Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTOBER 1973 29 SUNNUDAGUR 21. október 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Atriði úr söngleiknum „Fiorello“ eftir Jerry Boch og Sheldon Harnick. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. „Also sprach Zarathustra”, hljómsveit- arverk eftir Richard Strauss. Fíl- harmóníusveitin í New York leikur; Leonard Bemstein stj. b. Kammerkonsert fyrir flautu, enskt hom og strengjasveit eftir Arthur Hon- egger. Istam Kerteszstj. r Nýtt og endurbætt acryl jersey frá NINO handa börnum og fullorðnum. Samstæður, einlitt og röndótt 160 cm br. á kr. 996/— og kr. 863/ — . Jersey af ýmsum gerðum, ein- lit og mynstruð. Terytene Jersey, Crimplene Jersey. Jersey býr yfir þeirri mýkt sem einkennir allt prjónles og gerir það svo þjált og notalegt. En jersey ber sig vel. Þéttleiki og slétt efnisáferð gefa því næstum virðulegan blæ. Og jerseyföt fara oft betur en önnur föt vegna þess að eðlislæg mýkt þeirra nýtur sín vel í góðum sniðum og fellur jafn fallega að líkamanum í þröngu sniði og frá í vídd. Jersey er töfraefni í réttri með- ferð. Margirtala um jersey sem nauðsyn, sem annað hörund sem andar með þeim allan dag- inn, sem þær smeygja sér úr á kvöldin, þvo og hengja upp, smeygja sér aftur í að morgni og byrja nýjan dag áhyggju- laust. Saumið jersey með nýjustu tækni, ef þið eigið þess kost, það er til hentug sporstilling fyrir jersey á flestar nýjar saumavélar. Annars er hægt að bjargast við gamlar aðferðir. Jersey er girnilegt í allar teg- undir klæða. T.d. í þrönga boli, stutta, síða eða skósíða með eða án erma — ágætt á grönnu kroppana, morgun, dag eða kvöldklæðnað — eða náttklæðnað eftir hentug- leikum. Víðari útsniðin föt á stóru kroppana. Kjóla, mussur, skokka, síðbuxur o.m.fl. Jersey fyrir börnin og jersey fyrir karlana. Fyrir stuttu sá ég viðtal við nokkra glæsilega karla, sem allir klæddu sig í mjúka, þægilega jerseysam- festinga við innivinnuna. Það voru teiknarar, arkitektpr o.fl., sem luku sama lofsorði'á jersey og konur þeirra. kudálkiir ögue) Kammersveit úr Sinfóníuhljómsveitinni í Los Angeles leikur; Harold Byrns stj. c. Píanókonsert nr. 20 (K466) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Valdimir Ashkenazý og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika; Hans Schmidtlsser- stedt stj. MÁNUDAGUR 22. október Morgunútvarp Framhald á bls. 30. verkstædlshúsnædl óskast 11.00 Guðsþjónusta f kirkju Ffladelffusafn- aðarins f Reykjavfk Einar Gíslason forstöðumaðursafnaðarins flytur ræðu. Kór safnaðarins syngur. Ein- söngvarar; Hanna Bjarnadóttir og Svavar Guðmundsson frá Sauðárkróki. Organleik- ari og söngstjóri: Ami Arinbjarnarson. Danfel Jónasson leikur undir söng kórs- ins. 12.15 Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar og tónleikar. 13.15 Mér datt það í hug Jónas Guðmundsson spjallar við hlust- endur. 13.40 Austur f Flóa Böðvar Guðmundsson leggur þangað leið sína í fylgd Ölafs Halldórssonar handrita- fræðings. 14.40 Undankeppni heimsmeistaramótsins f handknattleik Frakkland — Island í Metz. Jón Asgeirs- son lýsir.* 15.15 Sónata f F-dúr (K332) eftir Mozart WalterGieseking leikur ápfanó. 15.30 Útvarp frá Trimm-dægurlagakeppni FlH og tSl á Hótel Sögu. Kymvir: Jón Múli Ámason. 16.30 Létt tónlist 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Agústa Bjömsdóttir stjórnar a. Tværsögur 1: „Undralandið hinumegin við ósinn“ eftir Asgrim Albertsson. Hjalti Aðalsteinn Júlíusson (14 ára) les. 2:„Sláturtíð“ eftir Böðvar Guðlaugsson Einar Olafsson les. b:Nokkur barnalög Hanna Valdís syngur við undirleik Olafs Gauks og félaga hans. c. (Jtvarpssaga barnanna: .JÍnatLspyrnu- drengurinn** Höfundurinn, Þórir S. Guðbergsson, les sögulok (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Viðskipti tslands og Bandarfkjanna Ami Gunnarsson ræðir við ívar Guð- mundsson viðskiptafulltrúa Islands í New York. 19J20 Leikhúsið og við Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.35 Tölvur og notkun þeírra Dr. Jón Þór Þórhdllsson fiytur fyrra er- indi sitt. 19.50 tslenzk tónlist a. Gunnar Elgilsson, Ingvar Jónasson og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Kisum", verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Jón H. Sigurbjömsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Sigurður Markússon leika 15 Minigrams eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. 