Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1973 ® Notaðir btlar til sölu V.W. 1200 '72. V.W. 1300 '70 '71 '72. V.W. 1302 '71 LS og '72 V.W. 1303 S '73. V.W. Variant '70 '71 '72. V.W. Fastback '70, '71, '72 sjálfskiptur. V.W. 1600 '70, '71. Datsun 1 200 '71. Cortina '66. Landrover Diesel '71 lengri gerð. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 Simi 21240 Er heimilistrygging yðar nægilega há? Þó að tryggingarupphæðir heimilistrygginga hækki árlega samkvæmt vísitölu, er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir verðmætl innbúsins á hverjum tima. Oft eru tryggingarupphæðir ekki nógu háar i upphafi og svo er jafnan veriö að bæta við innbúið. GERIÐ ÞVÍ EFTIRFARANDI LISTA UM EIGUR YÐAR: SETUSTOFA Kr.______________ BORÐSTOFA Kr.______________ HERBERGI SVEFNHERBERGI SVEFNHERBERGI FATNAÐUR KARLA FATNAÐUR KVENNA FATNAÐUR BARNA ELDHÚS GEYMSLA TÓMSTUNDAÁHÖLD ÝMISLEGT SAMTALS Kr. EF ÞÉR KOMIST AÐ RAUN UM, að raun- verulegt verðmæti innbús yðar er hærra en heimilis- tryggingin, viljum við ráð- leggja yður að gera þegar breytingar á henni. Simi okkar á Aðalskrifstof- unni er 38500. Umboðsmenn i allt land. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMULA 3 - SIMI 38500 ^^SKÁLINN KH KHISTJÁNSSDN H.F. II M R (1 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U lYl D U U I TJ sfMAR 35300 (35301 _ 35302). Lincoln V — 12 árgerð 1947, 2ja dyra. Bifreiðin er til sölu hjá okkur. Hádegisverðarfundur verður haldinn í Veitingahúsinu í Glæsibæ n.k. þriðjudag 23. október kl. 1 2.00. Gestur fundarins verður KonráS Adolphsson og mun hann ræða um Stjórnmálaskólann. Félagar, mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. fJUNIOR CHAMBER I REVKJAVlK Matvðruverzlun Til sölu er lítil vel staðsett matvöruverzlun í vestur- bænum. Tilboð merkt: „Verzlun — 5180” sendist afgr. Mbl. fyrir 25. okt. íbúdlr tll sölu Esplgerdl 2. Stóragerdlssvæúlnu Til sölu eru nú íbúðir á 2. og 3. hæð í fjölbýlishúsi við Espigerði 2. Um erað ræða 10 íbúöir4ra — 8 herb. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, Grettis- götu 56, á venjulegum skrifstofutíma. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. TOSKUOG HANZKABÚÐIN SKOLAVÖROUSTIG 7 SlMI 15814 REYKJAVlK ( ; n Gærulúffur GæruhansKar á flöiskylduna Hinar vlnsæiu rennllásatöskur I úrvall VJ______________J Vldlagasiðdur auglýslr Það tilkynnist hérmeð að frá og með 1. nóvember n.k. lýkur ábyrgð Viðlagasjóðs á húseignum í Vestmanna- eyjum, sem liggja vestan línu, sem hugsast dregin eftir miðjum Skildingavegi, Heiðavegi og Strembugötu þar til gatan beygir við hús nr. 1 5, en þar heldur línan áfram í beina stefnu. Jafnframt hættir Viðlagasjóður allri umsjá með húsum þessum. Tjón eða skemmdir, sem á húsunum verða eftir þann tíma, eru ekki á ábyrgð Viðlagasjóðs. Húseigendum, sem eiga hús á ofannefndu svæði, ber því að taka við húsum sínum úr umsjá Viðlagasjóðs eigi síðar en 31. október n.k. Húseigendur skulu taka við húsum sínum í því ástandi, sem þau eru, en fá viðgerðar- kostnað þættan samkv. mati. Mati á skemmdum er hinsvegar ekki lokið og verða því ýmsir að taka hús sín í sína vörslu og notkun áður en mat getur farið fram. Geta þeir þá eigi að síður hafist handa um nauðsynlegar viðgerðir og verður kostnaður við þær þá tekinn inn í matið, enda hafi þeir haldið glöggar skýrslur um hvaða viðgerðir hafi verið framkvæmdar áður en matið fór fram og kostnað við þær. Einnig getur húseigandi þá fengið bráðabirgðalán til að standa undir viðgerðarkostnaði, og endurgreiðist það af bótafénu þegar matið liggur fyrir. Húseigendur á framangreindu svæði, snúi sér til skrifstofu Viðlagasjóðs í Vestmannaeyjum og fái upplýs- ingar um ástand húsanna. Viðlagasjóður Vísað úr landi 16 ÁRA gamall bandarískur piltur var á fimmtudag dæmdur 1 sex mánaða fangelsi, skilorðs- bundið í þrjú ár, og jafnframt vísað úr landi strax. Fór hann til Bandarfkjanna i með flugvél síðar sama dag. Pilturinn hafði orðið uppvís að þjófnaði á skrautmunum úr tveimur fyrirtækjum hér í borg og hafði hann borið allt þýfið inn á herbergi sitt á Hótel Loftleiðum. Atferli piltsins þar vakti grunsemdir og var kallað á lögregluna. Var pilturinn hand- tekinn og játaði sekt sína. Var hann síðan úrskurðaður í gæzlu- varðhald þar til dómur yfir honum hefði verið kveðinn upp, sem varð rúmri viku síðar. Fyrirtækin tvö fengu munina til baka og telja sig hafa fengið allt það, sem saknað var. TROMPET Kenni á trompet og öll Brasshljóðfæri í vetur. Trompet, French horn, Trombone, allt, ten, Barri, Horns og tuba. Uppl. í síma 10170 í dag og morgun milli kl. 3 og 7. Viðar Alfreðsson. VÖRUBÍLAR Árg. '72 Scania Vabis 1 10 Super m/boggee og 21/z tonna Foco-krana. Árg. '72 Scania Vabis 80 Árg. '66 Scania Vabis 56 m/80 Supervél 76 hás- ingu og York boggee Árg. '66 Scania Vabis 56 m/svefnhúsi og 22'flutn- ingahúsi. Árg. '73 M-Benz 1519 Árg. '71 M-Benz 1513 án turbo Árgerð '70 M-Benz 1513 án turbo Árg. '70 M-Benz 1 51 3 án turbo, frambyggður Árg. '66 M-Benz 1518 m/framdrifi Árg. '66 M-Benz 1418 m/flutningahúsi Árg. '65 M-Benz 1620 m/flutningahúsi og bog- gee Árg. '65 M-Benz 1418 Árg. '64 M-Benz 1418 Árg. '69 Man 13230 Árg. '68 Man 9156 m/svefnhúsi Höfum kaupanda að fram- drifsbifreið með krana eldri gerð. Höfum einnig kaupanda að Bröyt-gröfu KRANAR 3ja tonna HIAB 1 '/2 tonna FOCO HJÁ OKKUR ER MIÐ- STÖÐ VÖRUBÍLAVIÐ- SKIPTANNA BiLASALAN ^ÐS/OÐ BORGARTÚN! 1 BOX 4049 SiMAfí 19615 16035

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.