Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973. 5 Til sölu í Vesturbænum Ný innréttuð íbúð, 3—4 herbergja. (Úrvalsíbúð.) Laus nú þegar. Kaupendaþjónustan — Fasteignakaup Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20 og á kvöldin í síma 1 7-2-87. FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga. — Sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bíl- stjórum). IBUÐ Óska eftir 2ja herbergja íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 1 6394 eftir kl. 5. Kórskólinn Kennsla hefst 8. október kl. 20.00. Kennt verður í Vogaskóla á ménudags- kvöldum 2 stundir í senn. Kennslugrein- ar: Söngur, heyrnarþjálfun (tónheyrn og hjóðfall), nótnalestur, kórsöngur. Kennarar: Ruth Magnússon, Einar Sturluson og Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri. Inntökuskilyrði engin fyrir byrjendur, en einnig verður starfræktur framhalds- flokkur fyrir lengra komna. Kennslu- gjald kr. 2.000,00 greiðist fyrirfram. Innritun í síma 2-66-1 á skrifstofutíma og 85378 á kvöldin. PÓLÝFÓNKÓRINN. Pólýfónkórinn Getum bætt við nokkrum góðum söngröddum. Upplýsingar í síma 26611 og 85378. PP SKYRTAN er mest selda skyrtan á Norðurlöndum SKYRTAN Okkur hefur verið falin einkasala PP herraskyrtna PP skyrtan er 65% terrilín 35% cotton, 1 00% straufríar. Efnin eru framleidd í Japan en saumaðar í Hong Kong fyrir Norðurlandamarkað. Kaupið eina skyrtu. í dag og eftir að hafa reynt PP skyrtuna, munið þið kaupa aðra. Þess vegna getum við selt þessar skyrtur fyrir aðeins = kr. 875 einlitar kr. 995 röndóttar og köflóttar. Egill 3acobsen Austurstræti 9 PEYSUR INDVERSKAR BLUSSUR BLUSSUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.