Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.10.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR21. OKT0BER 1973 25 (neÍlmoigunkoffíAu — Viltu gera svo vel að út úr þér tyggjóið áður en þú kyssir okkur góða nútt næst. raömuypÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag ■■m Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þú ættir að nota hvfldardaginn til að hvfla þig vel og sinna f jölskyldu þinni, sérstaklega yngri kynslóðinni. Þér mun gefast gott tækifæri til að hafa áhrif f mikílvægu máli, sem snertir framtfð fjöLskvldunnar. B ., Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú þarft ekki að búast við neinum rólegheitum, þar sem þess er wmA vænzt, að þú sért potturinn og pannan f þvf, sem fjöLskyldan tekur Hfl sér fyrir hendur f dag. Dagurinn verður ánægjulegur, og er heppi- legur til útiveru. a ,/ -» Tvfburarnir 21. maf — 20. júní Þú ættir að gera þér grein fyrir þvf, að þú getur ekki alltaf fengið að ráða öllu. Gerðu meira af þvf að hlusta á sjónarmið annarra, en Xm láttu samt ekki rugla þig f rfminu ef meiriháttar mál eru á döfinni. a wjwi Krabbinn 21. júní — 22. júlf Hafðu opin augu og eyru, og flanaðu ekki að neínu. Sýndu náunganum tillitssemi, en haltu þér frá þeim, sem eru ósamvinnu- þýðir. Sfðari hluti dags verður sérlega ánægjulegur. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst kl Gættu þess að lenda ekki f rifrildi f dag, þvf að þú myndir hvort ■ sem er ekki hafa sfðasta orðið. Þú ættir að gera þér glaðan dag, þvf að þú ert vel komin(n) að því að lyfta þér eitthvað upp eftir erfiðleikana að undanförnu. 1 ^vl, Mærin 22. ágúst — 22. september Þú hefur vissar, óþægilegar grunsemdir. Þær eru ekki úr lausu Kgaj lofti gripnar, en þó er ekki ástæða til að óttast neitt. Vertu bara vel á jml. verði og gættu þess að láta ekki snúa á þig. Sýndu f jölskyldu þinni nærgætni og umburðarlyndí. I 11 ■ Vogin 23. september — 22. október fí■ Blandaðu geði við vini þfna í dag. Astamálin eru undir sérstaklega góðum áhrifum, og skaltu þvf ekki draga það að láta til skarar skríða. Eigi erólfklegt, að þú fáir óvæntar gleðifregnir. k idi Drekinn 23. október — 21. nóvember Þú ættir að reyna að bæta sjálfa(n) þig með hugleiðslu. Þú þarft ■ | að gæta ítrustu varfærni f samskipfum þínum við aðra, og varast að gefaá þérhöggstað, þvf aðþú ert undir smásjá um þessar mundir. 1 m BogmaSurinn 23. nóvember — 21. desember Notaðu heilann til að hugsa með honum. Það er betra að hugsa *■■ áður en maður talar. Reyndu að bæta fyrir yfirsjónir þfnar, og mundu, að hver hefur sinn engil að annast og d jöful að draga. B Steingeitin 22. desember — 19. ianúar Þú ættir að reyna að halda þig vi3 sta'ðreyndir. Félk er farið a3 Lvfl þreytast á loftkastalabyggingum þínum, og þú ættir a3 gera þér grein fyrir þvf á3ur eneilthvaS alvarlegt gerist Sýndu nærgætni og beittu persónutöfrum þfnum, sem eru ómótstæðilegir, þegar þú vilt það við hafa. I Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar 2 Ymis mál þarfnast skjótrar og nákvæmrar athugunar. Dragðu ályktanir þfnar af staðreyndum og taktu ekki tillit til sögusagna eða óáreiðanlegra heimilda. Sennilega verður þú fyrir óvæntu, fjárhags- leguhappi. 1 Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Láttu öll viðskipti eiga sig f dag, þar eð þau eru undir neikvæðum áhrifum. Reyndu að eínbeita huganum að vandamálum, sem krefj- 1^^ asl úrlausnar. I/áttu þfna nánustu finna, að þú kannt að meta —umhyggju þeirra. IBM Verkfrædlngar/vísindamenn Rannsóknastofnanir/verktakar tæknifrædlngar - ibm á Islandl vlll vekja athygil á eftiriarandi: VID BJÓeUM AFNOT AF ÖBRUM STÆRSTA RAFREIKNI Á LANDINU. IBM 360/30: — 64K minni — 4 seguldiskadrif (28 millj. stafir) — 2 segulbandsstöðvar — línuskrifari, sem skrifar 1 100 iínur/mín. — hraðvirkur spjaldlesari/gatari Beitt er fjölvinnsluaðferðum og hefur notandinn aðgang að 46K af minninu (background partition) Notað er DOS stýrikerfi vm 8J0ÐUM ENNFREMUR MIKIÐ URVAL AF HUGBÚNAÐI: — PL/ 1 „Optimizing Compiler" — FORTRAN IV — COBOL — RPG II — DITTO/360 — SSP (Scientific Subroutine Package) Auk ofangreinds getum við útvegað frá forritasöfnum okkar erlendis mikið af tilbúnum kerfum til lausnar á margvíslegustu verkefnum — svo sem: —. CPM/PERT — LPS (Linear Programming System) — COGO — PCS (project Control System) Vffl VEtTUM EFTIRTALDA bjONUSTU: — Sækjum og sendum gögn — Önnumst götun á forritum og gögnum — Aðstoðum við gerð stýrispjalda og úrvinnslu — Höfum gott bókasafn til reiðu — Veitum kennslu í forskriftarmálum, stýrikerfum og skipulagningu á verkefnum fyrir tölvu — Veitum aðgang að vélasamstæðu með stuttum fyrirvara — Látum í té kerfisfræði- og forritunarþjónustu VID BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR VERKSAMNINGA OG FÖST VERD TQM IBM World Trade Corporation IDlTl KLAPPARSTÍG 27 — REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.