Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÖBER 1973. 9 Kleppsvegur 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Stærð um 75 fm. 1 stofa, svefnherb., eld- hús, baðherb., þvottaherb. og for- stofa. Svalir, tvöfallt gler. Ný gólf- teppi, einnig á stigum. Falleg íbúð. Hagamelur 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallara- íbúð mjög rúmgóð er um 75 fm Sérinngangur. Sérhiti Lítur vel út. Vesturberg 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Stærð um 65 fm. Nýtizku íbúð, þvottahús á hæðinni fyrir fleiri ibúðir. Brávallagata 3ja herb. íbúð á 4 hæð (nær súðar- laust ris) Svalir Stærð um 87 fm. Álftahólar 4ra herb íbúð á 1 hæð tilb. undir tréverk og málningu. Bilskúr fylgir Tvennar svalir. Gaukshólar 2ja herb íbúð á 3 hæð tlb undir tréverk Stærð um 65 fm. Sléttahraun 5 herb sérhæð (efsta hæð) í tvíbýl ishúsi um 135 fm 1 stofa 4 svefn- herb eldhús með borðkrók þvotta- herb og baðherb. Svalir tvöfalt gler. Sérinngangur Sérhiti Bílskúr íbúðin tekur fram flestum ef ekki öllum sérhæðum er við höfum haft til sölu. Söluverð 5,3 millj. Fagrakinn í Hafnarfirði Hæð og ris í steinhúsi um 18 ára gömlu. Grunnflötur hússins um 85 fm. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur eldhús svefnherb, og baðherb, innri og ytri forstofa. í risi er 3 herb. Tvöfallt gler teppi Allt í mjög góðri hirðu. Bílskúr fylgir. í Laugarásnum 5 herb. efri hæð í tvílyftu húsi á góðum stað austarlega í Laugar- ásnum. Hæðin er um 140 fm og er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eidhús og nýstandsett baðherb., þar sem er einnig lagt fyrir þvottavél. Sérinngangur, sér- hiti. Stór bílskúr og góður garður. 3ja herbergja óvenju rúmgóð og glæsileg íbúð við Hraunbæ er til sölu. Stór stofa með suðursvölum, nýtízku eldhús með miklum innréttingum, svefn- herb. með harðviðarskáp, rúmgott baðherb. með lögn fyrir þvottavél, barnaherb. með innbyggðum skáp. Góð teppi, tvöfalt verk- smiðjugler, lóð frágengin, mal- bikuð bílastæði. Nýjar söluskrár sendar samstundis Þeim er þess óska Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæsteréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400. 26600 Húseignir til sölu 3ja herb. jarðhæð við Lang- holtsveg m/ öllu sér, laus. Falleg 4ra herb. íbúð við Laugarnesveg. Hæð og kjallari í vesturbæ m/bílskúr, laus. 3ja herb. íbúð í Högunum, laus. 2ja herb. risíbúð, útborgun 1 milljón. Rannveig Þorsteinsd., hrl. hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 allirþurfa þak yfirhöfudid Barónsstígur 3ja — 4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Óinnréttað risið yfir íbúðinni fylgir. — Verð: 3.2 millj. Bauganes, Skerjafirði 3ja herb. rislbúð í tvibýlishúsi (járnvarið timburhús). Sér hita- veita. Veðbandalaus eign. — Verð: 1.700 þús. Útb.: 1.0 millj. — íbúðin getur losnað fljótlega. Búðargerði 3ja herb. nýleg, fullgerð, vönduð ibúð á efri hæð í 2ja hæða blokk. Suður svalir. — Verð: 3/3 millj. Útb.: 2.5 millj. Eyjabakki 2ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. — Verð: 2.5 millj. Holtsgata 4ra herb. um 105 fm. ibúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Góð íbúð. — Verð: 4.0 millj. Hraunbær 2ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Góð