Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1973 13 Höfum til sölu hús og íbúðir fyrir fjár- sterka aðila. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Til sölu Reykjavík Til sölu 6 herb. ibúð við Grænuhlíð. Hafnarfjörður til sölu 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir i Norðurbænum. Tilbúnar undir tréverk. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 5031 8. FASTEIGNAVER "/, Klappastíj 16. Sími 11411 Höfum kaupanda að góðri hæð i Vesturborg- inni, 3ja — 5 herb. Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herb. íbúð, má vera í timburhúsi og þarfnast standsetningar. Góð útborgun, jafnvel staðgreiðsla. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi eða Vesturbænum. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, eða rað- húsi í Garðahreppi eða Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herb. íbúð í Álftamýri, Háaleitishverfi eða Hlíðum. Höfum kaupendur að 2ja -— 3ja herb. íbúð- um viðsvegar um borgina og nágrenni. í mörgum tilfellum mjög góðar út- borganir. 11411 © Notaiir bílar til sölu O V.W. 1200 '69 '72 V.W. 1300'70'71 '72 '73 V.W Fastback '70 '71 '72 V. W. Variant '70 '71 '72 Land Roverbensin '68 '71 Land Roverdiesel '71 Land Roverdiesel '71 lengri gerð HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Kúollngs- dlskar í flestar gerðir bifreiða fyrirliggjandi STORÐ H. f. Ármúla 24. Sími 81430. BLIKKSMU HF. Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn: nema, aðstoðarmenn Upplýsingar á staðnum næstu daga. Ódýru karlmannafötin. Ódýru terylenebuxurnar. Ódýru úlpurnará börn og fullorðna. ANDRÉS, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Þetta er leirtauið, sem unga fólkið hefur beðið eftir. Allt selt í stykkjatali. Litur Matt-blátt. LISSABON Búsáhalda og gjafavöruverziun Suðurveri, Reykjavík. Sími 35505. Sjálfvirki ofnkraninn Ný gerð- öruggureinfaldur- smekklegur Kraninn með innbyggt þermóstat er hvíldarlaust á verði um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann óþarfa eyðslu og gætir þess, að hitinn sé jafn og eðlilegur, því að hann stillir sig sjálfur án afláts eftir hitastigi loftsins í herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfið þér aldrei að kvíða óvæntri upphæð á reikningnum, né þjást til skiptis af óviðráðanlegum hita og kulda í eigin íbúð, af því að gleymdist að stilla krana eða enginn var til að vaka yfir honum. BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reykjavík sími 8 2033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.