Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 237. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Israelar yfir Súez Tel-Aviv og Karió 20. október AP-NTB Moshe Dayan varnarir.álaráð- herra tsraels sagði í útvarpsvið- tali i gær, að Israelar myndu aldrei samþykkja vopnahlé, sem gæfi Egyptum eða Aröbum Sýrlenzka þorpið Quneitra á Golanhæðum hefur algerlega verið lagt f rústir eins og efri myndin sýnir. Neðri myndin sýnir götu f Damaskus eftir að fsraelskar flugvélar höfðu gert þar loftárásir. 15 líflátnir í Chile Santiago 20. okt. NTB. FIMMTÁN vinstri sinnar voru teknir af lífi í Chile á þriðjudaginn var, að þvf er greint var frá í opinberri til- kynningu herforingjastjórn- arinnar í dag. Var sagt, að mennirnir fimmtán hefðu verið hættulegir öfgasinnar, sem hefðu haft vopn í fórum sínum og haft á prjónunum áætlanir um aðgerðir gegn stjórninni. Aftökurnar fóru fram í bænum La Serena, sem er 400 km norður af Santiago. Nixon og Brezhnev vongóðir um vopnahlé Kissinger kom til Moskvu í gær Moskvu 20. október. AP—NTB. HENRY Kissinger kom til Moskvu f dag kl. 15.30 að fslenzk- um tfma. Bandarfski utanrfkis- ráðherrann kom f einkaþotu Nix- ons forseta ásamt fjölmennu liði aðstoðarmanna og með f förinni var einnig Dobrynin sendiherra Sovétrfkjanna f Washington. 1 til- kynningu Hvfta hússins f nótt ör- fáum mfnútum áður en þota Kiss- inger hóf sig til flugs sagði, að utanrfkisráðherrann færi til Moskvu að beiðni Leonids Brezhnevs aðalritara sovézka kommúnistaflokksins. Er gert ráð fyrir að Kissinger verði f nokkra daga í Moskvu. Tilkynningin um för Kissingers kom ekki mjög á óvart, því að orðrómur hafði verið á kreiki um að Sovétmenn og Bandaríkja- menn undirbyggju meiriháttar- aðgerðir til að reyna að koma á friði milli Araba og ísraela. Þeir Nixon og Brezhnev hafa verið f stöðugu sambandi eftir diplo- matískum leiðum frá þvf að átök- in hófust fyrir þremur vikum. Ekki er vitað hvort þeir hafa notað beinu línuna milli Moskvu og Washington. Talið er að ástæðan fyrir því að Sovétmenn báðu um að Kissinger kæmi til Moskvu, sé sú, að heim- sókn Kosygins forsætisráðherra til Kairó nú í vikunni hafi borið tilætlaðan árangur. Kosygin ekkert skýrt frá henni i Sovét- ríkjunum fyrr en eftir að Kosygin var kominn heim aftur. Nixon for- seta var skýrt frá ferðinni áður en Kosygin lagði af stað. Heimildir í Hvíta húsinu herma að Nixon og Brezhnev séu vongóðir um að hægt verði að koma á vopnahléi milli stríðsaðila áður en langt um líður. Einnig er vitað, að Kiss- inger hefur trú á því, að för Kosy- gins til Kairó hafi mjög aukið Loftárásir á Port Said og Hafia nokkra landvinninga. Gaf Dáyan það f skyn að Israelar gætu sætt sig við vopnahlé, sem miðaði við landamærin, eins og þau voru áður en átökin hófust að þessu sinni. Heimildir frá bandaríska varnarmálaráðuneytinu sögðu, að Israelar hefðu nú komið 12 þúsund manna herliði yfir á vesturbakka Súezskurðar og 200 skriðdrekum. Segja heimildirnar að ísraelar hafi styrkt mjög stöðu sína á vestubakkanum og sæki nú bæði í norður og suður. Slfkt getur þýtt