Morgunblaðið - 02.10.1973, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1973.
safnsins, sem búið er að f jalla um
Skýrsla Rauða krossins:
sæmtí'ur var guLlheiðursmerki íé
lagsins, hingað, og var mitki'l
hvatn ng til aukinna staría fé-
'lagsins, ónnan lands og utan.
X»á kemur einnig fram að sðftn
unarfé vegna Vestmannaeyja-
gossins hafi verið ráðstafað
þanniig: Almenn útgjöld vegna
hjáiparstarfsins, kr. 35 millj.
íbúðir fyrir aldraða á megin'land
inu kr. 56 millj. Barnaheimiii í
Reykjavik eða náigrenni, kr. 15
miiilj. Dagiheimili oig skóiadag-
heimili í Eyjum, kr. 15 miMj.
Hjúkrunairheimili 15 m'ilj. og
önnur félagsleg verkefni kr. 5
miiilj. Samtals eru þetta 166 miilj.
Meðal íramkvæmda sem eru í
gangi hjá félaginu eru iþessar:
Starf framfærslunefndar í Eyj-
um, bygging fjölbýlishúsa við
Kníuhóla ásamt Hjálparstofnun
kirkjuninar, bæjarstjóm Vest-
mannaeyjaikaupstaðar og Viðlaga
sjóði, fyr'r aldraða og sjúka,
bygiging fjöibýlishúsa við Klepps
veg o. fl.
Árleg öskudagssala undanfar-
in Ar heíur gengið vel oig hatfa
tekjur verið kr. 714 þús. árið
1972 og 695 þús. árlð 1973.
Til tais hefur komið að kaupa
nýja bifreið til blóðsöínunar,
ódýrari' en þá fyrri, þar sem viss
ir erfiðleikar hafa verið d retetri
hennar. Hreinn ágóð'. af happ-
drættd félagsins á árunum 1971—
'1972 var 5.9 milljónir.
Þá má geta þess að lokum að
hjálparsjóði Rauða krossins hafa
borizt margar gjafir, sú stærsta
var 150 þús. kr. frá aldraðri
konu.
BírlÐ er að fjalla um 1500 hand
rit af þeim 2827, sem skráð eru
í Árnasafni, og ákveðið er að
stærstur hluti þeirra fari aftur
heim til íslands.
Nefnd sú, sem skipuð var af
kennsiumiálaráðherra Danmierk-
ur til að skipta hinum íslenzku
'handriftum í Ámásafni og Kon
ungleiga bókasafninu í Kaup-
mannahöfn hélt sjötta íund sinh
dagana 20.—25. sept. 1973. Eund
urinn íór fram í Reykjavík, og
furdarstij'ór. var að þessu sinni
dr. Jctias Kristjánsson prófess-
or. Fundarmenn" auk hans voru
af íslands hálfu dr. Magnús Már
Lárusscn háskóiarektor og. vara
maður hans ólafur Halidórsson
cand. mag., sem jafnframt var
fundarrltari, en af hálfu Dan-
m'erkur sáfu íundinn dr. Chr.
Westergárd-Nielsen prófessor og
dr. Ole Widding orðabókarrit-
stjóri.
Hinu yfirgripsim kla starfi
jiafndarumar að tiliögum um
skipthigu handritanna var haidið
áfram méð sama hætti og áður,
og var á þeSsum fundi Wkið að
msst'u leyt. að fjalla um handrit
konungasagina og Islendinga-
sagna.
Fyrirhugað er að halda næsta
fund neíiadarinnar í Kaupmanna
höfin í nóvember nk.
Jónas Kristj'ánsson íórstöðu-
maður Handritastofnunar Islands
sagði í samtali við Morgunblað
ið í gær að þó áð búið væri að
fjalla um helming handritanna,
væri verkið ekkl hálínað, þvi Síð
ari h.utin.n tæki mun meiri tlma.
Af iþessum 1500 handritum, sem
búið er að fjalla um eru mörg út-
knd handr.t, sem munu ekki
fcoma til íslands og einnig, ýmis
öinnur sem verða eftir í Árna-
safni ytra. Næsii fundur í skipta
neíndinni hefst i Kaupmanina-
höín 9. nóvember.
J6n Hjörleifsson fyrir utan Smárabæ.
Verðkumagarðuri nn aið Miðbraut II.
SKÝRSLA Rauða kross Islands,
sept. 1971 til sept. 1973, er komin
út. A þessu ttmabill hélt stjórn-
in, sem í eiga sætí, m. a. Björn
Tryggvason, formaður, séra Jón
Auðuns, varaformaður, Árnl
Björnsson, gjaldkeri og Stefán
Bogason ritari, 27 fundi.
1 skýrslunni kemur m. a. fram,
að samskipti Rauða 'kross Is-
Jands oig Aliþjóðasambandsms
hafa á undanfömum árum farið
sdvaxaindi. Á síðasta aðialfundi fé
lagsins kom Henrik Beer, fram-
kvæmdastjóri félagsins, sem
Fagrir skrúðgarðar
á Seltjarnarnesi
Smárabær
Ný hljómtækjaverzlun
á Hverfisgötu
da,g, að sögn Jómis. E.'nniig verð-
ur verziiuiném með útvarpsiteeki
frá Koya, MjóimipBtur, kassetit-
ur og fleira.
Jcm sagði alð áherzlLa yrðii lögð
á að hafa vönur fyr'.r fólk á öll-
um ai’dri og aðt frá fyrsta flokks
vörum og niður í ódýrari ,tæki.
Eimkvinmarorð verzilumarimtnar
eru: — Góð þjómus'ta, góð tseki.
