Morgunblaðið - 10.11.1973, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NOVEMBER 1973
9
Bátar - Bátar
Höfum mikið úrval af
fiskibátum í flestum
stærðum, frá 5—100
lestir. Hringið eða skrifið
eftir nýrri söluskrá.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGÓTU 63 - S 21735 & 21955
Kvöldsími : 66324.
Húseignir til sölu
2ja herb. íbúð í Kópavogi,
laus.
2ja herb. íbúð Austur-
brún, laus.
3ja herb. íbúðnál. Háskól-
anum, laus.
4ra herb. íbúð v/Laugar-
nesveg.
5 herb. íbúð i vesturbæn-
um.
Opið í dag kl. 1—4
e.h.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv 2. Sími 19960 - 13243
Elnbýllshús
til leigu í Garðahreppi. Gott hús, góður staður. Tilboð
merkt „Hraun — 3264" sendist blaðinu f. 1 6. þ.m.
GLÆSILEGT
EINBYLISHUS
við Starhaga til sölu. Bílskúr og ræktuð lóð. Þeir, sem
hafa áhuga á slíkri eign, sendi tilboð á afgr. Mbl. fyrir
n.k. miðvikudag merkt: „Húseign — 3262".
Fiskibátur
Til sölu 54ra rúmlesta eikarbátur. Bátur, vél og tæki í
góðu ásigkomulagi. Hagkvæm greiðslukjör. Upplýsingar
gefur Gunnar I. Hafsteinsson hdl. Hafnarhvoli, Reykja-
vik. Sími: 23340.
■jár Höfum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir I þriggja hæða sambýlishúsi og
8 hæða háhýsi í miðbænum I Kópavogi.
if (búðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk
if Sameign fullfrágengin Húsin máluð að utan.
if Sameiginleg bilageymsla fylgir íbúðunum.
if Lóðin verður fullfrágengin og er hugsuð sem útivistarsvæði fyrir íbúana
•jf Á svæðinu verða gróðursettir runnar, tré og gras jafnframt verða reitir fyrir
sumarblóm.
if Hluti svæðisins verður nýttur fyrir leikaðstöðu smábarna með leiktækjum,
sandkössumo.þ h
•jf Á svæðinu verður dagvistunaraðstaða fyrir börn.
if í garðinum verða hitaðar gangbrautir.
if Opið frá kl 10—4 á laugardag..
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
HEIMASÍMAR Gisli Olafsson 20178'Guðfinnur Magnússon 51970
SÍMIIVIIIER Z4300
Til kaups óskast 10
Steinhús
sem væri með tveim íbúð-
um. T.d. 4ra og 2ja —
3ja herb. eða stærra. Má
vera í eldri borgarhlutan-
um, en þarf að vera vönd-
uð og góð eign. Há út-
borgun í boði. Einnig væri
hægt að láta upp í 3ja
herb. íbúð sem er á góð-
um stað í borginni og
greiða allmikla fjárhæð.
Höfum kaupendur
að 6—8 herb. einbýlis-
húsum, raðhúsum og ný-
legum 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. íbúðum í borginni.
Háar útborganir í boði og
ýmis eignaskipti.
Höfum kaupanda
að stórri húseign í borg-
inni, má vera með nokkr-
um íbúðum. Útb. nokkrar
milljónir
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 1 8546.
18830
Opið frá kl. 1 0—4.
Til sölu
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir víðsvegar um
borgina.
Seljendur
Höfum fjölda kaupenda
að ýmsum stærðum
íbúða á skrá hjá okkur.
Hafið samband við okkur
og við metum ibúð yðar
ef þér óskið.
Fastelgnlr og
tyrlrtækl
Njálsgötu 86
ð horni Njálsgötu
og Snorrabrautar.
Símar 18830 — 19700.
Heimasímar 71247 og 12370
EIGNAHOSIÐ
Lækjargðtu 6a
Slmar: 18322
18966
Fasteignir óskast
á söluskrá
OPIÐ í DAG FRÁ
KL. 13—16.
Heimasímar: 81617 og
85518.
Símar 23636 og 14654
Til sölu
3ja herb. ibúð við Sól-
vallagötu.
3ja herb. jarðhæð við
Meistaravelli.
4ra herb. íbúð við Njáls-
götu.
4ra herb. sérhæð á Sel-
tjarnarnesi.
