Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 21. OKTOBER 1973 HainariiQritur - Nágrennl Höfum tekið í notkun fullkomnustu tæki til fatapressunar. Bjóðum yður fullkomna þjónustu I stærra húsnæði. Móttaka á þvotti fyrir Fönn. Efnalaugin Flýtir, Arnarhrauni 21, (Stebbabúð). TIL SOLU Vönduð borðstofuhúsgögn, borð og 10 stólar, með leðursetum. Ennfremur hár skenkur, mjög góðgeymsla. Uppl. í síma 1 8333. HGNAHðSIÐ Lækjargötn 6h Simor: 18322 18966 Fasteignasala Heimasímar 81617 og 85518 Hölum tll sölu m.a. Parhús ásamt meðfylgjandi bílskúrvið Háaleitisbraut. 3ja herbergja íbúð við Eyjabakka. Báðar þessar eignir eru í sérflokki. Lækjargötu 2(Nýja Bió) 5. hæð sími 25590. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Félagsmálanámskeld verður haldið á Seyðisfirði, 26.—28. október. nk. Leiðbeinandi Guðni Jónsson Allar nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Theódór Blöndal, Seyðisfirði. S. U. S. Slálfstædlsféiag Grlndavfkur Aðalfundur sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í dag sunnudaginn 21. okt. kl. 3 síðdegis f Festi. Venjuleg aðalfundarstorf Alþingismaður mætir á fundinum. Kaffi. Stjórnin. Slálfstædlsfélögln I Reyklavfk SPILAKVOLD að Hótel Sögu (Súlnasal), miðvikudaginn 24. október kl. 20:30. 1. Félagsvist: 7 glæsileg verðlaun að upphæð 24 þús. kr. 2. Ávarp: Friðrik Sophusson, formaður S.U.S. 3. Skemmtiatríði: Ómar Ragnarsson. Húsið opnað kl. 20:00. Miðar afhentir á skrifstofu Landsmálafélagsins Varðar, Laufásvegi 46, sími. 15411. Skemmtinefndin. SELTJARNARNES óðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga, verður haldinn í Félags- iimilinu, fimmtudaginn 25. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tekin ákvörðun um hvort fram skuli fara prófkjör um framboðslista félagsins við sveitarstjórnar- eða bæjarstjórnarkosning- arnar 1974. 3. Dr. Gunnar Thoroddsen, alþm., formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, flytur ræðu. 4. Önnurmál. Stjórn félagsins hvetur alla félaga til að mæta vel og stundvíslega á aðalfundinn. Stjórnin. Kópavogsbúar Vetrarfagnaður sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður föstudaginn 26. október i félagsheimili Kópavogs kl. 21. Hinir vinsælu Rómar spila og syngja. Skemmtiatriði. Miðapantanir í simum 42454 og 42478. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Nýkomld ódýr ledurstlgvél með hlýju fóðri og gúmmísólum. Rennilás uppúr. No. 36 — 41. Teg. 2127. Litur: Brúnn. kr. 3.185 - Póstsendum. Skóverzlun Þórðar Péturssonar, Kirkjustræti 8 við Austurvöll. Sími 14181. Dauf Ijós skapa hættu í vetrarmyrkrinu eru ökuljósin augu bílstjórans. Þessir hlutir ráða mestu um Ijósmagnið. Skiptið um peru og spegil- og Ijósin verða björt á ný. VOLKSWAGEIM EIGENDUR Nú ertími Ijósastillinga. Of dauf ökuljós skapa óþarfa hættu. Látið mæla Ijósmagnið um leið og Ijósin eru stillt. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sírni 21240. Nönnugata 2ja herb. góð nýstandsett íbúð á 1. hæð um 60 ferm. í steinhúsi. Verð 2.3 millj. Útb. 1500 þús. Laus nú þegar. Hafnarfjörður 3ja herb. rishæð í 8 ára gömlu þríbýlishúsi, steinhúsi við Grænukinn um 90 ferm. Sér hiti og inngangur. íbúðin er með harðviðarinnréttingum, teppalögð, flísalagðir baðveggir og milli skápa í eldhúsi. Verð 2.8 — 3 millj.— Útb. 17—1800 þús. Reynimelur 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. 6 ára gömul blokk. Verð 3.5 millj. Útb. 2.5 millj. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á efstu hæð í tvíbýlishúsi við Lækjarkinn um 100 ferm. Bílskúr fylgir. Sér hiti og inngangur. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. Útb. 2.5 millj. Hafnarfjörður 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð í Norðurbænum. Stórar suðursvalir. íbúðin er 110 ferm. Sérlega skemmtileg og vönduð Ibúð. Útb. 2.6 millj. Breiðholt 4ra herb. 106 ferm. ný íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Útb. 2.5 milj. Laus fyrir áramót. Hraunbær 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð. um 115 ferm. Sér þvottahús. Harðviðar- innréttingar. Teppalögð. Útb. 2.8 millj. Grænuhlíð 5 herb. íbúð á jarðhæð, ekkert niðurgrafin um 120 ferm. Sér hiti. Sér inngangur. Tvöfalt gler. íbúðin er teppalögð með harðviðarinnréttingum. Verð 4.5 millj. Útb. 3 millj. ifASTEIENtfi AUSTURSTRA.TI 10 A 5 HAO Slml 24850. Helmasjml 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.