Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1973 Fa /7 «//. ! hf.lf. i X 4.LUR" 22-0-22- RAUÐARÁRSTIG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 iTel. 14444 • 25555] mm\ BiLALEIGA CAR RENTAlI CM-MNIU- f Hverfisgötu 18 SENDUM I/* 86060 (FB BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL V24460 í HVERJUM BÍL niONŒen ÚTVARP OG STEREO KASETTUTÆKI SKODA EYÐIR MINNA. Shodh LEiGAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. HOPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—50 far- þega bilar. KJARTAN INGIMARSSON. sími 861 55 og 32716. FERÐABILAR HF. Bílaleiga - Simi 81260. Fimm manna Citroen G S stat- ion Fimm manna Citroen G S 8 — 22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m bílstjórum) Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels tinarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Varnarmálin í sviðsljósinu MÁLIÐ, M'iii algjöran forgang hafði, var gleypl af Alþyöu- bandalagsráðherrunum, þólt þeir lýstu það óaðgengilegt og úrslitakosti, sem óvinurinn setti okkui' í skjóli vopnavalds síns. Þessi staðreynd hlýtur að vekja upp þá spurningu. hvað hafi „algjöran forgang “ hjá kómmúnistum. Sumir segja, að kommúnistarnir vilji sanna og sýna, að þeir séu samstarfshæf- ir í ríkisstjórn og vilja þvf ekki velta úr sessi eftir t\eggja og hálfs árs setu nú, eins og jafnan fyrr. Þessi skoðun er náttúrulega algjörlega úl í hött, þvf að þegar innan rfkis- stjórnarinnar hafa kommún- istaráðherrarnir sýnt öll- um, hvílíkur ósamstarfshæfur sundurgerðarhópur þeir eru. Menn sem einskis svffast og enginn treystir. Þeir sitja í ríkisstjórn undir forsa'ti Olafs Jóhannessonar. en nota þó hvert ta'kifa>ri til að sverta hann f bak og fvrir, eins og f jöldi da*ma er um. Það er alveg Ijóst, að for- gangsmál Alþýðubandalagsins er aðgera ísland vamarlaust á viðsjártímum. Fyrir þessa hug- sjón má öllu fórna og öllu til kosta. Landhelgismálið. sjálft Iffshagsmunamálið. má fá hvaða afgreiðslu, sem verða vill, einugis ef takast ma'tti að gera Island, að einasta varnar- lausa landinu f veröldinni. ís- land sem er hernaðarlega mikilvægara en flest ríki önnur og þvf ærin freisting fyrir ríki, sem lúta flokki, sem berst fyrir heimsyfirráðum. Þeir Magnús Kjartansson og Lúövík Jósepsson vilja allt til vinna, svo að þeir megi koma varnarliðinu burt. Meira að segja Magnús Kjartansson. sem stimplaö hefur fjölda manna öþjóðlega og óþjóöholla á undanförnum árum og áratug- um, gengst fyrir samkomulagi, við Breta, sem hann segir þó svik við þjóðina, eingungis til að geta unnið að þessu „heilaga" haráttumáli. Að undanförnu hafa ráð- herrar framsóknar og fleiri frammámenn þess flokks gefið harla einkennilegar yfirlýs- ingar um varnarmálin. Virðast þeir stundum einungis berg- málaraddir kommúnista, er þeir staglast á þvf, að verið sé að vinna að því, að varnarliðið hverfi á brott. Aður höfðu þeir þó sagt. að könnun um nauðsvn á varnarliði hér a*tti fyrst að fara fram, en síðan vrði það Alþingis að taka ákvörðun um varnarliðið á grundvelli þeirrar könnunar. Það er alveg Ijóst, að enn hefur engin raunhæf könnun um þetta mál farið fram, held- ur meira og minna sundurlaus- ar og yfirborðskenndar viðræð- ur. Hefur utanrfkisráðherra hvað eftir annað viðurkennt, að þar hafi oflast komið fram, að mikilvægi Kef lavfkurstöðvar- innar sé geysimikið, og sísl minna en menn höfðu talið. 1 Ijósi þess, er stefnubre.vtingin, sem kemur fram í ummælum utanrfkisráðherra og annarra framsóknannanna nýverið, eru undarlegri en ella. Nýlega sagði forsætisráð- herra, Ölafur Jóhannesson, aðspurður, að rfkisstjórnin stefndi að þvf með samninga- viðræðunum að uppfylla ákvæði málefnasamningsins al- kunna. Miðað við hve sá samn- ingur er loðinn að orðalagi og hve mikill ágreiningur hefur orðið um túlkun hans, varðfor- sætisráðherrann með þessari yfirlýsingu sinni rétt eins og skipstjóri, sem segði, að stefna skips hans væri Norð-norð-suð- ur. Auðvitað hefði forsa'lisráð- herrann orðið maður meiri, hefði hann sagt, að ekki væri verið að re.vna að uppf.vlla sam- ing, sem saminn var f flaustri fyrir tveimur sumrum sfðan, heldur væri stefni að þvf að uppfylla þær kröfur, sem örvggi landsinsgerði. spurt og svarad Lesendaþjonusta MORGUNBLAÐSINS Hringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Laun fastráðinna starfsmanna Ríkisútvarpsins. IV'lui' Þörðai'son. Ueyniinel 80. spyr: „1. Yimia fastráðnii' siaifs- nienn Ríkisútvarpsins útvarps- þa'tti. sem þeir hafa umsjón nieð. í sínuni fasta vinnutíma? 