4ra herb. hæð og ris við
Hverfisgötu.
5 herb. íbúðarhæð við
Njálsgötu.
4ra herb. íbúð ásamt her-
bergi i risi við Kleppsveg.
Sérhæð 3 herbergi ásamt
2 herbergjum i kjallara við
Ránargötu. Bílskúr. Eign-
arlóð.
Raðhús í Breiðholti. Selst
tilbúið undir tréverk.
Eignarskipti möguleg.
Verzlunarhúsnæði á góð-
um stað í austurborginni.
Sala og samningar
Tjarnarstíg 2
Kvöldsíml sölumanns
Tómasar Guð.ónssonar 23636.
FASTEIGNAV ER 'V,
Klappastíg 16.
Sími 11411.
Æsufell
2ja herb. íbúð fullkláruð á
2. hæð. Gott geymslu-
herb. í íbúðinni.
Hraunbær
Góð 2ja herb. íbúð á 1.
hæð. Öll sameign fullfrá-
gengin.
Langholtsvegur
Tvær kjallaraibúðir 2ja og
3ja herbergja.
Gnoðarvogur
Mjög góð 2ja herb. íbúð
um 80 fm á jarðhæð. Laus
strax.
Njarðargata
3ja herb. íbúð á efri hæð
ásamt einu herb. í risi.
Langholtsvegur
Hús með tveim ibúðum. Á
hæðinni 5 herb. eldhús og
bað. í kjallara 3 herb. og
eldhús.
Nýbýlavegur
5 herb. um 1 20 fm neðri
hæð í tvíbýlis-
húsi. íbúðin er 2 sam-
liggjandi stofur, 3 svefn-
herb., stórt eldhús með
borðkrók, og gott bað. Sér
hiti. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttur.
Álfaskeið
4ra — 5 herb. enda-ibúð
um 1 10 fm. 3 svefnherb.
Arin i stofu.
Opið til kl. 5 í dag.
11411
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
FASTEICNA-OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
I gamla bænum
Einbýlishús, 2ja ibúða hús, 3ja
og 4ra herb. íbúðir.
Laus strax.
í Laugarnesi
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir
Góðar eignir
í vesturborginni
2ja ibúða steinhús, með 4ra
herb. og 2ja herb. ibúð
Skagaströnd
4ra herb. efri sérhæð. Hagstætt.
Opið frá kl. 10 til 1 7 i dag.
FASTEIGN ER FRAMTÍ-Ð
22366
Við Leirubakka
Glæsileg 4ra herb. íbúð á
3. hæð. Sameign fullfrá-
gengin.
Við Eyjabakka
2ja herb. 65 ferm. íbúð á
1. hæð. Harðviðarinnrétt-
ingar. Tvöíalt verk-
smiðjugler. Útsýni.
Við Hraunbæ
2ja herb. um 64 ferm.
íbúð á 1. hæð ásamt einu
herb. á jarðhæð.
Við Hraunbæ
6—7 herb. 140 ferm.
íbúð á 1. hæð. 4 svefn-
herb. m.m. Tvennar sval-
ir.
Við Hraunbæ
147 ferm. endaíbúð á 3.
hæð. Tvennar svalir, suð-
ur og vestur. Gott útsýni.
Við Efstasund
3ja herb. 90 ferm. jarð-
hæð. Sérhiti. Sérinn-
gangur. Ný eldhúsinnrétt-
ing.
Við Efstasund
3ja—4ra herb. sérhæð í
tvíbýlishúsi. Eitt herb. og
geymslur í risi. Sérinn-
gangur. Suður svalir. Bll-
skúrsréttur.
Við Rauðalæk
5 herb. um 150 ferm.
íbúðarhæð I fjórbýlishúsi.
í KÓPAVOGI:
3ja—4ra herb. íbúð á
jarðhæð um 110 ferm. I
þríbýlishúsi.
Einbýlishús
á tveim hæðum um 170
ferm. Geta verið tvær
íbúðir með sérinngangi.
Bílskúrsréttur.
Sérhæð
5 herb. um 130 ferm. í
þríbýlishúsi. 4 svefnherb.,
tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur.
kvöld og helgarsimar
82219-81762
AtiALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 hæí>
slmar 22366 - 26538
Kvöld og helgarsími
81762