Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR21. OKTÓBER 1973 Hópferflabíll 39 manna hópferðabíll til sölu, hentugur fyrir vinnu- flokka og frystihús. Einnig 9 manna Volkswagen Combi árg. 1971. Uppl. í síma 31391. Gærufóðruð kuldastígvél með hrágúmmí- skosel, Laugavegi 60. - Simi 21270. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. "C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. Sklpavlflgerdlr Annast fyrirgreiðslu fyrir útgerðarmenn, sem þurfa á smærri og stærri viðgerðum að halda (í Færeyjum). Upplýsingar í síma 42784. Glæsilegt úrval af svissnesku Mjög hagstætt verð. Hannyrðabúðin s.f., Linnetsstíg 6, Hafnarfirði. Hugmyndasamkeppni Landssamband hjálparsveita skáta hefur ákveðið, að efna til hugmyndasamkeppni um merki fyrir sambandið. í merkinu skal vera grænn jafnarma kross og eru það einu skilyrðin sem sett eru. Æskilegt er, að nafnið „Landssamband hjálparsveita skáta" eða skammstöfun þess „L.H.S." sé í merkinu. Ennfremur er heimilt, að setja í merkið skátalilju eða skátakveðju. Merkið er ætlað til ýmissa nota s.s. á hlífðarfatnað, bifreiðir, tjöld, verkfæri o.fl. Verðlaun, kr. 10.000.00 verður veitt fyrir það merki sem valið verður. Tillögur skulu hafa borist fyrir 20. nóvember n.k. og skulu þær merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Tillögurnar sendist í Skátabúðina, Snorrabraut 58, (pósthólf 573) Reykjavík. L.H.S. áskilur sér rétt til notkunar á merkjunum. Landssamband hjálparsveita skáta. Ný sending af þessum vinsælu dönsku skóm, med sérkennilegu og léttu sólunum í svörtu, bláu, rauðu og gulu lakkskinni í 2198. Einnig úr bláu og gulu rúskinni á kr. samdægurs. kvenstærðum á kr. 1960. Póstsendum Domus Medica, Egilsgötu 3, sími 18519.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.