Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.11.1973, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1973 27 Þetta er ungt og lelkur sér Skemmtileg amerísk mynd í litum með ísl. texta. Liza Minnellí Wendell Burton Sýnd kl. 9. SÆMpíP ÓGNIR FRUMSKÓGANNA bandarisk kvikmynd með islenzkum texta Aðalhlutverk: Charlton Heston. Sýnd kl 9. fflorcimiWn&iíi margfaldor markað yðar BINGÓ BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. Vinningar að verðmæti 25 þúsund krónur. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 8.1 5. Sími 2001 0. Bezt aö auglýsa í MORGUNBLAÐINU FÉLA GSSTARF Sjálfstœðisflokksins Þör Þór AKRANES Félagsmálanámskeið verður haldið í sjálfstæðishúsinu, helgina 24.—25. nóvember. Og hefst laugardag kl. 13.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Þátttaka tilkynnist Ólafi Gr. Ólafssyni í síma 2000. Hann veitir jafnframt allar upplýsingar. Þór F.U.S. Akranesi. FRÁ VERDI F.U.S.. AKUREYRI Almennur félagsfundur verður haldinn að Kaupvangsstræti 4, föstudaginn 23. nóv. og hefst kl. 20.30. Frummælandi: Ellert B. Schram, alþingismaður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna, og taka með sér gesti. Stjórnin. REYKJANESKJÖRDÆMI Viðtalstímar þingmanna Sjálfstæðis- flokksins. Ólafur G. Einarsson verður til viðtals i Hlégarði, Mosfellssveit, fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 20—21.30. V-DARÐASTRANDASÝSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjaldar verður haldinn i sam- komuhúsinu Skjaldborg Patreksfirði sunnudaginn 25. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. AKRANES Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda almennan fund i Sjálfstæðishúsinu Heiða- braut 20, föstudaginn 23. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Magnús Jónsson, fyrrv. ráðherra flytur ræðu. Almennar umræður. Undirbúningsnefnd. Landsmálafélagið VÖRÐUR: ADALFUNDUR Aðalfundur félagsins 1973 verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu, mánudaginn 26. nóv. kl. 8:30. Dagskrá: 1. Formaður félagsíns, Valgarð Briem, hrl., flytur skýrslu stjórnar. 2. Reikningar félagsins lesnir og skýrðir. 3. Lagabreytingar. 4. Stjórnarkjör. 5. Önnurmál. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Birgir (sl. Gunnarsson, borgarstjóri, ræðu. Athygli félagsmanna skal vakin á því, að tillögur um breytingar á lögum félagsins liggja frammi á skrifstofunni í Galtafelli. Stjórnin. AKranes Akranes Félagsmálanámskelð verður haldið 24 og 25 nóv Námskeiðið hefst kl. 2. laugardaginn 24. nóv. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson, fjallað verður um undirbúning og gerð og flutning ræðu, fundarstjórn, fundarreglur og fundarform. Öllum heimil þátttaka Uppl. veitir Ólfur Grétar Ólafsson i síma 2000. S.U.S. KLÚBBURINN OPINN í KVÖLD Samkoma f Klúbbnum (Veltlngahuslnu LæKjartelg 2) kl. 21:00 DOXA syngur og leikur sálmasöng. Fyrrverandi drykkju- sjúklingar og eiturlyfjaneytendur segja frá reynslu sinni. Enginn aðgangseyrir. Ekkert aldurstakmark. Öþrjótandi vatn. SAMHJÁLP Hvltasunnumanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.