Haralds- son, Árna Thorsteinson, Inga T. Lárusson, Sigfús Einarsson og Emil Thoroddsen. Einsöngvarar: Guörún Tómasdótt- ir og Barbara Guðjónsson. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 21,30 Ltvarpssagan: „Verndarenglarn ir“ eftir Jóhannes úr Kötlum 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,^5 Nútímatónlist Halldór Haraidsson kynnir. 22,20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 30. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Verksmiðjuútsala Síðustu dagar útsölunnar. Mikil verðlækkun. PRJÓNASTOFA KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR Nýlendugötu 10. Fió Húsmæðroskólanum að Laugalandi Eyjafirði Skólinn byrjar 20. september n.k. og starfar í rúma 8 mánuði. Einnig verður gefinn kostur á 4ra mán- aða námi, armað hvort í hússstjórnargreinum eða handavinnu. Æskilegt er að umsóknir berist fyrir 1. september n.k. Nánari upplýsingar gefur skóla- stjóri, sími um Munkaþverá. SKÓLASTJÓRI. JaZZBQLLGttSkÓLÍ E3ÚPU jozzbolldl Framhaldsnemendur! Nemendur, sem verifl hafa áður við skólann og hyggja á áframhaldandi nám í vetur, mæti í skólanum föstudag 31. ágúst sem hér segir: 9—12 ára kl. 5.30, 13—16 . ára kl. 6.30, til viðtals og hafið hafið bún- ing með. Inntaka takmörkuð við skólann í I vetur. Engir nýir nemendur teknir inn, nema eldri nemendur með góða ballettundir- stöðu. Sími 83730. > jQZZBQLLeCCGkÓLÍ BÚPU Q N N ö ft 0 CT 5 Q e DQ 5 co u 1D g o o N N o “) jazzBaLLeCCGkóLi Búnu Sauna Nýr þriggja vikna kúr í líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri hefst mánudaginn 3. september. líkom/rœkl Q N N o Upplýsingar og innritun alla daga í síma 83730 kl. 1—6. Seinasta 3ja vikna námskeiðið á sumrinu. 'jazzBQLLeCCekóLi bópu 0 CJ OT 0D 5 G0 o- Stuðningsmenn ^ | séra Páls Pálssonar hafa opnað skrifstofu í MIDBÆ við Háaleitisbraut. Símar: 8-26-86 og 8-26-55. j Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Bygginga- meistarar, verktakar Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi hefur hug á að ráða trésmíðameistara, múrarameistara, pípulagningarmeist- ara og rafvirkjameistara vegna 32 íbúða, sem byggðar verða á næstunni við Kjarrhólma í Kópavogi. Þe^r bygg- ingameistarar, sem áhuga hafa á þessu, eru beðnir að hafa samband við for- mann stjórnarinnar, Ólaf Haraldsson, Hrauntungu 36, Kópavogi, sími 40397, fyrir 7. september næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.