Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 5 Takió eftir Hef opnað nýja hárgreiðslustofu Desiree í gömlum húsakynnum Feminu að Laugavegi 1 9, 2. hæð. Doddý Hjörvarsdóttir. Sðiuskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Dráttarvextir eru 1 '/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. nóvember s.l., og verða inn- heimtir frá og með 27. þ.m. flMk enn ein á fbninn /JfY 2ja laga plata OEHNN WAW&WARSSON syngur lögin: i/r rA i4kurcyri ' illlliJlÍ ..Tinn cg hugsa i Fjármálaráðuneytið, 20. nóvember 1973. Framhalds- aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn í Kristalssal Hótel Loftleiða, laugardaginn 1. desember 1973 og hefst kl. 14.30. Dagskrá: 1. Kosning bankaráðs. 2. Kosning endurskoðenda. 3. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endur- skoðenda fyrir næsta kjörtímabil. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir i afgreiðslu bankans, Bankastrætí 5, miðviku- daginn 28. nóvember, fimmtudaginn 29. nóvember og föstudaginn 30. nóvember kl.. 9,30 — 12,30 og kl. 13,30 — 16,00. í bankaráði Verzlunarbanka Íslands hf. Þ. Guðmundsson Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Sveinn Björnsson GISTING Hótel Loftleiðir er stærsta hótei landsins. Þar eru herbergi og fbúðir. Meðal margvfslegrar þjónustu sem miðast við ströng- ustu kröfur bjóðum véryður afnot af sundlaug og gufubaðstofu, auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. Hvert sem ferðinni er heitið, getið þér fengið leigðan bfl hjá bflaleigu Loftleiða (sfmi 21190 og 21188). Hótel Loftleiðir er eina hótelið f Reykjavfk með veitingabúð sem er opin frá kl. 05, til kl. 20., alla daga. Valið er vandalaust, þvf vfsum vér yður að Hótel Loftleiðum, sfminn er 22322. I HOTEL LOFTLEIÐIRJ Kenivood mini ódýr og afkastamikil heimilishjdlp Kenwood Mini er létt hrærivél og þeytari, sem hafa má í hendi sér og færa yfir í pottana. Með skál og standi, sem hægt er að kaupa sér, vinnur Kenwood Mini öll venjuleg hrærivélaverk. Einnig fæst nú með henni skurðkvörn, sem sneiðir og rífur hvers konar grænmeti og ávexti. Kenwood Mini vinnur öll þau verk, sem við erum vön að fela hrærivél — og meira til. Kostar kr. 2346,00. Skál og standur 1584,00. Skurðkvörn 1790,00. HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.