Morgunblaðið - 10.11.1973, Síða 13

Morgunblaðið - 10.11.1973, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1973 13 Stúdentaráð vill rýmka inn- tökuskilyrði við Háskólann MORGUNBLAÐINU hefur borizt fréttatilkynning frá Stúdentaráði Háskóla íslands, þar sem það lýsir yfir ánægju sinni með þær um- ræður, sem hafa átt sér stað um nám 1 hjúkrunarfræðum við Há- skóla tslands. Fréttatilkynningin er á þessa leið: „50. fundur stjórnar Stúdenta- ráðs Háskóla tslands,3. nóv. 1973, lýsir yfir ánægju sinni með þá umræðu, sem varð á Alþingi, 30. okt. s.l., um nám í hjúkrunarfræð- um við Háskóla Islands. Tekur stjórn Stúdentaráðs af fullum hug undir þá skoðun, sem þar kom fram, að opna þurfi stúdents- prófslausu hjúkrunarfólki greiða leið til framhaldsnáms í hjúkr- unarfræðum við háskólann. Bendir stjórnin sérstaklega á, að hér gæti orðið um að ræða fyrsta skrefið á þeirri nauðsyn- legu braut, að inntökuskilyrði Há- skóla Islands verði rýmkuð og gerð sveigjanlegri. Verður smíð- að 1400 lesta loðnuskip? „Jú það er rétt að við höfum ver- ið að hugsa um að láta smfða skip fyrir okkur, sem tekur 1400 — 1500 lestir af loðnu. Möguleikar til Ioðnuveiða allt árið eru mjög miklir, það hafa veiðar Norð- manna sýnt að undanförnu," sagði Gunnar Hermannsson skip- stjóri á Eldborgu GK 13, þegar við spurðum hann að þyí, hvort Eldborgarútgerðin ætlaði að láta smfða u.þ.b. 1400 rúmlesta loðnu- skip. Gunnar sagði, að nokkuð væri sfðan þeim hefði dottið þetta f hug. En svona skip myndi senni- lega kosta hátt f 200 milljónir kr., miðað við núverandi verðlag, og enn ætti eftir að kanna, hvernig komast mætti yfir svona skip. Sagði Gunnar, að Norðmenn hefðu reynt loðnuveiðar allt árið um kring undanfarið og hefði það gefið góða raun, þá væri svona stórt skip hentugt til ýmissa ann- arra veiða. Norsk skip voru t.d. á loðnuveiðum milli Nýfundna- lands og Grænlands I sumar og gengu þær veiðar vel. Það- an er aðeins 3 — 4 sólarhringa sigling til íslands "Norsku skipin voru þarna með verksmiðjuskipið Nordglobal, og er ákveðið, að það verði með norskum loðnuveiðiskipum á þessu sama svæði næsta sumar. Vitað er, að töluvert mikið loðnumagn er við V-Grænland, en hve mikið er ekki vitað, og sagði Gunnar, að þar mætti eflaust veiða mikið magn. Sömuleiðis veiða Norðmenn mikið af loðnu sfðari hluta sumars á svæðingu fyrir austan Svalbarða. Þaðan tekur sigling til Austf jarða 5 — 7 sólarhringa, en þegar skipin voru á síldveiðum við Svalbarða á ár- unum 1967 og 1968 voru þau 4 — 5 sólarhringa til Austfjarða. A þessu svæði hafa Norðmenn feng- ið geysistór köst, allt að 1400 lest- ir í kasti. — Ef af smíði þessa stóra loðnu- skips verður, verður það að öllum likindum smíðað í Noregi, þar sem íslenzkar skipasmíðastöðvar hafa það mikið að gera um þessar mundir, að þær eiga bágt með að taka svona stórt verkefni að sér! 1 ESIÐ ■ . ihoronnbtniij, fiaÁja "M eru diultiuMa - ■ “■ i mciEcn ÍBÚÐASKIPTI — HÁLEITISHVERFI Sérhæð helzt í Háaleitishverfi 140—160 fm óskast I skiptum fyrir 4ra — 5 herb. hæð með bílskúr í sambýlis- húsi við Háaleitisbraut. Tilboð óskast send Mbl merkt ..4826". HEIMILISAÐSTOÐ Stúlka úr Garðahreppi eða Hafnarfirði óskast til heimilis- starfa 5—7 tíma á dag. Þarf að vera vön börnum. Upplýsingar í dag í síma 42086. Hiúkrunarkonur Aðalfundur Reykjavíkurdeildar H.F.