Morgunblaðið - 21.10.1973, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR21. OKTÓBER 1973
CIE3ES
Verkamenn
Verkamenn óskast í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 82340 og 82380.
Breiðholt h.f.
MaSur óskast
til vinnu á alifuglabúi í nágrenni
Reykjavíkur (Mosfellssveit). Gott
tækifæri fyrir þann, sem vill gera
alifugla að atvinnuvegi.
Sími 12014 á kvöldin.
Vantar afgreióslumann
um næstu mánaðarmót.
Uppl. frá kl. 5—7 næstu daga.
Ekki í síma.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar
GlerskurÓur —
verksmiÓjuvinna
Viljum ráða nokkra menn í gler-
skurð og aðra vinnu í verksmiðj-
unni. Hafið samband við verkstjór-
ann. Fyrirspurnum er ekki svarað í
síma.
GLERBORG H.F.
Dalshrauni 5, Hafnarfirði
Skrifstofustarf
1/2 daginn
Stúlka óskast til vélritunar og bók-
halds.
Starfstími frá kl. 13—17 mánud. til
föstud.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun,
aldur og fyrri störf leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir 25. okt. merkt:
„Vélritun — Bókhald — 5177“.
Atvinna
Getum bætt við starfsfólki.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í
síma.
H/F HAMPIÐJAN,
Stakkholti 4.
Óskum eftir að ráða nú þegar
Bifvélavirkja og
vélvirkja
Upplýsingar hjá verzlunarstjóra
vorum,
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14,
sími 38600.
Röskur 18 ára náungi
óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur
til greina.
Hringið í síma á öllum tíma 41374.
MorgunblaÖiÖ
vill ráða ungan mann til byrjunar-
starfa og þjálfunar í blaðamennsku.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
er æskileg.
Umsóknir sendist Mbl. með
upplýsingum um fyrri störf, náms-
feril, heimilisfang og símanúmer.
Lausar
lögregluþjónsstöóur.
Umsóknir skulu stílaðar á sérstök
eyðublöð, er fást í skrifstofu minni.
I Umsóknarfrestur er til 30. okt.
Umsækjendur skulu vera á aldr-
inum frá 21—30 ára, hafa lokið
I gagnfræðaprófi, eða hafa aðra hlið-
stæða menntun.
Þeir er áður hafa sótt um lög-
‘ reglustarf skulu endurnýja umsókn-
ir sínar.
Lögreglustjórinn
Keflavíkurflugvelli,
18. okt. 1973.
Björn Ingvarsson.
Starf viÖ
skýrsluvélar
Óskað er eftir starfsmanni til starfa
við rafreikni og aðrar skýrslugerðar
vélar. Um framtíðarstarf er að
ræða.
Umsækjandi þarf að hafa góða
undirstöðumenntun og gott vald á
ensku.
Umsóknum sé skilað á afgreiðslu
blaðsins, fyrir 24. þ.m., merkt „starf
við skýrslugerðarvélar“ — 7600.
Skrifstofustarf
Karl eða kona óskast nú þegar til
skrifstofustarfa hjá stofnun í
Reykjavík. Umsækjendur skili
skriflegri umsókn til blaðsins merkt
skrifstofustarf 1024, ásamt uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf.
Afgreiðslustúlka
og stúlka
í inntalningu óskast.
FÖNN,
Langholtsveg 113, sími 82220
BlaÖamaÖur
Traustur og fjölhæfur blaðamaður
óskast.
Vel launað starf. Framtíðaratvinna,
fyrir duglegan blaðamann. Umsókn
með upplýsingum um fyrri störf,
aldur og menntun, sendist afgr.
Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Blaða-
maður 786“.
Sölustarf
í tvo mánuÖi
Óskum eftir að ráða sölumann
næstu tvo mánuði, allan daginn eða
hluta úr degi.
Viðkomandi þar ð vera á aldrinum
20 til 35 ára, ver. duglegur, áreiðan-
legur og eiga gott með að umgangast
aðra.
Gott tækifæri til að kynnast ís-
lenzkum fyrirtækjum. í boði eru góð
laun og prósenta af árangri.
Æskilegt að viðkomandi hafi bif-
reið.
Upplýsin ar ekki veittar í síma.
Frjálst framtak h.f.
Laugavegi 178,
R.
Teiknistofa
mtð fjölþætt verkefni óskar eftir að
ráða eftirtalda starfsmenn:
Arkitekt
Byggingatæknifræðing
Tækniteiknara.
Umsóknir sendist Mbl. merkt:
„5172“ fyrir 29. október 1973.
Atvinnurekendur
24 ára stúlka utan af landi óskar
eftir vel launaðri atvinnu frá 1.2.
1974.
Hefur starfað á opinberri skrifstofu
í mörg ár.
Er m.a. vanur OPERATOR. Getur
unnið nokkuð sjálfstætt. Meðmæli
geta fylgt ef óskað er.
Tilboð óskast sent afgr. Mbl. merkt:
„1027“ fyrir 28. okt.
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn til starfa í
timburafgreiðslunni, að Kársnes-
braut 2.
Uppl. hjá verkstjóra.
Byggingavöruverzlun Kópavogs.
VélsmiBjan Magni h.f.,
Vestmannaeyjum
vill ráða nokkra járniðnaðarmenn
til starfa nú þegar, Vinsamlegast
hafið samband við verkstjóra í síma
99-6973, Vestmannaeyjum.
Vélsmiðjan Magni h.f.
Vestmannaeyjum.