að ísraelar séu að koma sér i stöðu til að gera árásir austur yfir skurðinn á þá 70 þúsund egypzka hermenn, sem eru Sinaimegin Suezskurðar. Einnig segir, að herlið Egypta austur skurðsins haldi uppi hríð á tsraela, sem sækja úr austri skothríð á Israela, sem sækja ur austri og á ísraelskt herlið, sem sækir Súezskurðar. fram vestanmegin möguleikana á því að koma á vopnahléi hið bráðasta. Ýmsir stjórnmálafréttaritarar velta því fyrir sér hvers vegna Sovétstjórnin hafi farið fram á að Kissinger kæmi til Moskvu. Eru margir þeirrar skoðunar að mjög hafi hallað undan fæti hjá Aröb- um i striðinu við ísraela og að Sovétstjórnin telji nú að útilokað sé að Arabarnir geti náð herteknu svæðunum af ísraelum. Israelskar þotur gerðu loft- árásir á Port Said í morgun og ísraelskar skæruliðasveitir eru sagðar hafa laumast inn í borgina í nótt og sprengt i loft upp nokkur skip, sem lágu í höfninni. Sýrlenzka herstjórnin skýrði frá þvi I dag, að sýrlenzkar flug- vélar hefðu gert loftárásir á olíu- olíuhreinsunarstöðvar i hafnar- borginni Haifa. Var þetta sagt gert í hefndarskyni vegna árásar Israela á efnahagslega mikilvæga staði i Sýrlandi. Mikil stórskotahríð var frá báðum bökkum Súezskurðar í nótt og segjast Israelar nú hafa komið sér í nauðsynlega stöðu til að tryggja sigur á þeim víg- stöðvum áður en langt um líður. Egyptar gera hins vegar lítið úr sókn ísraela yfir Súez og segjast stöðugt sækja lengra inn í Sinai- eyðimörkina austan Súez. Henry Kissinger kom til Kairó sl. mánu- dag og dvaldi í 4 daga þar og ræddi við Sadat og aðra egypzka ráðamenn. Mikil leynd hvíldi yfir ferðinni og var Stennis þingmaður fær að hlusta á hljóðritanirnar Washington, 20. okt. AP. Nixon forseti hefur fallizt á, að John C. Stennis, öldungadeildar- manni demókrata frá Mississippi, verði leyft að hlusta á hljóðritan- ir af samtölum í Hvfta húsinu til þess að ganga úr skugga um að útdráttur úr þeim sé réttur og nákvæmur. Nixon sagði i yfirlýsingu, sem var gefin út i Hvíta húsinu i gær- kvöldi, að hann mundi sjálfur semja útdráttinn og afhenda hann John J. Sirica dómara, sem skipaði forsetanum 29. ágúst að afhenda sér níu segulbandsspól- ur, sem Cox krafðist að fá af- hentar, og Watergate-nefnd öld- ungadeildarinnar. Jafnframt hefur Nixon ákveðið að skjóta ekki til hæstaréttar úr- skurði áfrýjunarréttar, sem stað- festi skipun Siricas og skipað Cox að hætta tilraunum sínum til að framfylgja kröfunni. Cox gaf út yfirlýsingu þar sem hann kvaðst bregðast loforði við öldungadeildina og þjóðina ef hann hlýddi skipun forsetans og lýsti yfir þvf að hann mundi ekki svíkja gefin loforð. Talið er að Nixon sé þess albú- inn að reka Cox ef hann heldur baráttunni áfram fyrir dómstólun- um. Mikilvægt er talið, að hann benti Cox á að starf hans heyrði undir forsetaembættið. Forsetinn kvaðst njóta stuðn- ings öldungadeildarmannanna Sam J. Ervins og Howard H. Bakers, tveggja helztu manna Watergatenefndarinnar, í þeirri ákvörðun sinni að leyfa Stennis að hlusta á hljóðritanirnar. 12 þúsund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.