Morgunblaðið - 02.10.1973, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973.
FASTEíGNAVERh/f
Laugavegi 49
Simi 15424
Hafnarfjörður
Raðhús á tveim hæðum 74
fm. hvor hæð. Stór stofa,
eldhús, skáli, þvottahús,
geymsla og snyrting á neðri
hæð, 4 svefnherbergi og bað
á efri hæð, lóð frágengin —
bílskúrsréttur.
Hafnarfjörður
5 herb. íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi. Hæðin er um
138 ferm. Sérinngangur,
sérþvottahús, sérhiti, harð-
viðarinnréttingar, bílskúr.
Keflavík
Einbýlishús á góðum stað.
Seltjarnarnes
4ra herb. íbúð 110 fm. við
Melabraut, sérinngangur,
sérhiti, svalir, tvöfalt gler, bíl-
skúrsréttur.
Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús við
Dvergholt.
Laugarás
5 herb. efri hæð á góðum
stað, sérinngangur, sérhiti,
bílskúr.
Einbýlishús
Höfum í einkasölu einbýlis-
hús í Garðahreppi.
Skipholt
5 herbergja efri hæð ásamt
risi.
Háaleitishverfi
5 herb. íbúð á góðum stað.
SÍMI 2-46-47
Við Hraunbæ
4ra herb. rúmgóð falleg íbúð
á 3. hæð. 3 svefnherb.
þvottahús á hæðinni. Suður
svalir, sér geymsla í kjallara.
Eignarhlutdeild i sameigin-
legu þvottahúsi og geymslu-
rými. Lóð frágengin.
Við Miklubraut
5 herb. íbúð 1 50 fm. með 4
svefnherb. Skápar í öllum
herb. Teppi á stofu og gangi.
2ja herbergja
2ja herb. snotur risíbúð í
Laugarneshverfinu.
Á Seltjarnarnesi
3ja herb. góð íbúð. Laus
strax.
í Garðahreppi
4ra herb. neðri hæð í tví-
býlishúsi.
í Kópavogi
5 herb. sérhæðir í austur og
vesturbænum.
í Hafnarfirði
3ja herb. ný falleg rúmgóð
íbúð á 1. hæð Sér þvotta-
hús.
Helgi Ólafsson, sölustj
Fnsteignosala
Flókogötu 1
Kvöldsimi 21155.
EIGNAHOSIÐ
Lækiargðtu 6a
Sfmar: 18322
18966
Heimasímar; 81617 85S1&
Rauðilækur
2ja herb. íbúð um 70 fm.
sérhiti og sérinngangur.
Hverfisgata Hafnarf.
2ja herb. risíbúð. Sérhiti.
Skemmtileg innrétting.
Hraunbær
2ja herb. á 1. hæð ásamt
einu íbúðarherbergi. Sam-
eign öll frágengin.
Snorrabraut
2ja herb. kjallaraíbúð um 45
fm.
Búðagerði
3ja herb. íbúð á 2. hæð,
efstu, í fjölbýlishúsi. Sam-
eiginlegt vélaþvottahús,
suðursvalir. Nýleg íbúð.
IMönnpgata
3ja herb íbúð um 80 fm.
Sérhiti.
Langholtsvegur
3ja herb. kjallaraíbúð um
110 fm. Sérhiti og sérinn-
gangur.
Hátröð Kópavogi
3ja herb. hæð um 85 fm.
ásamt um 70 fm. bílskúr
með iðnaðarlögn.
Dvergabakki
3ja herb. íbúð um 90 fm. á
1 hæð. Sameiginlegt véla-
þvottahús.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð um 90 fm. á
3. hæð í fjölbýlishúsi. Sér-
hiti. Lyftur, sameiginlegt
vélaþvottahús.
Hrauntunga Kópav.
4ra herb. jarðhæð í um 6 ára
fjórbýlishúsi. íbúðin er um
100 fm. Sérhiti, sérinngang-
ur og sérþvottaherbergi. 3
svefnherbergi.
Gnoðavogur
5 herb. sérhæð ásamt bíl-
skúr. íbúðin er um 1 30 fm.
Höfum kaupendur
að raðhúsum, einbýlishúsum
og stórum sérhæðum.