íbúð. — Verð: 2.5 milj. Kjartansgata 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i þribýlishúsi. Góð íbúð. Ræktaður trjágarður. — Verð: 2.6 millj. Langholtsvegur Tvíbýlishús. Húsið sem er kjallari, hæð og ris, skiptist þannig: Á hæðinni er 3ja herb. íbúð, í risi er 2ja herb. íbúð og í kjallara eru tvö íbúðarherbergi, þvottaherbergi o.fl. Bílskúrsréttur. Laust í nóvem- ber n.k. Selst í einu lagi, eða risfbúðin sér og hæðin ásamt kjall- araherb. — Verð: á öllu 5.2 millj. Laugarnesvegur 3ja herbergja um 90 fm. íbúð á 3. hæð i blokk. Góð íbúð. — Verð: 3.1 millj. Ljósheimar 4ra herb. um 100 fm. íbúð ofar- lega í háhýsi. — Verð: 3.7 millj. Safamýri 4ra herb. um 105 fm. endaíbúð á 1. hæð i blokk. Sér hiti. Góð ibúð. — Verð: 4.2 millj. Seltjarnarnes 3ja herb. íbúð á Seltjarnarnesi, nýstandsett. Útborgun aðeins 1.0 millj. Laus strax. Hagstæð lán áhvflandi. Bílskúrsréttur. Tunguheiði 3ja herb. 97 fm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Ný, næstum full- gerð, vönduð íbúð. Þvottaherbergi og búr i ibúðinni. Bilskúrsréttur. — Verð: 3.2 millj. Þverbrekka 2ja herb. ný, fullbúin ibúð á 2. hæð. — Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.500 þús. Æsufell 4ra herb. um 107 fm. fbúð á 6. hæð í háhýsi. Fullbúin, vönduð íbúð. Góð sameign. — Verð: 3.8 millj. Útb.: 2.3 millj. SÍMIl ER Z4300 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis Vandað einbýlishús um 80 fm kjallari og 2 hæðir, alls nýtízku 7 herbergja íbúð í Austurborginni. Fallegur trjágarður. Allt laust 1. okt. nk Útborgun 4 milljónir. í Bústaðahverfi 5 herb. íbúð um 1 27 fm á 2. h. Ný teppi á stofum. 2 geymslur í kjallara fylgja. Bíl- skúr! byggingu. Ný 4ra herbergja íbuð, tilbúin undir tréverk ásamt bílskúr í Breiðholts- hverfi. Við Hjarðarhaga góð 3ja herb. íbúo um 90 fm a 4. hæð ásamt einu herbergi og eldunarplássi í rishæð. Nýr bílskúr fylgir. í Vesturborginni 4ra herb. portbyggð rishæð með sérinngangi og sérhita- veitu í steinhúsi. Útborgun 1 mijljón og 500 þús. Nýtt einbýlishús 140 fm. nýtízku 6 herbergja íbúð ásamt bilskúr í Kópa- vogi. í Vesturborginni Nýtízku 4ra herb. íbúð 116 fm. á 3. hæð. í Vesturborginni hæð og kjallari, alls 3ja herb. íbúð með sérinnga,ngi, allt laust fljótlega, Útborgun aðeins 1 milljon og 200 þús. 2ja herbergja kjallaraíbúð um 65 fm með sérinngangi og sérhitaveitu í Laugarnes- hverfi og margt fleira ja fasteignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Laugarnesvegur 3ja herb. falleg íbúð í fjöl- býlishúsi við Laugarnesveg. Laus fljótlega. Háaleitishverfi 5—ú herb. glæsileg og vönduð endaíbuð við Fells- múla, tvöfallt verksmiðju- gler, tvennar svalir, fallegt utsýni. Bugðulækur 5 herb. glæsileg íbúðarhæð á 2. hæð við Bugðulæk. Sér- hiti, laus fljótlega. Málflutníngs & ^fa»telgnattofaj Agnar Cústafsson,hrl.J Austurstrætí 14 , Sfnuur 22870 — 21750. J Utan akrifi tofutinuu J — 41028. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Hf Utboð sSamningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóloyjargötu 17 — simi 13583. 