Morgunblaðið - 02.10.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÖBER 1973.
EHSH
BiFREIÐASTJÓRAR
Viljum ráða bifreiðastjóra.
Egill Vilhjálmsson, h.f.,
Laugavegi 118,
sími 22240.
Atvinna
Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa.
Gluggasmiðjan,
Síðumúla 20.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast, hálfan
eða allan daginn. Ekki yngri en 14 ára. Upplýsing-
ará skrifstofunni.
Skrifstofuvélar h.f.,
Ottó A. Michelsen,
Hverfisgötu 33,
Sími: 19853.
AFGREIÐSLA - BÆKUR
Bóka og ritfangaverzlun staðsett í miðborginni
óskar eftir að ráða fólk til afgreiðslustarfa.
Umsóknir merktar bækur 954 sendist blaðinu
fyrir 8. október.
Hjúkrunarkonur
Sjúkrahúsið á Akranesi óskar eftir að ráða 3
hjúkrunarkonur um mánaðarmótin okt. nóv. Vin-
samlegast leitið upplýsinga hjá forstöðukonu, í
síma 93-231 1, frá kl 13—17.
Forstöðukona.
RÖSKIR
AFGREHJSLUMENN
óskast, nú þegar.
Uppl. í verzluninni í dag kl. 5—6, ekki í síma.
Matardeildin,
Hafnarstræti 5.
SKOLARITVELIN
£ \
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
\ + “x Hverfisgötu 33
%íl^s Sími 20560
Blek framtíðarinnar setur Ballograf Epoca í sérflokk
Atvlnna ðskast
Maður með lanqa reynslu í bókhaldi, enskum
bréfaskriftum, og hverskonar skrifstofustörfum
óskar eftir atvinnu.
Tlb. sendist Mbl. merkt: 673.
AFGREIÐSLUST ARF
Viljum ráða strax ungan, röskan mann til útkeyrslu
°9 afgreiðslustarfa. Tilboð með uopl um aldur
menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt 922
ATVINNA -
HAFNARFJÖRDUR
Viljum ráða menn vana raf og logsuðu, einnig til
venjulegra verksmiðjustarfa.
Börkur h.f.,
HafnarfirSi.
ÞEKKT IBNFYRIRTÆKI
óskar að ráða nú þegar, logsuðu og rafsuðumenn,
blikksmið, vélsmið, og nokkra lagtæka menn.
Tilboð merkt: „Traustir menn 587" sendist Mbl.
fyrir 4. okt.
Fyrstir allra kúlupennaframleiðenda hefur Ballograf framlcitt hlck i
gœðaflokki, sem stenzt kröfur um varanlcik, scttar fram af gæðaprófunar-
stofnun sænska ríkísins. Þctta blek er kallað spjaldskrárblek og cr sam-
þykkt til notkunar á opinberar skýrslur.
Þetta er aðeins eitt riæmi um tæknilega fullkomnun BALLOGRAF EPfXIA,
og ein af ástæðunum sem gert hafa EPOCA pennann víðfrægan.
BALLOGRAF EPOCA er fáanlcgur í úrvali lita og efnis:
úr plastic, stáli, gulli o.s.frv. á hóflegu verði.
BALLOGRAF EPOCA þekkíst hvar sem er, vegna formfegurðar.
Umboðsmenn ÞÓROUR SVEINSSON & CO H/F.
Sími 28700.
epoca
MWM diesel MAfflHEIM
Við getum ekki alltaf gert yður ódýrasta tilboðið. Það er
okkur heldur ekki kappsmál. En við reynum alltaf að
bjóða yður það bezta. Þannig er varahlutalagerinn okkar
líka. Hann er beztur oa bað skiotir vður mestu þegar frá
líður. Allar stærðir 1 5—3000 ha.
Típa
D—232—V—6
D—232—V—8
D—232—V—12
TD—232—V—12
TBB—232—V—12
D—601—6
TD—601 — 6
TBD—601— 6
D—602—V—12
TD—602—V—12
TBD—602—V—12
TD— 602—.y— 16
TBD— 602—V—16
TD—440—6
TBD—440—8
TBD—440—6
TBD—441—V—12
TBD—441—V—16
A-hestöfl
141
188
282
376
455
245
327
382
430
610
764
810
1020
610
900
1200
1800
2400
Sn. á mín.
2300
2300
2300
2300
2300
1800
1800
1500
1500
1500
1500
1500
1500
900
900
900
900
900
Ennfremur mjög þungbyggðar og hæggengar vélar frá
1 300 til 3000 A-hestöfl eftir vali.
Við höfum vinsamlega samvinnu við flest öll Dieselvéla-
verkstæði á íslandi. Eigendur og vélstjórar MANN-
HEIM-véla þurfa því ekki að leita langt yfir skammt eftir
þjónustu frá Reykjavík — eða láta draga sig til Reykja-
víkur til að fá smáviðgerðir. Það er líka heppilegra fyrir
vélaeigendur að styðja við bakið á verkstæði í heima-
plássi og fá þannig hjálp strax á staðnum.
BETRI VÉL KOSTAR SVOLÍTIÐ MEIRA
— OG MÁ ÞAÐ.
DfiiLötKlmagjyir <f& (Qm REykjav«c
Vesturgötu 16, pósthólf 605, símar 13280 — 14680.
Telex: „2057" STURLA IS" — Símnefni:
„STURLAUGUR".
i___________