Morgunblaðið - 19.10.1973, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 19.10.1973, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1973 1 7 ÁRA STÚLKA óskar eftir vinnu sem fyrst. Er reglusöm Uppl. i síma 25337. HAFNARFJARÐARAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugard til kl. 2. Helgidaga frá kl. 2—4. TILSÖLU Moskvich, árgerð 1965 Skoðaður og I góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 71725 og 99-3250 TILSÖLU Fiat 125 Special árg 1972. Ekinn 31 þús. 4 nagladekk fylgja. Uppl. í sima 8026 og 8279. Grindavík HAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI Saltaðar og reyktar rúllupylsur 248 kr. stk Úrvals gulrófur og ódýru sviðin. Ódýrir tómatar. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2. FRÖNSKKONA óskar eftir herb. með aðgangi að eldhúsi og baði eða lítilli ibúð i vesturbænum eða nálægt Loft- leiðum. Uppl i sima 1 9621 TILSÖLU Lóð fyrir einbýlishús á fallegum stað í Mosfellssveit. Tilb merkt: „lóð 3012" sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. HÚSNÆÐI 2ja — 3ja herb íbúð óskast i Hafnarfirði eða Garðahreppi Húshjálp kæmi til greina. Uppl i sima 50845 frá kl. 1—6 á föstudag. LÍTILlBÚO eða herb. með eldunaraðstöðu óskast til leigu. Uppl i síma 26700. GRJÓTPALLUR Til sölu notaður pallur. Góður sem hlífðarpallur. Uppl. á kvöldin i síma 83567. HESTAR 2 — 3 ungir reiðhestar óskast keyptir. Upplýsingar í sima 19013 eða 12178. TILSÖLU 1969 Ford Falcon, 4ra dyra. Nýkominnfrá U.S.A. Uppl í síma 85851. HAFNARFJÖRÐUR NÁGRENNI Nautabuff 495 kr. kg. Hakk 295 kr. kg. Úrbeinað hangikjöt 450 kr. kg. Úrvals saltkjöt. Nýir ávextir í úrvali. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 1 2. TILSÖLU Chevrolet Blazer 1972. Einn sá albezt útbúni, sem komið hefur til landsins. Uppl. í síma 85851. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með Verzlunarpróf, óskar eftir vinnu. Hefur unnið við skrifst.störf. Tungumála- kunnátta. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „1 31 7". Þakka hjartanlega fyrir auðsýnda vináttu á 85 ára afmæli mínu, 9. október sl. Tómas Tómasson, Bjarkargötu 2. Ný sending Haust og vetrarkápur. Kuldafóðraðar terylenekápur og úlpur. Pelsar. Kápu og dömubúðin, Laugavegi 46. 8. leikvika — leikir 13. okt. 1973. ÚrslititaröSin: 112 — 1X2 — 1 X-------211 1. VINNINGUR. 11 réttir — kr. 1 31.000.00 23324 38407 39247 2. VINNINGUR. 10 réttir— kr. 7.600.00 578 18130 35161 37134 +' 38539 39246 40007 + 8857 19299 35441 37505 + 38693 39251 40916 9546 + 21633 35865 37557 + 39242 39652 41098 17380 + nafnlaus Kærufrestur er til 5. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagðar eftir 6. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍ K Í n 92 DAGBOK :■: 1 I I dag er föstudagurinn 19. október, 292. dagur ársins 1973. Eftir lifa 73 dagar. Ardegisháflæði er kl. 12.03. sfðdegisháflæði kl. 24.51. Öttast þú eigi, þvf að ég er með þér, iát eigi hugfallast, þvf að ég er þinn guð. Eg styrki þig, ég hjálpa þér, ég styð þig með hægri hendi réttlætis mfns, segir Drottinn. (Jesaja 41.10.). Árbæjarsafn eropið alladagafrá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla súnnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sfmi 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans í slma 21230. Almennar upplýsingar um iækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavfk eru gef nar í símsvara 18888. I skoðunarferð um Reykjavík Fyrr f vikunni voru hér á ferð 10, 11 og 12 ára börn úr Seljalands- skóla undir Eyjafjöllum, ásamt kennara sfnum, Helga Vigfússyni. Tilgangur ferðarinnar var fyrst og fremst sá, að vera við útför skólastjóra sfns, Konráðs Þorsteinssonar. Þau fóru einnig f skoðunarferð um Reykjavfk og nágrenni. Farið var f Alverksmiðjuna f Straumsvfk, Þjóðminjasafnið, Sædýrasafnið og til Bessastaða. Auk þess sem komið var við á Morgunbiaðinu, þar sem þeim var sýnt hvernig dagblað verður til. Lengst til vinstri á myndinni eru þeir Helgi Vigfússon, kennari, og Ulfar Brynjóifsson, bifreiðar- stjóri. Aenað heilla Gullbrúðkaup eiga I dag hjónin Ólafía Hákonardóttir og Guðmundur Marteinsson, Kjör- lundi, Skerjafirði. Sextug er f dag Sólveig Sigurðardóttir, Suðurgötu 51, Keflavík. Þann 15. september voru gefin saman í hjónaband I Dóm- kirkjunni af séra Þóri Stephen- sen, Ingibjörg Jóhannsdóttir og Halldór Guðmundsjon. Heimili þeirra verður f Kaúpmannahöfn fyrst um sinn. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.). Þann 15. september voru gefin saman í hjónaband í Utskála- kirkju af séra Gísla Brynjólfssyni, Þórey Ólafsdóttir og Guðmundur Eiríksson. Heimili þeirra verður f Apt. 4 L. 431 Riverside Drive, New York N.Y. 10025. (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss.). Þann 15. september voru gefin saman f hjónaband f kirkju Öháða safnaðarins af séra Emil Björns- syni, Magnea Henný Pétursdóttir og Sigurður Sigmarsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 139, Reykja- vík. (Ljósmyndast. Sævars Halldórss.). Gangið úti í góða veðrinu cí Á xr ÆT,CJrr Pl?,/TT ö-A IN X JlSHi/j X X Prestur var á gangi á sunnudagsmorgni og sá hvar hópur hafði safnazt f kringum „hippa“ nokkurn, sem var heidur druslulega til fara, en sat f makindum og lék til skiptis á gftar og munnhörpu. Þegar hlé varð á tónlistarflutningnum spurði presturinn: — Heyrðu mig, ungi maður, manstu hvernig f jórða boðorðið er? — Nei, flautaðu bara smávegis úr þvf, vinur. Þá kannast ég áreiðan- lega við það.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.