Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973. 23 augum að verða rithöfundur, að einstakt hafi verið. Sömu tökum mun hann hafa tekið islensku- námið í kennaraskólanum og sið- an af sjálfsdáðum, og leiddi allt þetta til þess, að hann náði ágætu valdi á íslenzkri tungu, eins og síðasta og mesta bókmenntaverk hans, Eyrarvatns-Anna, ber ótvirætt vitni um. Hitt er svo harmsefni, sem aldrei verður bætt, að hann skyldi fyrir óverð- skuldað vanmat samtíðarmanna sinna hafa lagt hendur í skaut á vettvangi þeim, sem hann hafði sjálfur haslað sér, meðan hann enn var á bezta aldri og i hvað örastri framför. En Sigurður var líka drengur góður og glæsimenni, sem sérstaka eftirtekt vakti, hvar sem hann fór, óvenjulega fríður sýnum, þéttur á velli og í lund, andleg verðmætum og uppruna sínum trúr, er sést bezt af þvi, að hann lagði alla stund á ættir og sögu Austfirðinga, þegar honum af illum örlögum hafði verið stjakað út af sagnasviði skáld- skaparins. Sigurður Helgason var kvæntur Láru Guðmundsdóttir kennara. Attu þau eitt barn, Guðnýju Ellu, sem er gift Örnólfi Thorlacius fil. kand. menntaskólakennara. Ég kveð svo þennan vin minn með þökk fyrir mikilvæg störf i þágu Félags íslenzkra rithöfunda og ágæta kynningu. Eftirlifandi ástvinum Sigurðar Helgasonai votta innilega samúð. Þóroddur Guðmundsson. — Reykjavíkurmótið Framhald af bls. 30. Fylkir — Þróttur 18:18 Eftir að Einar Einarsson hafði opnað markareikning Fylkis- manna í leiknum við Þrótt, sem fram fór á sunnudaginn, komst Fylkir þrjú mörk yfir. I hálfleik var staðan þó orðin jöfn, 12:12. Seinni hálfleikinn höfðu Þróttar- ar forystu lengst af, en Fylkis- menn gáfust aldrei upp og með smáheppni hefðu þeir átt að geta sigrað, en náðu ekki nema öðru stiginu, leikurinn endaði 18:18. Fylkisliðinu hefur farið gífurlega mikiij fram frá því í fyrrahaust og engum leikmanni þó eins mikið og Guðmundi Sigurðssyni, sem átti serlega góðan leik á móti Þrótti, bæði í vörn og sókn og skoraði hann alls 10 mörk. Dómgæzlan í þessum leik var í algjöru lágmarki. Mörk Fylkis: Guðmundur 10, Einar E. 4, Einar Á, 2, örn 2, Mörk Þróttar: Halldór 6, Jóhann 3, Sveinlaugur 4, Friðrik 3, Björn 1, og Erling 1. fllötijunliTítíitíi mnrgfoldar mcrkoð yðor FATASKÁPAR með fellihurðum. Hæfa vel hvar sem er. Smíðum eftir máli. Trésmiðjan KVISTUR Súðarvogi 42 sími 331 77 og 71491 Til sölu 150 fm. sérhæð (neSri) í tvíbýlishúsi á bezta stað í Austurborginni. Selst fokheld frágengin að utan með tvöföldu verksmiðjugleri í glugg- um. — Verð: kr. 3.650.000.-. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma). FASTEIGIMAÞJÓNUSTAIM Austurstræti 1 7, (Silla og Valda húsinu) Knútur Bruun hdl. ’ o Lögmonrmkrifítofa Grcttisgötu 8 II. h. Stmi 24940. ÞRÝSTIMÆLAR HITAMÆLAR STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 1 6, simi 1 3280. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var i 37. 40. og 43 tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1973 á eigninni Vallargötu 14, Sandgerði talin eign Friðriks Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Axels Krist- jánssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 4. október 1973 kl. 3.00 e.h. SýslumaSurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu Byggingavöruverzlun í fullum gangi og vel staðsett er til sölu ef viðunandi boð fæst. Þeir sem hafa áhuga að kaupum leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt ..Byggingavöruverzlun _ 924". litli sterki 5 manna bíllinn frá Chrysler í Frakklandi árgerð '74 Þér getið valið um Simca 1100, 3ja eða 5 dyra, fólksbíla, þ.e.a.s. með fjórum eða tveimur hurðum á hliðunum og einni að aftan. Á tæpri mínútu breytið þér bílnum i station-bíl, ef þörf krefur. Hingað er Simca 1100 sérpantaður með alskonar aukabúnaði, sem hentar íslenzkum staðháttum, vegum og veðri — t.d. er hann á styrktum höggdeyfum, með pönnu undir vél, gírkassa og bensíngeymi, tvö samtengd skíði undir vatnskassa að framan, tvöföldum þéttikanti á öllum hurðum, auk þess er fullt af öðrum litlum hlutum í bílnum, sem skipta máli og auka akstursánægjuna og margfalda endinguna. Bíllinn er með drifi að framan og eyðir hreint ekki neinu. Hafið þér kynnt yður verð og kjör á Simca 1100. Ekki? Þá hafið samband við umboðið strax. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Simi 84366. HLUSTAVERNO. - HEYRNASKJOL STURLAUGUR & CO. Vesturgötu 16, Reykjavik. Simar: 13280og 14680. TVÆR NÝJAR BÆKUR FRÁ FJÖLVA YMDÁBÓK ■ : NNA lt ÍUTUU íms&m JUT þýcfeK Allar litprentaðar, fallegar, vandaðar o MYNDABÓK DÝRANNA í LITUM GRIMMS-ÆVINTYRI Hin hugljúfu ævintýri birtast hér í nýrri þýðingu Þorsteins Thorarensens, þar sem reynt er samtímis að varðveita sagnahefð, en einnig að leiða frásögnina til nútíma hugtaka og skilnings: Skreytt fegurstu listaverk- um i fullum litum. Stór og fögur bók, sem gleður hjartað. ° i þýðingu Ingimars Óskars- sonar náttúrfræðings opnast undraheimur náttúrunnar. Þessi bók er öll prentuð i lit- um. Lýsir dýrariki heimsins, mikil uppspretta fróðleiks, getur einnig komið að gagni við nám, þvi hún heillar, en rekur burt leiða. ?......... ■■■■li'Tin'wrr—n—nwrnrn r~~~ fvAr . ' ÖU k vÖOÍ \'J-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.