Morgunblaðið - 10.11.1973, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1973
21
óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í sima 16801.
ÚTHVERFI
Nökkvavogur Vatnsveituvegur
AUSTURBÆR
Sjafnargata — Ingólfsstræti
Hraunteigur — Hverfisgata 63 — 125
Freyjugata 28 — 49
Þingholtsstræti
Laugavegur frá 101 —171
GARÐAHREPPUR
Börn vantartil aS bera út MorgunblaSið
á Flatirnar
Uppl. hjá umboðsmanni i síma 52252.
GARÐUR
UmboSsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, simi 7164, oa í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Bræðratungu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748.
Kúpiings-
í flestar gerðir
bifreiða
fyrirliggjandi
STORÐ H. f.
Ármúla 24.
Sími 81430.
ÁRSHÁTÍD
Vélstjórafélags Suðurnesja verður haldin í „Festi" Grinda-
vík, laugardaginn 1 7. nóvember n.k. og hefst kl. 21.00.
1. Skemmtunin hefst með ávarpi kvöldsins.
2. Tízkusýning. Unnur Arngrímsdóttir sýnir ásamt 5
stúlkum það nýjasta í kvenfatatízkunni.
3. Happdrætti, góðir vinningar.
Hljómsveitin Hljómar sjá um fjörið, en húsið sér um allar
veitingar af öllum sortum.
Allir vélstjórar á Suðurnesjum velkomnir.
Takið með ykkur gesti.
Sérstaklega eru allir gamlir félagar hvattir til að mæta.
og úr Keflavík kl. 20.40.
Áríðandi er að menn tilkynni þátttöku strax, vegna
sætaferðanna í skrifstofu Vélstjórafélags Suðurnesja, slmi
1358 milli kl. 1 7 og 19, svo og í eftirtöldum símum
271 1, 1 185, 2260 eftir kl. 20.00
Sætagjald er innifalið I verði miðanna.
Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins,
Hafnargötu 76, föstudaginn 16. nóv. milli kl. 20.00--
22.00 og laugardaginn 17. nóv. milli kl.
13.00—15.00.
Skemmtinefndin.
Félagslíf
RMR — Sunnud 11-11-10 fh.
— AF — HS — MT — HT
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 og 20,30: Sam-
komur. Allir velkomnir.
Mánudag kl. 16: Heimilissam-
band. Allar konur velkomnar.
Eyf irðingar
Munið kaffidaginn i Átthagasaln-
um á morgun.
Kvennadeild Eyfirðingafélagsins.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fundur verður haldinn mánudag-
inn 12. nóv. I Safnaðarheimili Bú-
staðakirkju kl. 8.30.
Stjórnin
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f
Reykjavfk
heldur fund mánudaginn 12. nóv-
ember kl. 8.30 slðdegis I Iðnó
uppi. Sýndar verða fslenzkar ferða-
myndir Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10.30 fh :
Sunnudagaskólinn að Amtmanns-
stfg 2b. Barnasamkomur i funda-
húsi KFUM&K I Breiðholtshverfi 1
og Digranesskóla í Kópavogi.
Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33,
KFUM&K húsunum við Holtaveg
og Langagerði og í Framfarafélags-
húsinu i Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 eh.:
Drengjadeildirnar að Amtmanns-
stíg 2b
Kl. 3.00 eh .:
Stúknadeildin að Amtmannsstig
2b.
Kl. 8.30 eh .:
Almenn samkoma að Amtmanns-
stíg 2b. á vegum Kristniboðssam-
bandsins I tilefni Kristniboðsdags-
ins.
Basar og kaffisala
verður [ Landakotsskóla n.k.
sunnudag 1 1. nóvember (á morg-
un) og hefst kl 14.30. Einnig
verða seldir lukkupokar.
Kvenfélag Kristskirkju (parament-
félag).
Sunnudagsgangan 11/11
Verður um Vifilsstaðahlið. Brottför
kl. 1 3 frá B.S.Í. Verð 200 kr.
Ferðafélag Islands.
Orðsending frá
Verkakvennafélaginu
Framsókn.