Mikið úrval er af k?issettlum í
Smáraibæ og af helzlíiu nýj.umig-
um, sem verzliuinllm hefur upp á
að bjóða, er milll'iiS'tykki frá
Belair, seim hægit er að leika á
bæði ciiórar og IMar kasisettur.
Iinmrétt'migar í Smárabæ hefur
Jón Hjör'fc.'tfsson te'lknað og
smi'ðað.
166 milljónir
í Eyjahjálp
FEGRUNAR- og náttúruverndar-
nefnd SeltjaL.miamesshrepps hef-
ur ákveðið, bð í ár skull hljóta
verðlaun fyrir beztaM árangur
i garðrækt og fegrun utanhúíii
eftirtaldii' húsfráðemdur:
1. verðil'aum: Lovísa Marinós-
dötitir og 'Nj'á'M Þorstein'sson að
Miðbrauit 11. 1 úrskurði dcm-
netfndar segir: Lóð vel sfcipuélögð
og vandiega hirt, fjöbreytiiagur
imiundsdóttir og Gluðimiundur Ás-
geirsson að Barðaströnd 4. Hús
og lóð veíl hirt, giotit sfcipuíag.
3. verðiaun: Hjördís Jónsdóíitir
og Njáil Ingja'idsson að Valiar-
braut 14. Simakfclaigt og no'ta-
drjúlgt sfc'.puiiag, fjölbreyitilegur
gróður.
Faglegir ráðunautar nefndar-
innar við vail garðanna voru
Ó’.afur B. G jð.Tiiundssom, lyljafr.,
ritstjóri Garðyrkjuritsins, og fiú
SMÁRABÆR s.f. heitir ný hljóm
tækjaverzlun, sem opnuð var í
gær á Hverfisgötu 37. Eigend-
nr verzlunarinnar eru þrír ung-
ir menn og hittum við einn
þeirra, Jón Hjörleifsson, að
máli.
Jón er ralfvirki að mennt og
hefur tifl sikaimmis ,t'ima hatt um-
boð fyrir hrijó'mfii'utirlin'gstæik!1 frá
WeKtfu'nh í V-Þýzkalandi, Belai'i'
í Japan og Super-ex, og verða
tæki frá þeilm á boðstóium í
verzHun'mnl Þá býður Smára-
bær upp á tæfci frá Keeniwood,
som er japamsfct fyrirtæki, og
framlei'ð'.'r e'n fremstu hljóm-
f'utninigVitæiki, sem tiil eru i
og vel hirtur 'giróðuir.
2. verðlaun: Jafcobína Val- E in Maríusdól’tir.
Árnasafn:
Búið að fjalla um
1500 handrit
*
— stærstur hluti til Islands af 50%
Spá brezks vísindamanns:
ísland verður rík
ara en Kuwait
íslenzkt vetni eldsneyti framtíð arinnar
ÞAÐ er trú nún að íslenzkur
efnahagui' geti innan skamms
orðið einn sá stöðugasti og
bezti i heiminum, þannig að
efnahagsleg staða Isiands get-
ur jafnvel orðið betri en í
Kuwait og öðrum olíulönd-
um. Þannig segir Breti nokk-
ur, David Williams að nafni,
í bréfi, sem hann sendir Mbl.
fyrir nokkru. Telur Williams,
sem er vísindamaður og seg-
ist hafa sérstalian áhuga á
orkuverkfræði, að þessu verði
náð með útflutningi á orku.
Mewn eru að átta si.g á því,
segir WiCQfcms, að ollíuauð-
lindLr eru brá'.it til þurrðar
gemgnair og að f'lnma verður
miýjar orfcuiMnd.tr. Notteum
kjarmfciijúfa heifur verið gagn-
rýnd fyrir þá hætitu, sem af
beim gelJur ataifað, hvað þeir
eru dýrir og hemta iifla t'i'l
miotkunar í farartækjum. Það
er Qjóst að til ým (:sa nota er
nau'ðiiiyniltegit að fram fcomi mý
tegurnd e'JdsneyiJLs, sem leysir
orfcu við það að brenna í
iofti
Til aö leysa þessa þörf er
Jlífclegt að vetnii verði notað'
sem eidELneyiJi. Það er fram-
'teiitit með iþvi að ileiðia raf-
magn í gegmtum vatn, og það
er bremin't í vélium, sem í
'grundvaXaratriðum eru hinar
sömu og þær, sem bremma
o'iliu. Þegcr haifa verið gerð-
ar vélar, sem breinma vetmi
og aif iþe'lm heXur fengizt góð
reymlJIa.
Vetnið er geymit og flluitt
annaöhivort í ffijótamdi forimi,
við lágan háta, eða i sam-
banid! viið annað frumefnii.
Vaitni; er fraimleitt, ffiuibt og
geymt í milfcllu magni til mota
í bamdarÍLlkuim eid'fiiaugum,
þammig að tækiniin er þegar tií
s'.’aðar.
1 veralid án ofliu verður raf-
ima'gmi'Jð, ®em matað er til
fram'Ieiðsi'Ju vetnds, fraimileiitt í
kjariniafc]'j úfuim, vsitnsvirkj un -
uim og með jarðhiitaorku.
Eftiirspurn imun verða i mörg-
um lömidium eíl j'r vetni, sem
framliieit't er i Ilamdi eims og
IsTlandi, sem býr yfir orfcu-
auölindusm.
Segiat WÍLi’Jiaims sjá fram á
það að vetin'L verði f'liuitt út
frá Maindi, þar sem þaö verð-
ur fraimilei'bt jniman mæisibu ára-
'tuga, á markaði í Evrópu og
Norður-Ame,ríiku. Sem fram-
ieiðamdi': óþrjótandi birgða af
eldsmeybl verði ísiand rífcara
en Kuwaiit.