Morgunblaðið - 02.10.1973, Side 21

Morgunblaðið - 02.10.1973, Side 21
u * tl MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973. 21 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HVÖT, félag sjálfstæðiskvenna heldur BINGÓ nk. miðvikudagskvöld kl. 20,30 að HÓTEL BORG. Fjöldi glæsilegra vinninga. STJÓRNIN. Alþingismennimir Jón Ama- son og Friðjón Þórðarson hafa viðtalstíma á eftirtöld- um stöðum. ÞriCjudaginn 2. okt. RÖST Hellissandi kl. 5 til 7 sd. Ólafsvík 2. okt. kl. 8,30— 10,30 sd. Miðvikudaginn 3. okt. Grund- arfirði hreppstjóraskrifstof- unni kl. 5 til 7 sd. 3. okt. Stykkishólmi Lions- húsinu kl. 8,30—10,30 sd. Félagslíf □ HAMAR 59731028 = Fjhst. I.O.O.F. Rb4 =. 1231028’/2 = 9111. □ Edda 5973102 — Fjhst. KVENFÉLAG GARÐAHREPPS Fundur að Garðabolti í kvöld kl. 8 30 Kynning frá hannyrðaverzluninni Lilju (Bára Þórarinsdóttir). Stjörnin, Kvenstúdentar „Opið hús" að Hallveigarstöðum kl. 3—6, 3. okt Sunnukonur Hafnarfirði Munið fundinn 2. okt. ki. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Kynning á vin- Félagsstarf eldri borgara. í dag þriðjudag 2. okt., hefst handa- vinna og föndur kl. 1 30 eh. að Hallveigarstöðum. Þriðjudag 9. okt., verður farið i leikhús, Fló á skinni, Leikfélag Reykjavíkur Upplýsingar og miðapantanir í dag og á morgun kl. 9—12 fyrir hádegi i síma 18800, Félagsstarf eldri borgara. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingatafla veturinn 1973—'74 4. fl. karla miðvikud. kl. 6 Álftamýrask. sunnud. kl 9.30 Laugardalsh. 3 fl. kvenna þriðjudaga kl. 6 Vogaskóli sunnud. kl. 9.30 f.h. Laugdh. 3 fl karla miðvikud. kl. 6.50 Álftamsk. föstudaga kl. 6 Álftamýrarsk. 2. fl. karla miðvikud. kl. 7.40 Álftam.sk. föstud. kl. 7.40 Álftaraýrarsk 2. fl. kvenna föstud. kl. 9.20 Álftamýrarsk. Reykjavíkurmót byrjar 1 3, okt. Mætum strax i byrjun. Nýir félagar velkomnir. Okkar vinsælu náttföt með fóðraða sólanum, eru komin aftur á 1 til 4ra ára. Nærföt, sokk- ar, ungbarnafatnaður, bleyjur, sængurgjafir. Glitbrá Laugavegi 62. V 1300 sedan de 1 uxe um Iir: 398.000.00 vei útilátinn bí 11 fyrir peningínn 1 O Lins og aðrar MAZDA bifreiðar er 1300 gerðin búin öllum þeim aukabúnaði, sem þér viljið hafa í bifreið. O Munið að MAZDA er eina japanska bifreiðategundin semflutt er inn beint og milliliðalaust frá framleiðanda. Það tryggir yður- lægsta mögulegt verð. BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍMI 22680 HAUST-OG VETRARTÍZKAN SÍMI 15077. VORUM AÐ TAKA UPP GLÆSILEGAR SEND- INGAR AF MARGS KONAR FATNAÐI. M.A. SÍÐA SAMKVÆMISKJÓLA, SÍÐ OG STUTT PILS í MÖRGUM LITUM. DAG OG SÍÐDEGISKJÓLA. BUXNADRAKTIR, BUXNASETT. STAKAR SÍÐBUXUR OG JAKKA ÚR VÖND- UÐUM ULLAREFNUM. BLÚSSUR, TOPPAR, MUSSUR MARGAR GERÐIR. Tízkuverzlunin GUÐRÚN Rauðarárstíp 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.