11928 - 24534 Raðhús — skipti í neðra Breiðholti. Samtals um 200 fm auk bílskúrs, fullfrágengið að utan. Lóð ræktuð. Að innan: u. tréverk og málningu (en með hurð- um og hreinlætistækjum). Skipti á 4ra herb. ibúð í Háaleiti kæmi vel til greina. Við Kópavogsbraut 4ra herb. 100 fm jarðhæð. Sérinng., sérhiti, vönduð eign, teppi, góðar innrétting- ar, tvöf. verksmiðjuglgr. Utb. 2 millj. 3 íbúðir í þríbýlis- húsi í Vesturbæ, lausar strax Hér er um að ræða 3ja herb. efri hæð sem fylgja 2—3 herb í risi, 3ja herb. 1. hæð og 2ja herb. kjallaraíbúð. Við Suðurvang 3ja herbergja vönduð enda- íbúð á 3. hæð (efstu) í nýrri blokk. íbúðin er m.a. stofa, sjónvarpshol og 2 herb. Sér- þvottaherb. á hæð, vandaðar innréttingar, teppi, lóð rækt- uð. Útb. 2,5 millj. Skipti á 2ja — 3ja herb. íbúð í Rvk. kæmu vel til greina. Við Arnarhraun 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Stór íbúð. Góðeign. 2ja herbergja ný íbúð um 50 fm á 2. hæð við Þverbrekku. Ný vönduð eign. Útb. 1 600 þús. Við Ljósheima 2ja herb. íbúð í 9 hæða há- hýsi. Góð íbúð. Við Kirkjuteig 2ja herb., björt og rúmgóð, (80 fm) kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi. Sérinngangur. Við Sléttahraun 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð (efstu). Sérþvottaklefi á hæð. Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 1 500 þús. Við Meistaravelli 2ja herb. rúmgóð kj.íbúð (lítið niðurgrafin). Teppi. Gott skáparými. Útb. 1400 þús. Við Hraunbæ 2ja herb. góð !búð á 2. hæð Teppi, svalir. Sameign full- frágengin. Útb. 1700—- 1 800 þús. V0NARSTR4TI 12. simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534, margfaldar markad yöor EIGIMASALAIM REYKJAVlK 2ja herbergja Jarðhæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Meistaravelli. íbúðin öll mjög vönduð, öll sameign frágengin. 2—3ja herbergja íbúð á 1. hæð í Vesturborg- inni. íbúðin öll teppalögð. Ný eldhúsinnrétting, að auki fylgir eitt herbergi! kjallara. 3ja herbergja Vönduð íbúð á 2. hæð ! nýlegu fjölbýlishúsi í Vestur- borginni. íbúðin getur verið lausstrax. 4—5 herbergja Endaíbúð á III. hæð við Álfheima. íbúðin öll I mjög góðu standi. Bílskúrsréttindi fylgja. Mjög gott útsýni. Hafnarfjörður 130 ferm. efri hæð í nýju tvíbýlishúsi við Kviholt. Sér inng. sér hitalögn, sér þvottahús á hæðinni. Mögu leiki á fjórum svefnherbergj um. Bílskúrsréttindi fylgja Óvenju glæsilegt útsýni. Æskileg skipti á minni íbúð á svipuðum slóðum. í smíðum 2ja herbergja íbúðir á einum bezta stað Kópavogi, þ.e. Kópavogs- megin ! Fossvogsdalnum íbúðirnar seljast fokheldar með sameign fullpússaðri innanhúss og utan og tvö földu verksmiðjugleri I glugg um. Hverri íbúð fylgir bíl- skúr. íbúðirnar seljast á föstu verði (ekki vísitölubundið) Hagstæð greiðslukjör. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 3701 7 18830 Höfum kaupendurað 2—6 herb. íbúðum, í mörgum tilfellum háar út- borganir. Til sölu ýmsar gerðir íbúða, einbýlis- hús og raðhús í smíðum, 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk til afhendingar nú þegar, og fleira. Hafið samband við okkur sem fyrst ef þér ætlið að kaupa eða selja. Leggjum áherslu á örugga þjónustu. Opið til kl. 7 ■ kvöld. Fastelgnir og tyrirtæki Njálsgötu 86 á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Símar 18830 — 19700. Heimasimar 71247 og 12370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.