2. Ef svo er, fá þeir þá sér- staklega greitt fyrir þessa þæt t i ? 3. Hvert er tímakaup upp- töku- og tæknimanna í eftir- vinn u? Lið 1 ug 2 svarar Guðimindur Jónsson. franikvænidasl jóri Hljóðvarps á þessa leið: „1. Svarið við þessari spurn- ingu er bæði já og nei. Sunúr starfsmenn eru til þess ráðnir að gera þætti. og fá þá að sjálf- sögðu ekki greitt aukalega fyrir það. 2. Suniir starfsmenn hafa lek- ið að sér verkefni utan sinnar vinnuskyldu og fá sérstaklega greitt fyrir þá vinnu. enda fer undirbúningurinn fram utan vinn utíma. Gunnai' \agnsson, fram- kvæmdastjöri fjármála Ríkis- útvarpsins, svarar 3. lið á þessa leið: „Upptöku- og tækninienn eru flestir í 15. 16. 17. og 19. launa- flokki. Laun fyrir eftirvinnu- greiðast þannig: 15. launaflokk- ur. kr. 362.52 á klukkustund. 16. launafl. kr. 383.43. 17. launafl. kr. 404.33. 19. launafl. kr. 446.14.'' P Undanfarna daga hiifum við fengíð að finna f.vrir nepju vclrarins. en þó hefur kuldinn ekki siimu áhrif og hann hafði á líf þjóðarinnar fyrrum. Kannskí erum við betur undir það búin en flest íinnur lönd á norðurhveli jarðar að mæta kulda vegna þess. að við höfum i landi okkar þá orkugjafa. setn ekki ganga lil þurrðar, og þó eru þess eðlis. að við getum sennilega aidrei hagnýtt þá nenia i okkar eigin þágu. Olíu- skorturinn. sem nú er eitt inesta vandaniál hjá nágriinn- um okkar og vinum. vegna minnkandi olíusiilu Arabaland- anna. er okkur sjálfsagt alvar- legt umhugsunarefni. en þó á annan hátt en t.d. Diinum og Hollendingum. Við þurfum ekki að kvíða kiilduni húsa- kynnum og myrkvuðum stræt- uin um jólin. Okkar heitu lindir og fallviitn halda áfratn að streyma. hvað sem á hjátar f yinfengi milii þjóða Úti i'hinum stóra heinn. I>ar ýið bæiixl svo sá mikli nuTiiaður. sehi við etg- uin enn þá umf ram flestar aðrar þjöðir. en þaðer óþrjótandi og ó me rig a ð ar fe rs k va t nsl i nd i r. Kannski rætist bráðum sú spá (lr. Ilelga Pjelurss. að Island sé hins útvalda þjóð heimsbyggð- arinnar. Eitt af því. sem gefur manni I rú á. að svo verði. eru þau sannindí. að margt fólk í þessu landi hugsar jafnt í skainmdeg- inu sem á vordegi um ræktun gröðurs. Kona á Heynimel spyr. hvort nokkuð sé þvf til fyrir- stíiðu að taka græðlinga af neríu (lárviðarrós). þar sem hún hafi sérstakan ljósalampa, er veitir plöntunum hennarþví sem næst dagsbirtu í skainm- deginu. og hún segir, að það sé stórkostlegt að sjá. hve stofu- blómunum lfði vel í birtu þessa ljósgjafa. Um þetta er gaman að heyra og vissulega ætti það að vera áhættulítið að re.vna við fjölgun plantna við þau skil- yrði. sem konan hefur. Að vfsu er þó öruggara að fresta græðl- ingatöku fram yfir áramótin. jafnvel þótt hægt sé að hafa græðlingana í birtu frá sterku rafljösi. Þessi áhugasama blómaræktarkona spyr enn- fremur, hvaða ráð séu hand- hægust f.vrir fólk í heimahús- um til að ráða niðuiiögum roða- maurs, sem stundum berst með plöntum, sem keyptar eru í blómabúðum. Þvi miður er fátt hægt að ráðleggja í þessu efni. Þau varnarefni, sem helzt gru notuð gegn þessum áhrifum á garðyrkjustöðvum. koma tæp- lega til greina i heimahúsum, og raunverulega er ekki um annað að velja en farga þeim stofuplöntum, sem roðamaur hefur sótt á. Skolun úr sterku sápuvatni eða þ.u.l. kemur sjaldnast að varanlegu gagni, þegar um roðamaur er að ræða. í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á þeirri skoðun garðyrkjumanna, að óþrif af þessu tagi séu fyrst og fremst að kenna sóðaskap ræktunar- mannsins, sem seldi plöntuna. En að sjálfsögðu má um slfkt deila eins og fleira. íslenzkir garðyrkjumenn, sem fást við ræktun stofublóma til sölu i blómaverzlanir, munu fæstir verða bornir þeim sökum að hirða illa um sínar plöntur, en á hitt má henda, að stor hluti þeirra stofublóma, sem mi eru til sölu hér á landi, er innflult- ur og það væri því full ástæða til, að kaupendur fengju með hverri plöntu, er þeir kaupa, upplýsingar um, hver væri framleiðandi. Þetta ættu fs- lenzkir garðyrkjubændur vissut lega að taka til athugunar og sanna, að þeirra framleiðsla sé heilbrigðari en sú, sem kemur erlendis frá og keppir við þá á þröngum markaði. Ilinn mikli innflutningur á hvers konar gróðri, án nokkurs eftirlits, er vitanlega alvarlegt umhugs- unarefni, en það er meira mál en svo, að hægt sé að taka það til umræðu í þessum pistli. Hafliði Jónsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.