Seljendur
skráið eign yðar hjá okkur.
IÞURF/Ð ÞER H/BYL/
2ja herb. íbúðir
á 8. hæð í háhýsi við
Ljósheima — laus um ára-
jmót — glæsilegt útsýni.
í 3ja hæða húsi við
Kleppsveg — laus um
áramót.
■jc á 6. hæð í háhýsi við
Vesturberg.
■Jlr á 1 hæð í 3ja hæða húsi
við Hraunbæ:
H/BYL/ a SK/P
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gísli Ólofsson
Heimasímar: 20178-51970
íbúðir til sölu
2ja-3ja herb. íbúðir
Sólheimar, Austurbrún,
Njálsgötu, Efstasundi, Karfa-
vogi, Meistarávelli, miðborg-
inni, Hraunbæ. Njörfasundi
og Kópavogi.
4ra-6 herb. íbúðir
Þverbrekku, Meistaravelli,
miðborginni, Laugaráshverfi,
Hjarðarhaga, Sogavegi,
Kleppsvegi, Árbæjarhverfi.
Kópavogi, Hafnarfirði og
Njarðvlk.
Fokhelt tilbúin og
undir tréverk
Einbýlishús, raðhús og hæðir
Mosfellssveit, Breiðholti og
Gerðum, Suðurnesjum.
Teikningar í skrifstof unni.
Einbýlishús
Norðurmýri, steinhús, kjallari
og 2 hæðir, alls 7 herb. Eign-
in er í góðu ástandi. Ræktuð
og girt lóð.
Garðahreppur
Einbýlishús, samtals 6 herb.,
ásamt bílskúr ca. 180 fm.
Eignin er I mjög góðu
ástandi. Ræktuð og girt lóð.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúð
koma til greina. Uppl. ekki í
síma.
Höfum fjársterka kaupendur
að einbýlishúsum I Smá-
Ibúðahverfi.
Óskum eftir
2ja — 4ra herb. íbúðum.
★
Eignaskipti koma til greina í
mörgum tilvikum.
ÍBÚÐASALAN
BORG
LAUGAVEGI84
SÍMI14430
SÍMI 16767
Til sölu
Við Bergstaðarstr.
3ja herb. íbúð n.ýmá'uð með
nýjum teppum.
Við Kleppsveg
mjög falleg 2ja herb. íbúð á 2.
haeð.
Austurbrún
Einstaklimgsíbúð 55 fm í háhýsi
í mjög góðu ástandi.
Við Karfavog
Ágætur kjjllari, 90 fm stofa og
3 svefnherb.
Við Framnesveg
Litið einbýlishús gamalt, einnig
raðhús á þremur hæðum.
Við Vesturberg
Einbý ishús, fokhelt í des.
Parhús \ Kópavogi
Fokhelt fyrir áramót.
Við Hofteig
Lítil risíbúð. Hagstæ'.t verð.
Við Fálkagötu
Fa'Heg 4ra herb. íbúð.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, simi 15767,
Kvöldsími 32799.
SÍMAR 21150 • 21370
Til sölu
Glæsilegt gerðishús (einbýlis-
hús) 180 fm. við Vestur-
berg. Fokhelt, bílskúrsréttur,
stórkostlegt útsýni.
3ja herb. íbúðir við
Gautland, Frostaskjól,
Laugarnesveg, Gnoðarvog,
Grandaveg.
Við Njálsgötu
5 herb., mjög góð rishæð
125 fm. Svalir, bílskúrs-
réttur, útsýni. Verð 3.2
millj.
3ja herb. góð íbúð á,2 hæð í
timburhúsi 80 fm. Útb. kr.
800 þús.
í Hlíðahverfi
5 herb. glæsileg rishæð
150 fm. Sérhitaveita, út-
sýni, trjágarður.
3ja herb. mjög góð kjallara-
íbúð Sérhitaveita, sérinn-
gangur. Verð 2,3 millj.
2ja herb. íbúðir við
Hraunbæ á 1 hæð. Glæsileg
íbúð. Vélarþvottahús. Sam-
eign frágengin. Gott kjallara-
herb. fylgir.
Vesturgötu góð kjallara-
íbúð, ^érinngangur, sérhita-
veita. Útb. aðeins 1,2 millj.