Í., verður haldinn í Domus Medica 23/11 '73 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf Kynnt drög að nýjum hjúkrunarlögum. Tekin afstaða til nafnabreytinga. Önnur mál. Stjórn Reykjavíkurdeilar H.F.Í. 1 þessu sambandi vill stjórn Stúdentaráðs vara alvarlega við þeirri skoðun, sem fram kom i áðurnefndum umræðum Al- þingis, að aðrir en háskólamenn væru til þess hæfir að semja frumvarp til laga um hjúkrunar- nám við Háskóla Islands." ALLTMEÐ AIMTVERPEN SKÓGAFOSS13 nóv. REYKJAFOSS 23. nóv. SKÓGAFOSS 3. des. ROTTERDAM SKÓGAFOSS 12. nóv. REYKJAFOSS 22. nóv. SKÓGAFOSS 1. des. FELIXSTOWE MÁNAFOSS 13. nóv. DETTIFOSS 20. nóv. MÁNAFOSS 27. nóv. DETTIFOSS 4. des. HAMBORG MÁNAFOSS 1 5. nóv. DETTIFOSS 22. nóv. MÁNAFOSS 29. nóv. DETTIFOSS 6. des. NORFOLK BRÚARFOSS 9. nóv. SKAFTAFELL 26. nóv. TUNGUFOSS 27. nóv. GOÐAFOSS 28. nóv. FJALLFOSS 5. des. SELFOSS 14. des. VESTON POINT ASKJA 14. nóv. ASKJA 28. nóv. KAUPMANNAHÖFN ÍRAFOSS 13. nóv. MÚLAFOSS 20. nóv. ÍRAFOSS 27. nóv. MÚLAFOSS 4. des. HELSINGBORG BRISTEIN 9. nóv. MÚLAFOSS 21. nóv. MÚLAFOSS 5. des. GAUTABORG BRISTEIN 12. nóv. ÍRAFOSS 1 4. nóv. MÚLAFOSS 19. nóv. ÍRAFOSS 26. nóv. MÚLAFOSS 3 des. KRISTIANSAND ÍRAFOSS 1 5. nóv. ÍRAFOSS 28 nóv. FREDERIKSTAD ÍRAFOSS 1 6. nóv. ÍRAFOSS 28. nóv. GDYNIA BAKKAFOSS 24. nóv. VALKOM HOFSJÖKULL 14 nóv. LAGARFOSS 3. des. JAKOBSTAD HOFSJÖKULL 1 2. nóv. LENINGRAD FJALLFOSS 13. nóv. VENTSPILS FJALLFOSS 14. nóv. LAGARFOSS 2. des. Flóamarkactur verður í Langholtsskóla, sunnudaginn 11. þ.m kl. 2—6. Margt eigulegra muna, ásamt lukkupokum og kökum Skagfirska söngsveitin. Lodnunót Höfum til sölu notaða norska loðnunót. Verð ca 2.200.000 kr. Greiðslukjör: 'A, við móttöku og afgang- urinn á 6 mánuðum. Upplýsingar gefnar í simum 52699 og 42078. Hf. Hringnót. Hðfum kaupanda ad 150—250 lesta stálfiskiskipi og 20—30 lesta tréfiski- skip. Til sölu 1 35 lesta stálfiskiskip. Fasteignasalan Týsgötu 1, simi 25466, helgar- og kvöldsími 32842. Vid Hraunbæ Höfum í einkasölu 3ja herb. rúmgóða og fallega ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. Harðviðarinnréttingar. Teppi á s’otu og gangi, svalir, sameign utanhúss frágengin og bila- stæði. Teikningar til sýnis i skrifstofunni. Húsaval, Flókagötu 1. Símar 24647 — 211 55. Sýningargluggi til leigu i Bankastræti 4. Uppl. í sima 34978 í dag og næstu daga kl 18—19. Lagerhúsnædi 1 50—200 fm á jarðhæð óskast. Upplýsingar i síma: 16765. Vörugeymsla óskast Viljum taka á leigu a.m.k. 500 fm geymsluhúsnæði í Reykjavik. Tilboð er greini. stærð, staðsetningu og leigugjald sendist í skrifstofu okkar að Sölvhólsgötu 1, fyrir 1 5. þ.m. Flugfrakt. í smldum í Keflavfk Höfum í einkasölu nokkur raðhús við Birkiteig, sem seljast fokheld og verða tilbúin um áramót. Stærð um 130 ferm. og 30 ferm. bilskúr fylgir. Nánar tiltekið 4 svefnherb., 1—2 stofur, eldhús, bað, þvottahús og fl. Mjög hagstætt verð Kr. 2 millj. 250 þús. Útb. 1450 þús. sem má skiptast og lána 800 þús. til 2ja ára, sem hægt er að greiða með væntanlegu húsnæðismálaláni kr. 800 þús Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 a, 5. hæð. Simi 24850. Helgarsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.