20.30 Hvað á fiskurinn að kosta? Ingólfur Stefánsson stjórnar umræðum Kristjáns Ragnarssonar formanns verð- lagsráðs sjávarútvegsins, Eyjólfs ísfelds Eyjólfssonar forstjóra og Ingólfs Ingólfs- sonar vélstjóra. 21.00 Slavneskir dansar eftir Dvorák Fllharmóníusveitiní tsrael leikur: 21.20 „Hans og Gréta“, ævintýrog tónlist a. Brynjólfur Jóhannesson leikari les ævintýr Grimmsbræðra i þýðingu Þor- steins Thorarensens b. óperuhljwnsveitin í Covent Garden leikur svftur úróperunni „Hansog Grétu" eftir Humperdinck; John Hollinsworth stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veðu rf regnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Til sölu 17.00 Endurtekið efni Maður er nefndur Þórarinn Guðmundsson, tónskáld. Pétur Pétursson ræðir við hann. Áður á dagskrá 24. júní síðastl. 18.00 Stundin okkar Méðal efnis verður myndasaga, einsöngur, fimleikasýning, mynd um Róbert bangsa og annar þáttur leikritsins um krakkana í Kringlugötu. Einnig koma nokkrir nem- endur Handíða- og myndlistaskólans í heimsókn. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Ert þetta þú? Þáttur um akstur og umferð, gerður af Sjónvarpinu i samvinnu við Umferðarráð. 20.35 Heyrðu, manni! Nýr spurningaþáttur. Bessi Bjarnason leitar svara hjá vegfarendum. 21.00 Stríð og friður Sovésk framhaldsmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Leo Tolstoj. 1. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacíus. Myndin gerist i Rússlandi á árunum frá 1805 til 1812 og lýsir meðal annars stríð- inu við her Napóleons. Meðal leikenda eru Ljúdmíla Saveljefa, Vjatsjeslav Tíkonov og Sergei Bondartsjúk. 22.00 Einnábáti Hollensk kvikmynd um alþjóðlega kappsiglingu frá Bretlandi um þvert Norður-Atlantshaf til Bandaríkjanna. I myndinni er hollenska þátttakandanum fylgt eftir og ferðalaginu lýst. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannsson. 22.40 Að kvöldi dags Séra Frank M. Halldórsson flytur hug- vekju. 22.50 Dagskrárlok manudagur 22. október 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Maðurinn Fræðslumyndaflokkur um manninn og eiginleika hans. 4. þáttur. Loftvog tilfinninganna. Þýðandi og þuluróskar Ingimarsson. 21.00 Hversdagsdraumur Leikrit eftir Birgi Engilberts. Frumsýning. Leikstjóri Benedikt Árnason. Leikendur Bessi Bjarnason og Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarsson. BÆR Allir krakkar, allir krakkar on ■ I ckpssuleik..... 21.40 Argentfna Sænsk heimildamynd um argentinska þjóðfélagið og ástandið í landinu skömmu fyrir kosningarnar í marzmánuði síðast- liðnum. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok í kvöld koma fram: A Arnar og Guðjón. B Þóru og Helguættbálkurinn. C Geimfararnir Glæstu. Auk þess kemur fram breska hljómsveitin SUMARGLEÐI Á HAUSTKVÖLDI Söngur, grín og gledi if Lausn krossgátunnar er í auglýsingunni. if Karl, með fleiri raddir, en blandaður kór. if Ómar Ragnarsson. if Spurningakeppni. if Húsmæðraskólastýran, Þorgerður. ★ 0.fl.,0.fl.,0.fl. if Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 4. Le iteTT: l. T O *J i_> €T 2 SPE. I. SflhT. M. Upplýsingará kvöldin í síma 1 6056. SUNNUDAGUR 21. oktðber 1973 0FI9ÍRT0LD OPISIRTOLD OFIÐIKTOLD HÓT4L fA<iA SÚLNASALUR Toyota Celica 1600 ST. árg. 1972. Ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 36309. Aldurstakmark fædd '58 og eldri. Aðgangur kr. 200. Bimbó vill ekki láta mynda sig. L J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.