Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1973 Háskóli íslands óskar eftir 2|a herbergia Ibúd meir húsgðgnum fyrir erlendan kennara. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld merkt „Háskóli — 1 026". ► FÉLAGSI-ÍF 4 I.C.O.F. = 15510228'/2 = Spilakv. I.O.O.F. 3 = 15510228 3S. XX □ Mímir 597310227 — 1 Frl. SKRIFSTOFA FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA að Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl 3—7, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Slmi 1 1822. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA Minningarkort FÉF eru seld í Bókabúð Lárusar Blöndal, Vest- urveri, og I skrifstofu FEF í Traðarkotssundi 6. HÖRGSHLÍÐ 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins I kvöld, sunnudag kl. 8. TILBOÐ ÓSKAST í Fiat 1 28 árg. 1 973 skemmdan eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis að Dugguvog 9 til 11 Kðenuvogs- megin á mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en þriðju- daginn 23. okt. SJÖVATRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS ? BIFREIOADEILD — LAUGAVEGI 176, SÍMI 11700 S]E]E]E]E]G]E1E]E]B]B]E]E]E]E]E1E]E]E]E]E] HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudag kl. 1 1 og 20.30: Aðalritarinn ofursti K.A. Solhaug og frú tala. Lúðrasveit — strengjasveit. Brigader Óskar Jónsson og frú stjórna. Allir velkomnir. Til sölu FIAT 127. ÁRGERD 1973 Bifreiðin er u.þ.b. hálfs árs og selst gegn góðri útborgun eða helst staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 331 22. Filadelfia Keflavlk Suðurnesjafólk takið eftir: Vakningarsamkoma kl. 4,30. Gunnar Sameland predikar. Góður söngur Allir velkomnir. Hvítasunnufólk. TILBOÐ óskast í Henschel vörubifreið árgerð 1 958. Bifreiðin verður til sýnis þriðjudaginn 23. okt. 1973, kl. 1—4 hjá Sementsverksmiðju ríkisins, Ártúnshöfða. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 á skrifstofu vorri. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 IAFMÆLIS- & TÆKIFÆRIS IGJAFIRHARI Hann kostar aflelns kr. 244.889.00. Þetta er ntlllnn sem poitr mlklfl og kostar lltlfl Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. .íoðnrlanðdiraut U - Reykjavik • Sfmi 38600 Takk fyrir lesturinn BRAUTARHOLT4 Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 8. Allir velkomnir. Sunnudagsferðir 21/10. kl. 9.30 Selatangar og jarðskjálftasvæðið. Verð 600. Kl. 13 00 Strandganga við Hvalfjörð. Verð 400. Ferðafélag fslands Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur 1. fund sinn í hinu nýja félagsheimili, að Baldursgötu 9, miðvikudag 24. okt. kl. 8.30. Sýndar verða jólahannyrðir frá Silkibúðinni og ráð og leíð- beiningar veittar. Rætt verður um nafn á félagsheimilið Konur fjölmennið, og vin- samlega borgið félagsgjöldin. FÍLADELFÍA Almenn guðsþjónusta að Fíladelfiu Hátúni 2, kl. 1 1 fyrir hádegi. Guðsþjónustunni verður útvarpað. FÍLADELFÍA Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Gunnar Sameland. HANDAVINNUKVÖLDIN Handavinnukvöldin eru á þriðju- dögum kl. 8 e.h. á Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. Kennd er leðurvinna. Öllum eldri en 12 ára heimil þátttaka. Farfuglar. FLÓAMARKAÐUR FÉLAGS EINSTÆÐRA FORELDRA er i undirbúningi. Þeir félagar og aðrir velunnarar, sem vilja gefa muni, hafi samband við skrif- stofu FEF í Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7, þriðju- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Stjórnin. I.O.G.T. St. Morgunstjarnan no. 11 Hafnarfirði. Fyrsti fundurinn mánudaginn 22. okt. Fjölmennið. HEIMATRÚBOÐIÐ Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 a I kvöld kl. 20.30. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Verið velkomin FÉLAGSSTARF ELDRI BORGARA Mánudaginn 22. október verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 1.30 e.h. Þriðjudag 23. okt. kl. 1 .30 e.h. verður handa- vinna og föndur að Hallveigar- stöðum KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU Fundur 25. október kl. 8.30 I félagsheimilinu. Myndasýning frá ítallu. Vetrarhugleiðing Dr Jakob Jónsson, Kaffi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.