Basar félagsins verður 1. des. Vin-
samlega komið gjöfum i skrifstofu
félagsins sem allra fyrst.
Aðalfundur
Félags einstæðra foreldra verður
að Hótel Borg. mánudags-
kvöldið 12. nóv. kl. 21. Að lokn-
um aðalfundarstörfum talar Birgir
(sl. Gunnarsson, borgarstjóri og
svarar fyrirspurnum Fjölmennið.
Nýir félagar velkomnir. Bent er á
að jólakort FEF verða afhent frá kl.
20,30
Stjórnin
Basar kvenfélags
Laugarnessóknar
verður laugardaginn 10. nóvem-
ber kl. 2 i Laugarnesskólanum. Á
boðstólnum verða kökur, lukku-
pakkar, prjónles ofl.
Stjórnin.
Ifi AÐSTOÐARLÆKNIR
Staða aðstoðarlæknis við Endurhæfingadeild Borgar-
spítalans er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. desember n.k.
Laun skv. kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
stílaðar á Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar skulu
sendar yfirlækni deildarinnar, Grensásvegi 62, fyrir 28.
nóv. n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavík, 6. nóvember 1973.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Stóragerdi — sérhæd
Falleg 5 herbergja sérhæð. 2 stofur — 3 svefnherb. —
eldhús — bað — bílskúr ■— íbúðin er klædd harðviði og
teppalögð.
BólstadarhlídT
Efri hæð og ris Á aðalhæðinni er 4ra herb. íbúð — 2
samliggjandi stofur — suðursvalir — svefnherbergi —
eldhús — bað — skáli — forstofuherb. — íbúðin er
teppalögð —: bílskúr — í risi er 2ja herb. íbúð —
sérinngangur og sér hiti fyrir eignarhlutann.
Njálsgata
3ja herb. íbúð. Verð 2,1 millj. Útborgun 1.500 þús.
íbúðin er laus.
Vidlmelur
2ja herb. íbúð í kjallara. Laus strax.
Opið frá kl. 1 0—4 á laugardag.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
HEIMASÍMAR: Glsli Ólafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970
KRISTNIBOBSDAGURINN
1973
Eins og undanfarin ár verður annar sunnudagur í nóvem-
ber (11. þ.m.) sérstaklega helgaður kristniboðinu og þess
minnst í ýmsum kirkjum og á samkomum á morgun.
Á eftirfarandi guðsþjónustu og samkomum viljum við
vekja athygli:
Akranes:
Kristniboðssamkoma í samkomusal K.F.U.M. og K.
(Frón) kl. 8.30. e.h.
Lesin verða ný bréf frá kristniboðunum.
Páll Friðriksson og Sigursteinn Hersveinsson tala.
Akureyri:
Kristniboðssamkoma I „Kristniboðshúsinu Zion" kl. 8.30
e.h.
Lesin verða ný bréf frá kristniboðunum.
Ingunn Gisladóttir og Gunnar Sigurjónsson tala.
HafnarfjörSur:
Kristniboðssamkoma i húsi K.F.U.M og K. við Hverfis-
götu kl. 8.30 e.h.
Lesin verða ný bréf frá kristniboðunum.
Hr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, talar.
Reykjavík:
Guðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 11.00 f.h. Benedikt
Arnkelsson prédikar.
Sóknarpresturinn séra Ólafur Skúlason þjónar fyrir altari.
Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amt-
mannsstíg kl. 8.30 e.h.
Lesin verða ný bréf frá kristniboðunum.
Sýndar litskuggamyndir frá starfinu.
Tvísöngur.
Gísli Arnkelsson talar.
Á þessum stöðum — og eins og áður sagði í ýmsum
öðrum kirkjum verður Islenzka kristniboðsstarfsins
minnst og gjöfum til þess veitt móttaka.
Kristniboðsvinum og velunnurum eru færðar beztu þakk-
ir fyrir trúfesti og stuðning við kristniboðsstarfið á liðnum
árum og því treyst, að liðsinni þeirra eflist enn með
síauknu starfi.
Samband íslenzkra Kristniboðsfélaga.
Aðalskrifstofa Amtmannsstíg 2B,
Pósthólf 651,
Reykjavik.