Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÖBER 1973 NÝKOMNAR Hannyrðavörur! miklu úrvali Hannyrðaverzlunin Minerva. Hrisateig 47 MIKIÐ ÚRVAL af jólavörum Gerið svo vel að lita inn Hannyrðaverzlunin Minerva, Hrisateig 47 VOLGA Volgumótor til sölu, hentugur i rússajeppa Einnig ýmsir vara- hlutiríVolgu 1959 Simi 36489 BÆNDUR Söltuð fóðurhrogn í tunnum til sölu Upplýsingar í símum 34349 og 30505 TILSÖLU BMW 1800 til sölu, árg. '66 Uppl isíma42714 UNG HJÓN óska eftir 2ja herb íbúð nú þegar Fyrirframgreiðsla Uppl i sima 1 9826 TILSÖLU ER Volkswagen fastback árg 1970 Uppl i símum 51991 og 51288 HÚSMÆÐUR Tvaer konur óskast hálfan dag- inn, fyrir og eftir hádegi. FÖNN Langholtsvegi 1 1 3, sími 82220 ANTIKUNNENDUR Nýkomið glæsilegt borðstofusett (Empire), danskt skatthol, borð- lampar o fl Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3 IÐNAÐARMANNAM YNDIR Bifvélavirki, rafvirki, bakari, kjöt- iðnaðarmaður, pipulagninga- maður, múrari, járnsmiður, málari, trésmiður, kokkur. Hannyrðabúðin, Linnetsstig 6, Hafnarfirði Sími 51314 LITLU RAMMARNIR 3 í pakka 4 gerðir, komnir aftur. MARKS HEKLUBÆKURNAR komnar nr. 58 og 61. Hannyrðabúðin, Linnetsstig 6, Hafnarfirði. Sími 51314 VOLVO 142 DE LUXE 1972. Lítið keyrður til sölu Má borgast með 3ja til 4ra ára skuldabréfi eða eftir samkomu- lagi Símar 16289—22086. TIL SOLU Volkswagen, 9 manna, árg. '71. Ekinu 60 þús. km. með nýlegri vél. Mjög vel útlitandi. Hentugur til skólaaksturs Uppl i sima 94- 7195 ATVINNUREKENDUR ATHUGIÐ Óska eftir að komast á sendibíl frá kl. 8—5. Sími 1 5496 AKRANES Þvotta- og efnalaugin Bæjar- stæði er nú þegar til sölu. Lögmannsskrifst Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi. Sími 93-1622. HESTHÚS Gott hesthús á góðum stað til sölu. (Vatns- og rafmagnslögn). Uppl i síma 81 793. RITHÖFUNDUR óskast til þess að búa til prent- unar viðtöl (segulbandsupp- tökur) við Snorra Sturluson, Skarphéðin Njálsson, sr. Hall- grím Pétursson o.fl. Tilboð merkt „Miðilssambönd 7777-1268" sendist Morgun- blaðinu fyrir nk. fimmtudag. FÓTSNYRTING Viðskiptavinir eru beðnir að panta tima i s 34323, eftir kl. 1 8 á kvöldin alla daga vikunnar. Kem i hús Betty Hermannsson, Laugarnesveg 74, 2. hæð. S. 34323. CHEVELLE MALIBU Station 1967, V — 8 327 cub. in., sjálfskiptur, vökvastýri, vökvahemlar, til sölu Upplýsing- ar í sima 25965. VÖRULAGER Til sölu vörulager úr verzlun, sem nýlega hefur hætt störfum Allt nýjar vörur. Uppl. i sima 37683 frá 1 —6 sunnudag. HAGLABYSSA ÓSKAST til kaups. Tilboð óskast sent afgr Mbl. merkt: ,,51 78". CHEVROLET NOVA 1972, ekinn 34 þús. km. 4ra dyra, til sölu. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir samkomulagi Einnig koma skipti til greina. Uppl I sima 16289 — 22086 VOLKSWAGEN 1300 ÁRG.1971 Til sölu. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 16289. TILSÖLU loftkæld Listervél 33 hö. með gir og skrúfuútbúnaði. Uppl. eftir kl. 6 í sima 8231 1. Viljum selja WAGONER bifreicf Til sölu er hjá okkur WAGONER bifreið, 6 cyl. model 1 970 lítið keyrð og vel með farin. Bíllinn er til sýnis við vörugeymslu okkar Laugavegi 164 og allar upplýsingará skrifstofunni. Mjólkurfélag Reykjavfkur Sími 1-1 1-25 I DAGBOK... I 1 dag er sunnudagurinn 21. október, 294. dagur ársins 1973, sem er 17. sunnudagur eftir trínitatis. Kolnismeyjamessa. Eftir lifir 71 dagur. Ardegisháflæði er k). 02.15, sfðdegisháflæði kl. 14.46. Eg vii lækna fráhvarf þeirra, elska þá af frjálsum vilja, þvf að reiði mfn hefir snúið sér frá þeim* (Hósea 14. 5.). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Þann 12. þessa mánaðar áttu 60 ára hjúskaparafmæli hjónin Guð- rún Guðbjörnsdóttir og Hannes Elfasson, Bergþórugötu 37, Reykjavík. Attræð verður á morgun, 22. október, frú Guðbjörg Andrés- dóttir, áður húsfreyja f Norður- Gröf, nú til heimilis að Hrafnistu. Hún tekur á móti gestum á mánu- dagskvöld eftir kl. 20.30. i kaffe- terfunni i Glæsibæ. Þann 2. júnf voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Sveinssyni, Iisbet Sveinsdóttir og Ámi Þór Ámason. Heimili þeirra er að Hallveigarstíg 6 A, Reykja- vík. (Nýja myndastofan. Þann 1. september voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni í Neskirkju, Dag- ný Olafsdóttir og Magnús Stefáns- son. Heimili þeirra er að Yrsufelli 36, Reykjavík. (Nýja myndastofan) Þann 22. september voru gefin saman f hjónaband I Háteigs- kirkju af séra Halldóri Gröndal, Hjördís Claessen og Jón Eyjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 63, Reykjavík. (Studio Guðm.). K* & •M X; i £ 'íí Arbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans f síma 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar í sfmsvara 18888. Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband í Saurbæjar- kirkju á Hvalfjarðarströnd af séra Jóni Einarssyni, Inga Björg Sigurðardóttir og Steindór Kr. Oliversson. Heimili þeirra er að Háholti 12, Akranesi. (Ljósmyndast. Ölafs Amasonar, Akran.). Þann 22. september voru gefin saman í hjónaband í Dómkjirkj- unni af séra Þóri Stephensen, Karólína Stefánsdóttir og Þórður Björgvinsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sóleyjar- götu 4, Akranesi. (Studio Guðm Þann 22. september voru gefin saman f hjónaband af séra Jóni Thorarensen í Neskirkju, Aslaug Júlíusdóttir og Jóhann Stefáns- son. Heimili þeirra er að Kvist- haga 1, Reykjavík (Nýja myndastofan) 1 gær, laugardag, voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni, Ragnhildur Þor- arinsdóttir og Bergur Benedikts- son. Heimili þeirra er að Freyju- götu 5, Reykjavík. Tapað — Fundið Mánudaginn 17. september fundust peningar á Vitastfg, milli Njálsgötu og Grettisgötu. Nánari upplýsingar í síma 14496.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.