Við Skipasund
I kjallara, samþykkt íbúð, sól-
rík og rúmgóo., Sérhitaveita,
sérinngangur. Útb. kr. 1300
þús.
Við Háaleitisbraut
Glæsileg 5 herb. íbúð með
sérhitaveitu, sérþvottahúsi
á hæðinni, bílskúrsrétti og
útsýni.
Skammt frá
Hlemmtorgi. 4ra herb. Ibúð
60x2 fm (á hæð og I risi) ný
glæsileg innrétting. Getur
orðið laus fljótlega .
Sérhæð
í borginni eða á Nesinu
óskast. Fjársterkur kaupandi.
Smáíbúðahveffi
einbýlishús óskast til kaups.
Almenna Fasteignasalan.
í Vesturborginni
4ra herb. stórglæsileg íbúð
116 fm. á 3 hæð á einum
eftirsóttasta stað í Vestur-
borginni. Vönduð harðviðar-
innrétting. Teppi. Stórar
suðursvalir, bílskúrsréttur.
AIMENNA
FASTEIGNASiUH
UNÐARGATMjMAR^^mOJI^
Símar 23636 og 14654
3ja herb.
mjög góð íbúð í Laugarnes-
hverfi.
3ja herb.
risibúðir í gamla borgarhlut-
anum.
3ja herb.
mjög góð ibúð í Vesturborg-
inni.
4ra herb.
107 fm. íbúð í háhýsi við
Æsufell. Mjög vönduð íbúð.
6 herb. sérhæð
í Hlíðunum. Góður bílskúr
fyigir.
Einbýlishús
í Kópavogi og Hafnarfirði.
Sala og samningar
Tjamarstig 2
Kvöldsfmi sölumanns
Tóniasar Guð.ónssonar 23636.
Búðargerði
Falleg og vönduð 3ja herb.
íbúð á 2. hæð. Mjög rólegt
umhverfi, lokuð gata, stutt I
verzlanir. Vandaoar innrétt-
ingar og teppi.
Tjarnarból
Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á
2. hæð. Innréttingar og
frágangur í sérflokki.
Meistaravellir
Stór og rúmgóð kjallaraíbúð,
3ja herb., um 95 fm.
Harðviðarinnréttingar og
stórir skápar.
Bræðratunga, Kóp.
Raðhús á 3 hæðum. Gert ráð
fyrir 2ja herb. íbúð í kjallara.
Á hæðinni er stór stofa, borð-
stofa, forstofa, , eldhús og
snyrtiherbergi. Á efri hæo-
inni eru 4 svefnherbergi og
baðherbergi.
Smyrlahraun, Hfj.
Glæsileg 3ja herb. íbúð, allt
sér. Þvottahús og geymsla á
hæðinni — bílskúrsréttur.
Kjartansgata
100 fm kjallaraíbúð í góðu
ástandi, 2 samliggjandi
stofur, svefnherb., eldhús,
snyrtiherb., forstofa, sérinn-
gangur. Laus 1. okt.
Vesturberg
Falleg og rúmgóð 4ra herb.
íbúð með vönduðum harð-
viðarinnréttingum og tepp-
um, sem ný. Góð sameign.
Skipti á raðhúsi eða einbýlis-
húsi í smíðum kemur til
greina.
Hrísateigur
Góð 4ra nerb. íbúð á efri
hæð í þríbýlishúsi. Sérinn-
gangur og hiti. Stór
upphitaður bílskúr. — Skipti
á íbúð á Suðurnesjum koma
til greina.
Grettisgata
Nýstandsett íbúð á efstu hæð
undir súð, nema stofa. Ný-
teppalögð, máluð og vegg-
fóðruð, — laus.
raðhús,
Mosfellssveit
Byggðarholt
5—6 herb.
fullfrágengið að utan, gróf-
sléttuo loð. Stór bílskúr.
Mjög skemmtileg teikning til
sýnis í skrifstofunni.
Dvergholt
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum. Einnig
kemur til greina að hafa tvær
samþykktar íbúðir í húsinu.
Tvöfaldur bilskúr. Teikning í
skrifstofunni.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - “2 21735 & 21955
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 29